01.10.2013 Views

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Útgerðarbærinn Montery við Kyrrahafið:<br />

Minnir um margt<br />

<strong>á</strong> Siglufjörð<br />

BorginMontereyviðsamnefndan<br />

flóa var lengi miðstöð sardínuveiðanna<br />

í Kyrrahafinu.<br />

Bærinn minnir ótrúlega mikið<br />

<strong>á</strong> Siglufjörð sem <strong>á</strong> sambærilegan<br />

h<strong>á</strong>tt var miðstöð síldveiða <strong>á</strong><br />

N-Atlandshafi. Og eins og <strong>á</strong><br />

Siglufirði þ<strong>á</strong> hrundi veiðin í<br />

Monterey og atvinnulífið með.<br />

Í dag gera menn í Monterey<br />

út <strong>á</strong> ferðamenn og í gömlu<br />

niðursuðuverksmiðjunum<br />

og bræðslunum eru nú<br />

veitingastaðir og verslanir og að<br />

auki eitt stærsta sj<strong>á</strong>vardýrasafn<br />

veraldar<br />

Meðan mest gekk <strong>á</strong> í<br />

veiðunum og vinnslunni í landi<br />

þ<strong>á</strong> var auðvitað líf og fjör í<br />

bænum, ekki síst í landlegum,<br />

alveg eins og <strong>á</strong> Siglufirði. Nó<br />

belsverðlaunarithöfundurinn<br />

John Steinbeck dvaldi um tíma<br />

í Monterey og starfaði m.a.<br />

um tíma sem aðstoðarmaður<br />

Þetta var rannsóknastofa og íverustaður<br />

vísindamannsins Ed Ricketts við<br />

Cannery Row í Monterey. Ricketts er<br />

talinn vera fyrirmynd að persónunni<br />

Doc í sk<strong>á</strong>ldsögu Steinbecks, Cannery<br />

Row, eða Æg<strong>is</strong>götu.<br />

líffræðingsins Ed Ricketts en<br />

þeir voru jafnframt miklir vinir.<br />

Talið er að Ricketts sé fyrirmynd<br />

perónunnar Doc í sk<strong>á</strong>ldsögu<br />

Steinbecks, Cannery Row sem út<br />

hefur komið <strong>á</strong> íslensku í þýðingu<br />

Karls Ísfelds og heitir Æg<strong>is</strong>gata.<br />

Ed Ricketts rannsakaði sj<strong>á</strong>varlífið<br />

og gerði m.a. út rannsóknaskip<br />

um tíma og hafði bæk<strong>is</strong>töð<br />

sína og rannsóknastofu í húsi<br />

við Cannery Row sem enn<br />

stendur, að vísu endurbyggt eftir<br />

bruna. Við Cannery Row voru<br />

verksmiðjur þar sem sardínur<br />

voru soðnar niður í dósir og ber<br />

gatan nafn sitt af þeirri starfsemi.<br />

Þarna voru einnig bræðslur sem<br />

unnu lýsi og mjöl úr sardínunni<br />

og <strong>á</strong> uppgangstímunum sem<br />

komu í kjölfar öflugri veið<strong>is</strong>kipa<br />

og veiðitækni þ<strong>á</strong> auðvitað<br />

l<strong>á</strong> <strong>á</strong> að byggja í skyndi <strong>yfir</strong><br />

landvinnsluna og hvað var þ<strong>á</strong><br />

betra byggingarefni en timbur<br />

og b<strong>á</strong>ruj<strong>á</strong>rn. Því eru æði mörg<br />

húsanna við Cannery Row<br />

einmitt b<strong>á</strong>ruj<strong>á</strong>rnshús – eins og<br />

<strong>á</strong> Siglufirði.<br />

Ritari þessara orða minn<strong>is</strong>t<br />

þess að eftir að síldveiðin hrundi<br />

hér <strong>á</strong> landi þ<strong>á</strong> starfaði hann við<br />

F<strong>is</strong>kiþing eitt sinn. Þar voru menn<br />

að velta fyrir sér hvað orðið<br />

hefði um síldina og ein tilg<strong>á</strong>tan<br />

var sú að loksins hefði hún <strong>á</strong>ttað<br />

sig <strong>á</strong> því að verið væri að veiða<br />

hana. Hún hefði því einfaldlega<br />

l<strong>á</strong>tið sig hverfa og væri trúlega í<br />

felum einhversstaðar, sennilega<br />

undir Grænlandsísnum. Vildu<br />

kenningasmiðir gera út leiðangur<br />

þangað til að leita að síldinni.<br />

Svipuðu veltu menn auðvitað<br />

fyrir sér líka í Montery nokkrum<br />

<strong>á</strong>rum <strong>á</strong>ður – hvað hefði eiginlega<br />

orðið af sardínunni. Sagt er<br />

að þeir hafi komið að m<strong>á</strong>li við<br />

fyrrnefndan Ed Ricketts og spurt<br />

hann. Rickett <strong>á</strong> að hafa svarað<br />

að bragði: -In the cans, of course<br />

– hún er í dósunum, auðvitað.<br />

Skammt norðaustan við<br />

Monterey er borgin Salinas,<br />

en þar ólst John Steinbeck upp<br />

og í bænum er myndarlegt<br />

bókasafn með <strong>á</strong>gætu minjasafni<br />

um Steinbeck. Þar er æviferill<br />

sk<strong>á</strong>ldsins rakinn í m<strong>á</strong>li, myndum<br />

Salinas, fæðingar- og<br />

æskuslóðir John Steinbeck<br />

Salinas í Kaliforníu er hjartað í<br />

stóru garðyrkjuhéraði, Salinas<br />

dal, sem stundum er kallað<br />

salatsk<strong>á</strong>l Bandaríkjanna.<br />

Rithöfundurinn John<br />

Steinbeck fædd<strong>is</strong>t og ólst<br />

upp í Salinas. Hann hlaut<br />

bókmenntaverðlaun Nóbels<br />

<strong>á</strong>rið 1962 og Salinasbúar<br />

sýna minningu hans sóma<br />

í menningarmiðstöðinni<br />

Steinbeck Center sem jafnframt<br />

er bókasafn héraðsins. Í<br />

þessari menningarmiðstöð<br />

er <strong>á</strong>gæt sýning tengd lífi og<br />

starfi Steinbeck. Þar gefur að<br />

líta fjölmarga muni úr eigu<br />

sk<strong>á</strong>ldsins og aðra sem tengjast<br />

ferli hans fr<strong>á</strong> vöggu til grafar.<br />

Eftir Steinbeck liggja bækur<br />

eins og East of Eden, Cannery<br />

Row, Mýs og menn og Þrúgur<br />

reiðinnar. Allar þessar bækur,<br />

allar hafa verið kvikmyndaðar<br />

og allar hafa þær verið<br />

þýddar og gefnar út íslenskri<br />

þýðingu og síðastnefndu<br />

tvö verkin hafa verið færð<br />

upp í íslenskum leikhúsum.<br />

Í þessum verkum öllum lýsir<br />

höfundur lífi alþýðufólks,<br />

landbúnaðarverkamanna í<br />

Salinasdalnum og landverkafólks<br />

í Monterey sem aðeins er í um<br />

h<strong>á</strong>lftíma akstursfjarlægð fr<strong>á</strong><br />

bænum.<br />

Séð austur eftir Cannery Row.<br />

31<br />

Þetta var vænd<strong>is</strong>hús <strong>á</strong> blómatíma<br />

sardínuútvegsins í Monterey og kemur<br />

við sögu í sk<strong>á</strong>ldsögu Steinbecks,<br />

Cannery Row. Þaarna er nú veitingahús,<br />

en að innan er húsið svo til óbreytt fr<strong>á</strong><br />

fyrri tíð.<br />

og minjum. Meðal annars er<br />

þar húsbíll sem hann ferðað<strong>is</strong>t<br />

um <strong>á</strong> sjöunda <strong>á</strong>ratugnum um<br />

Bandaríkin, svona til að kynnast<br />

sinni eigin þjóð. Ferðafélagi hans<br />

var hundurinn Charly og ritaði<br />

Steinbeck bókina Travels with<br />

Charly um þetta ferðalag.<br />

Í minjasafni Steinbecks í Salinas.<br />

Rithöfundurinn tekur við<br />

Nóbelsverðlaununum úr hend Gústafs<br />

Adolfs Svíakóngs.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!