24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

VIÐSKIPTA- OG RAUNVÍSINDADEILD HÁSKÓLANS Á AKUREYRI<br />

<strong>Leiðbeiningar</strong> <strong>um</strong><br />

<strong>meistaraverkefni</strong><br />

Janúar 2008


1. Inngangur<br />

<strong>Leiðbeiningar</strong> þessar fjalla <strong>um</strong> öll <strong>meistaraverkefni</strong> við Viðskipta- og raunvísindadeild<br />

H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. Gildistími leiðbeininganna er fr<strong>á</strong> og með formlegri samþykkt <strong>á</strong><br />

deildarfundi.<br />

2. Reglur <strong>um</strong> lokaverkefni til meistaraprófs<br />

Markmið<br />

Meistaraprófsritgerð er lokaverkefni í meistaran<strong>á</strong>mi og byggir <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfstæðri rannsókn eða<br />

starfstengdu rannsóknar- og þróunarverkefni. Lokaverkefni til meistaraprófs skal vera<br />

einstaklingsverkefni. Markmið lokaverkefnis er að þj<strong>á</strong>lfa nemendur í sj<strong>á</strong>lfstæð<strong>um</strong><br />

fræðileg<strong>um</strong> vinnubrögð<strong>um</strong>.<br />

Einingafjöldi<br />

Meistaraprófsritgerð í deildinni eru að jafnaði 30 – 90 ECTS einingar.<br />

Meistaraprófsritgerð skal aldrei vera minni en 30 einingar.<br />

Umsjón og leiðbeining<br />

Sérhver meistaranemi skal fr<strong>á</strong> upphafi n<strong>á</strong>ms hafa <strong>um</strong>sjónarkennara úr hópi fastra kennara<br />

<strong>á</strong> viðkomandi sérsviði, sem hann r<strong>á</strong>ðfærir sig við <strong>um</strong> skipulag n<strong>á</strong>msins, val n<strong>á</strong>mskeiða og<br />

annað sem n<strong>á</strong>minu tengist. Umsjónarmaður n<strong>á</strong>msbrautar í meistaran<strong>á</strong>mi kann þó að taka<br />

þetta hlutverk að sér gagnvart nemend<strong>um</strong> í viðkomandi n<strong>á</strong>msbraut. Leiðbeinandi<br />

leiðbeinir nemanda í lokaverkefni. Umsjónarkennari getur einnig verið leiðbeinandi.<br />

Deild eða n<strong>á</strong>msbraut getur þó heimilað nemenda að hafa utanaðkomandi leiðbeinanda<br />

sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru í þess<strong>um</strong> regl<strong>um</strong> og regl<strong>um</strong> viðkomandi deildar<br />

eða n<strong>á</strong>msbrautar. Sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar kröfur til <strong>um</strong>sjónarkennara og leiðbeinenda í Regl<strong>um</strong> <strong>um</strong><br />

meistaran<strong>á</strong>m við Viðskipta- og raunvísindadeild HA.<br />

Umsjón með meistaraprófsritgerð<strong>um</strong><br />

Með meistaraprófsritgerð<strong>um</strong> er sérstakur <strong>um</strong>sjónarkennari (eftir atvik<strong>um</strong> fleiri en einn).<br />

Hlutverk <strong>um</strong>sjónarkennara er að hafa fyrstu samskipti við nemendur <strong>um</strong> gerð<br />

meistaraprófsritgerða og til hans skulu þeir snúa sér í byrjun. Hann lætur nemend<strong>um</strong> í té<br />

upplýsingar <strong>um</strong> gerð meistaraprófsritgerða og reglur sem <strong>um</strong> þau gilda.<br />

Helstu verkefni <strong>um</strong>sjónarkennara eru að:<br />

• bera <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> heildarskipulagi meistaraprófsritgerða,<br />

• halda skr<strong>á</strong> <strong>um</strong> meistaraprófsritgerðir, nöfn nemenda, leiðeinanda og prófdómara,<br />

• upplýsa nemendur <strong>um</strong> og kynna þeim reglur <strong>um</strong> meistaraprófsritgerðir og bera<br />

<strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> að nemandi f<strong>á</strong>i leiðbeinanda,<br />

• veita almennar leiðbeiningar <strong>um</strong> vinnulag,<br />

• leiðbeina og <strong>á</strong>kvarða <strong>um</strong> val sérfræðinga,<br />

• upplýsa leiðbeinanda og prófdómara <strong>um</strong> n<strong>á</strong>mskröfur, skil og mat,<br />

• bera <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> og skipuleggja vörn meistaraprófsritgerða í samr<strong>á</strong>ði við<br />

2


leiðbeinenda, prófdómara, skrifstofu deildarinnar og viðkomandi<br />

nemanda,<br />

• bera <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> gerð og skil<strong>um</strong> launaskýrslna,<br />

• sj<strong>á</strong> <strong>um</strong> að fr<strong>á</strong>gangur ritgerðar sem fer til prófdómara sé í samræmi við reglur og<br />

<strong>á</strong>kvarðanir meistaranefndar og<br />

• skera úr vafaatrið<strong>um</strong>, t.d. í sambandi við val <strong>á</strong> ritefni eða verkaskiptingu<br />

leiðbeinenda.<br />

Ef <strong>um</strong>sjónarkennarar meistaraprófsritgerða eru tveir eða fleiri skipta þeir með sér<br />

verk<strong>um</strong> eftir því sem þeim þykir henta. Ef aðeins einn <strong>um</strong>sjónarkennari er <strong>á</strong> einhverj<strong>um</strong><br />

tíma er fundinn staðgengill til að sinna ritgerð<strong>um</strong> þegar <strong>um</strong> formlegt eða óformlegt<br />

vanhæfi er að ræða. Um formlegt vanhæfi gilda stjórnsýslureglur.<br />

Meistaran<strong>á</strong>msefnd<br />

Í deildinni starfar meistaran<strong>á</strong>msnefnd sem hefur yfir<strong>um</strong>sjón með m<strong>á</strong>lefn<strong>um</strong> M.S.<br />

n<strong>á</strong>msleiðanna (auðlinda-, upplýsingatækni og viðskiptafræði). Hlutverk hennar er m.a. að<br />

fjalla <strong>um</strong> <strong>um</strong>sóknir og samþykkja n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>ætlanir, hafa eftirlit með gæð<strong>um</strong> kennslu,<br />

tilnefna prófdómara og sinna öðr<strong>um</strong> m<strong>á</strong>l<strong>um</strong> sem deild, eða n<strong>á</strong>msbraut, kann að fela henni.<br />

Meistaran<strong>á</strong>msnefnd setur sér starfsreglur.<br />

Prófdómarar<br />

Prófdómari skal <strong>á</strong>vallt vera aðili sem starfar utan H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> og hefur<br />

sérþekkingu <strong>á</strong> viðkomandi efnissviði. Hann skal hafa meistara- eða doktorspróf.<br />

Prófdómari skal <strong>á</strong>vallt leggja mat <strong>á</strong> lokaverkefni meistaranema í M.S. n<strong>á</strong>mi <strong>á</strong>samt<br />

meistaraprófsnefnd þegar <strong>um</strong> 60 ECTS eininga ritgerð eða stærri er að ræða en <strong>á</strong>samt<br />

leiðbeinanda ef <strong>um</strong> 30 ECTS eininga ritgerð er að ræða. Séu tveir eða fleiri fastir<br />

kennarar í deildinni leiðbeinendur nemandans við gerð 30 eininga ritgerðar leggja þeir<br />

allir mat <strong>á</strong> ritgerðina auk prófdómara. Meistaran<strong>á</strong>msnefnd tilnefnir prófdómara.<br />

3. Um samstarf og hlutverk leiðbeinenda, nemenda og<br />

meistaranefnda<br />

Meistaraprófsritgerð er lokaverkefni í meistaran<strong>á</strong>mi. Val verkefnis og vinnan við það er<br />

fyrst og fremst <strong>á</strong> <strong>á</strong>byrgð nemandans í samr<strong>á</strong>ði við leiðbeinanda. Hver nemandi í<br />

meistaran<strong>á</strong>mi fær leiðbeinanda vegna lokaverkefnis. Heimilt er, með samþykki<br />

deildar, að <strong>um</strong> tvo leiðbeinendur sé að ræða. Í slík<strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> skal annar þeirra vera<br />

aðalleiðbeinandi. Mikilvægt er að verkaskipting sé skýr ef <strong>um</strong> tvo leiðbeinendur er að<br />

ræða.<br />

Hlutverk leiðbeinenda<br />

1. Leiðbeinandi gerir nemandan<strong>um</strong> grein fyrir þeim kröf<strong>um</strong> sem gerðar eru til<br />

lokaverkefnis, veitir hon<strong>um</strong> hvatningu og aðhald við vinnu við það.<br />

3


2. Leiðbeinandi r<strong>á</strong>ðleggur nemandan<strong>um</strong> <strong>um</strong> eftirfarandi atriði:<br />

- afmörkun efnisins<br />

- heimildaleit<br />

- skilgreiningu markmiða og rannsóknaspurninga<br />

- gerð rannsóknar<strong>á</strong>ætlunar<br />

- öflun rannsóknargagna, úrvinnslu þeirra og greiningu<br />

- framsetningu <strong>á</strong> niðurstöð<strong>um</strong><br />

- ritgerðarsmíðina í heild<br />

- tilkynningar til Persónuverndar og öflun tilskilinna leyfa (t.d. fr<strong>á</strong> Persónuvernd og<br />

Vísindasiðanefnd)<br />

3. Leiðbeinandi fylgist með framvindu verksins og metur það með hliðsjón af<br />

rannsóknar- og n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>ætlun.<br />

4. Leiðbeinandi í auðlindafræð<strong>um</strong> leiðbeinir nemanda <strong>á</strong> rannsóknastofu, þekking <strong>á</strong><br />

tækj<strong>um</strong> o.fl.<br />

5. Leiðbeinandi aðstoðar nemanda við að takast <strong>á</strong> við vandam<strong>á</strong>l sem upp koma svo sem<br />

siðferðileg <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l í rannsóknavinnunni, aðferðafræðileg <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l eða annað.<br />

6. Leiðbeinandi tekur þ<strong>á</strong>tt í lokamati <strong>á</strong> meistaraprófsritgerð <strong>á</strong>samt prófdómara. B<strong>á</strong>ðir<br />

aðilar (leiðbeinandi og nemandi) geta gert kröfu <strong>um</strong> reglubundin samskipti meðan<br />

unnið er að verkinu.<br />

Hlutverk nemenda<br />

1. Nemandinn er <strong>á</strong>byrgur fyrir n<strong>á</strong>mi sínu og ætlast er til sj<strong>á</strong>lfstæðra vinnubragða af h<strong>á</strong>lfu<br />

nemenda í meistaran<strong>á</strong>mi.<br />

2. Nemandinn vinnur rannsóknar<strong>á</strong>ætlun í samr<strong>á</strong>ði við leiðbeinanda, gerir tíma<strong>á</strong>ætlun<br />

fyrir verkefnið og lok þess.<br />

3. Nemandinn skipuleggur með leiðbeinanda hvers konar leiðsögn muni henta best.<br />

4. Nemandinn skal hafa fr<strong>um</strong>kvæði að því að semja <strong>um</strong> fundi með leiðbeinanda sín<strong>um</strong><br />

og semja <strong>um</strong> vinnu <strong>á</strong> milli funda.<br />

5. Nemandinn vinnur þau verkefni sem <strong>um</strong> semst við leiðbeinandann.<br />

6. Nemandinn leyfir leiðbeinanda að fylgjast með framvindu verkefnisins. Þetta <strong>á</strong> einnig<br />

við <strong>á</strong> þeim tímabil<strong>um</strong> þar sem nemandi og leiðbeinandi hittast ekki.<br />

7. Nemandinn skilar reglulega yfirliti <strong>um</strong> framvindu rannsóknarvinnunnar.<br />

8. Nemandinn hefur samr<strong>á</strong>ð við leiðbeinanda <strong>um</strong> hvenær skila skal meistaraprófsritgerð<br />

til mats.<br />

4


Samskipti leiðbeinanda og n<strong>á</strong>msmanns<br />

Að jafnaði veitir leiðbeinandi nemanda einn vikulegan viðtalstíma, 60 mínútur hið<br />

lengsta, meðan <strong>á</strong> ritgerðarsmíði stendur, samtals 15 viðtalstímar hið flesta fyrir 15 eininga<br />

ritgerð og 30 viðtalstímar fyrir 30 eininga ritgerð. Leiðbeinandi og n<strong>á</strong>msmaður koma sér<br />

sj<strong>á</strong>lfir saman <strong>um</strong> tímasetningar, en öll samskipti vegna lokaverkefnis, aðstoð, handleiðsla,<br />

símtöl o.s.frv., teljast til viðtalstíma. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir tveggja klukkustunda<br />

undirbúningsvinnu leiðbeinenda að jafnaði til viðbótar við hvern viðtalstíma. Að auki er<br />

gert r<strong>á</strong>ð fyrir 5 stunda undirbúningsvinnu og vinnu við þ<strong>á</strong>tttöku í vörn ritgerðar.<br />

Rannsóknar<strong>á</strong>ætlun fyrir lokaverkefni í meistaran<strong>á</strong>mi<br />

Í samr<strong>á</strong>ði við leiðbeinanda sinn leggur nemandi í meistaran<strong>á</strong>mi fram rannsóknar<strong>á</strong>ætlun<br />

<strong>um</strong> lokaverkefni sitt teimur m<strong>á</strong>nuð<strong>um</strong> fr<strong>á</strong> upphafi n<strong>á</strong>ms í auðlindafræði, en í lok janúar<br />

<strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri í viðskiptafræði. Rannsóknar<strong>á</strong>ætlunin er formleg yfirlýsing <strong>um</strong> hvernig<br />

nemandinn hyggst framkvæma rannsóknina og markmið <strong>á</strong>ætlunarinnar er að afmarka<br />

verkefnið, skýra tilgang þess, skilgreina rannsóknarspurningar og -aðferðir.<br />

Rannsóknar<strong>á</strong>ætlun inniheldur jafnframt <strong>á</strong>ætlun <strong>um</strong> framkvæmd verkefnisins og þar er<br />

gerð grein fyrir framlagi þess og gildi.<br />

Í rannsóknar<strong>á</strong>ætlun þurfa eftirfarandi þættir að koma fram:<br />

• kynning <strong>á</strong> verkefninu, lýsing <strong>á</strong> viðfangsefninu og afmörkun efnisins<br />

• greinargerð <strong>um</strong> markmið verkefnisins, rannsóknarspurningar og/eða önnur<br />

<strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l sem verkefninu er ætlað að varpa ljósi <strong>á</strong><br />

• rök fyrir vali <strong>á</strong> verkefni og hvernig það tengist reynslu eða <strong>á</strong>form<strong>um</strong> nemandans<br />

• stutt lýsing <strong>á</strong> fræðileg<strong>um</strong> bakgrunni (stöðu þekkingar <strong>á</strong> rannsóknasviðinu) og<br />

skýringar <strong>á</strong> hugtök<strong>um</strong> eftir því sem við <strong>á</strong><br />

• greinargerð <strong>um</strong> þær rannsóknaraðferðir sem verður beitt, hvernig staðið verður að<br />

gagnasöfnun, greiningu og úrvinnslu gagnanna<br />

• rannsóknir <strong>á</strong> rannsóknarstofu (auðlindafræði)<br />

• <strong>um</strong>fjöllun <strong>um</strong> siðferðileg <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l, ef þarf, og hvaða leyfa verður aflað fyrir<br />

rannsókninni, ef við <strong>á</strong>.<br />

• greinargerð <strong>um</strong> vísindalegt og/eða hagnýtt gildi verkefnisins<br />

• framkvæmda- og tíma<strong>á</strong>ætlun<br />

Rannsóknar<strong>á</strong>ætlun skal að jafnaði vera <strong>um</strong> 3 - 5 blaðsíður að lengd.<br />

Framlögð rannsóknar<strong>á</strong>ætlun fyrir 60 ECTS verkefni eða stærri er metin af leiðbeinanda<br />

og meistaranefnd.<br />

Ganga verður fr<strong>á</strong> staðfestingu leiðbeinanda <strong>á</strong> rannsóknar<strong>á</strong>ætlun <strong>á</strong>ður en lengra er haldið.<br />

Slík staðfesting er ævinlega byggð <strong>á</strong> tímabundn<strong>um</strong> aðstæð<strong>um</strong> og gildir þangað til vinnsla<br />

verkefnisins kann að krefjast þess að rannsóknar<strong>á</strong>ætlun og verklýsingu verði breytt <strong>á</strong> ný.<br />

N<strong>á</strong>msmaður verður fr<strong>á</strong> upphafi að halda vinnudagbók, í mjög stuttu m<strong>á</strong>li, með a.m.k.<br />

yfirliti <strong>um</strong> allar heimildir og gögn, varðveislu þeirra, aðgengi og staði, <strong>um</strong> viðtöl,<br />

heimildarmenn og <strong>um</strong>ræðuatriði hverju sinni; og <strong>um</strong> annað það sem hætt er við að þörf<br />

verði síðar <strong>á</strong> að geta fundið aftur í snatri. Munnlegar heimildir ber að skrifa upp og f<strong>á</strong><br />

5


staðfestingu heimildarmanna. Dagbók þessari þarf ekki að skila inn með ritgerð, en hún<br />

getur verið br<strong>á</strong>ðnauðsynlegt hj<strong>á</strong>lpartæki fyrir nemandann í tengsl<strong>um</strong> við vörn verkefnis.<br />

Erfiðleikar í samskipt<strong>um</strong><br />

Ef upp koma erfileikar í samskipt<strong>um</strong> nemenda og handleiðara svo sem að nemandi finnst<br />

hann ekki f<strong>á</strong> þ<strong>á</strong> handleiðslu sem vera ber eða hann beittur órétti skal nemandi senda<br />

skriflegt erindi til meistaranefndar deildarinnar.<br />

4. Fr<strong>á</strong>gangur, <strong>um</strong>fang og uppbygging meistararigerða<br />

Fr<strong>á</strong>gangur<br />

Meistaraprófsritgerð skal skilað í bókarformi (A4 stærð), eða í formi vísindagreina sem<br />

samþykktar hafa verið til birtingar í viðurkenndu vísindariti. Í síðara tilvikinu þarf<br />

jafnframt að fylgja með stutt greinargerð með verkefninu og útdr<strong>á</strong>ttur <strong>á</strong> íslensku og<br />

ensku. Ritgerðir mega vera <strong>á</strong> íslensku eða ensku en í hverri ritgerð skal vera útdr<strong>á</strong>ttur <strong>á</strong><br />

b<strong>á</strong>ð<strong>um</strong> tung<strong>um</strong><strong>á</strong>l<strong>um</strong>.<br />

Ritgerðin skal bera sérstakt titilblað með nafni höfundar, heiti ritgerðar, skilam<strong>á</strong>nuði og<br />

<strong>á</strong>rtali. Tekið skal fram að <strong>um</strong> lokaverkefni til meistaraprófs sé að ræða.<br />

Sérstakt sniðmót (e. style-sheet) í pdf. hefur verið hannað fyrir meistararitgerðir og skulu<br />

nemendur noti það (sj<strong>á</strong> heimasíðu deildarinnar).<br />

Umfang<br />

Meistaraprófsritgerð er ekki sett <strong>á</strong>kveðin lengd eða tiltekið <strong>um</strong>fang heldur leiðbeinir<br />

leiðbeinandi <strong>um</strong> heppilega lengd og framsetningu. Lengd ritgerðar getur t.d. farið<br />

eftir stærð rannsóknar, efnistök<strong>um</strong> eða <strong>um</strong>fangi fylgigagna. Viðmið <strong>um</strong> 60 ECTS ritgerð<br />

getur þó verið <strong>um</strong> 80-130 blaðsíður (miðað við 250-300 orð <strong>á</strong> textasíðu).<br />

Uppbygging<br />

Útdr<strong>á</strong>ttur<br />

Í útdrætti skal fjalla n<strong>á</strong>nar <strong>um</strong> rannsóknina en fram kemur í titli hennar og skýra fr<strong>á</strong><br />

megininnihaldi hennar. Með því verður lestur ritgerðarinnar auðveldari. Hann skal vera<br />

stuttur (200 orð), n<strong>á</strong>kvæmur og geta staðið sj<strong>á</strong>lfstætt. Leggið <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong>: tilgang<br />

rannsóknarinnar, einkenni þ<strong>á</strong>tttakenda (aldur, kyn, fjölda), aðferð eða rannsóknarsnið,<br />

markverðustu niðurstöður, helstu <strong>á</strong>lyktanir sem hægt er að draga af niðurstöðun<strong>um</strong>.<br />

Þakkarorð<br />

Í form<strong>á</strong>la skulu koma fram upplýsingar <strong>um</strong> vægi verkefnisins í eining<strong>um</strong> og nafn<br />

leiðbeinanda ritgerðar – auk þakkir til annarra sem aðstoðað hafa nemenda í rannsókn.<br />

6


Inngangur<br />

Tilgangur inngangs er að kynna verkefnið og færa rök fyrir mikilvægi þess. Ástæður þess<br />

að höfundur valdi að gera rannsóknina eru útlistaðar og greint er fr<strong>á</strong> að hvaða gagni hann<br />

telur að hún geti orðið. Greint skal fr<strong>á</strong> stöðu þekkingar í örstuttu m<strong>á</strong>li og sagt fr<strong>á</strong><br />

markmið<strong>um</strong> og bakgrunni eldri rannsókna og hvernig þessi rannsókn tengist þeim. Gæta<br />

þarf að tilg<strong>á</strong>tur rannsóknarinnar eða rannsóknarspurningar séu í röklegu framhaldi af eldri<br />

rannsókn<strong>um</strong>. Markmið og rannsóknarspurningar verða að koma fram með skýr<strong>um</strong> hætti. Í<br />

lok inngangs er gerð stutt grein fyrir uppbyggingu og inntaki ritgerðar.<br />

Kennilegt yfirlit<br />

Í þess<strong>um</strong> kafla er sagt fr<strong>á</strong> kenningarleg<strong>um</strong> forsend<strong>um</strong> verkefnisins. Megin hugtök eru<br />

skilgreind og gerð er grein fyrir sambönd<strong>um</strong> þeirra eftir því sem við <strong>á</strong>. Að auki m<strong>á</strong> í<br />

þess<strong>um</strong> kafla finna lýsingu <strong>á</strong> stöðu þekkingar <strong>á</strong> sviði rannsóknarinnar og færð rök fyrir<br />

mikilvægi hennar og þeirri þekkingu og skilningi sem hún <strong>á</strong> að leggja af mörk<strong>um</strong>.<br />

Rannsóknaraðferð<br />

Hér skal lýst framkvæmd rannsóknarinnar, hvernig og hvað var gert. Tilgangur<br />

aðferðakafla í rannsóknarritgerð er að veita lesandan<strong>um</strong> nauðsynlegar upplýsingar til að<br />

meta <strong>á</strong>reiðanleika og réttmæti niðurstaðna úr rannsókninni. Ítarleg útlistun <strong>á</strong> þeirri aðferð<br />

sem notuð var og hvers vegna hún var valin er nauðsynleg og fellur undir þennan kafla.<br />

Það er ekki síst gert til þess að mögulegt sé að endurtaka rannsóknina. Því er nauðsynlegt<br />

að gæta fyllstu n<strong>á</strong>kvæmni. Ef brugðið er út fr<strong>á</strong> þeirri aðferð sem stuðst er við skal lýsa því<br />

n<strong>á</strong>mkvæmlega og skýra hvers vegna það er gert. Í þess<strong>um</strong> kafla eru millifyrirsagnir oft<br />

nauðsynlegar.<br />

Niðurstöður<br />

Fjalla skal skipulega <strong>um</strong> úrvinnslu gagna og niðurstöður. Um þær skal<br />

fjalla í sömu röð og fjallað var <strong>um</strong> vandam<strong>á</strong>lin eða markmiðin í inngangi. Kannski<br />

m<strong>á</strong> skýra fr<strong>á</strong> í upphafi kaflans hvernig eða í hvaða röð fjallað verður <strong>um</strong><br />

niðurstöðurnar. Hér gæti <strong>á</strong>tt við að hafa millifyrirsagnir. Skýra skal n<strong>á</strong>kvæmlega fr<strong>á</strong><br />

niðurstöð<strong>um</strong> í texta, draga fram og skýra aðalatriði hverrar myndar og hverrar<br />

töflu. Taka skal mið af því að þær hafa sj<strong>á</strong>lfstætt upplýsingagildi og því er allendis<br />

óþarfi að útlista þær ítarlega. Ef niðurstöður koma <strong>á</strong> óvart skal fjalla sérlega vel <strong>um</strong><br />

það. Lýsingar <strong>á</strong> niðurstöð<strong>um</strong> í sm<strong>á</strong>atrið<strong>um</strong> skal setja í viðauka. Þar er hægt að n<strong>á</strong>lgast þær<br />

til að sannreyna n<strong>á</strong>kvæmni lýsinga, útreikninga og annarra athugana.<br />

Umræða/<strong>á</strong>lyktanir<br />

Draga skal saman niðurstöður, meta þær og túlka í þess<strong>um</strong> kafla. Fjalla skal <strong>um</strong><br />

niðurstöður út fr<strong>á</strong> þeim rannsóknarspurning<strong>um</strong> eða vandam<strong>á</strong>l<strong>um</strong> sem sett voru fram í<br />

inngangi, hvort svar hafi fengist við því sem spurt var <strong>um</strong> og hvort markmið<strong>um</strong> þeim sem<br />

rannsakandi setti sér hafi verið n<strong>á</strong>ð. Draga þarf fram hvort og þ<strong>á</strong> hvert sambandið er <strong>á</strong><br />

milli niðurstaðna innbyrðis. Einnig þarf að koma fram hvort og hvernig þær tengjast<br />

niðurstöð<strong>um</strong> annarra sams konar rannsókna. Hér ætti einnig að skýra helsta framlag<br />

höfundar með rannsóknarvinnunni sem væntanlega var minnst <strong>á</strong> í inngangi. En einnig<br />

skal ræða ítarlega takmarkanir rannsóknarinnar og gagnrýna eigin vinnu og annarra.<br />

Ræða m<strong>á</strong> hvers konar rannsóknir er enn þörf <strong>á</strong> að framkvæma og þ<strong>á</strong> til hvers og hvaða<br />

7


vandam<strong>á</strong>l eru enn óleyst og hvernig mætti leysa þau. Varast ber að endursegja<br />

niðurstöður því þær hafa væntanlega allar komið fram <strong>á</strong>ður í kaflan<strong>um</strong> <strong>um</strong><br />

niðurstöður.<br />

Samantekt<br />

Draga saman helstu niðurstöður, hvers vegna eru þær mikilvægar, hvaða þýðingu hafa<br />

þær fyrir fræðasviðið. Þessi kafli <strong>á</strong> að vera í beinu framhaldi af inngangi – enda <strong>á</strong> því að<br />

skrifa inngang. Inngangur og samantekt eiga að mynda eina heild og gefa glögga mynd af<br />

markmið<strong>um</strong> og helstu niðurstöð<strong>um</strong> rannsóknar.<br />

Heimildaskr<strong>á</strong><br />

Tilvísanir í heimildir (sj<strong>á</strong> sniðm<strong>á</strong>t varðandi fr<strong>á</strong>gang meistararitgerða).<br />

Viðaukar<br />

Sj<strong>á</strong> sniðm<strong>á</strong>t <strong>um</strong> meistararitgerðir varðandi uppbyggingu ritgerða sem byggja <strong>á</strong><br />

birt<strong>um</strong> grein<strong>um</strong>.<br />

Heimildaskr<strong>á</strong>ning og tilvísanir<br />

Nauðsynlegt er að vanda framsetningu efnis, heimildaskr<strong>á</strong>ningu og tilvísanir í<br />

meistararitgerð<strong>um</strong>. Tekin hefur verið sú <strong>á</strong>kvörðun að í öll<strong>um</strong> nemendaverkefn<strong>um</strong><br />

í viðskiptafærði eigi að nota svokallað APA-kerfi. Þetta er kerfi er m.a. aðgengilegt í<br />

Gagnfræðakveri handa h<strong>á</strong>skólanem<strong>um</strong> eftir Friðrik H. Jónsson og Sigurð J. Grétarsson<br />

(3. útg., Reykjavík, H<strong>á</strong>skólaútg<strong>á</strong>fan, 2002 eða síðar). Þegar vitnað er í heimildir skal að<br />

jafnaði vísa til tiltekinnar blaðsíðu og gildir það <strong>um</strong> orðréttar tilvitnanir sem aðrar en <strong>um</strong><br />

aðra útfærslu <strong>á</strong> tilvísun<strong>um</strong> og skr<strong>á</strong>ningu heimilda skal nemandi hafa samr<strong>á</strong>ð við<br />

<strong>um</strong>sjónakennara.<br />

Meistaranemendur í auðlindafræði og tölvunarfræði noti APA-kerfið sem leiðbeinandi<br />

kerfi varðandi heimildaskr<strong>á</strong>iningu, en er heimilt að styðjast við þau kerfi sem leiðandi<br />

tímarit <strong>á</strong> viðkomandi fræðasviði nota.<br />

5. Skil meistaraverkefna<br />

Skila þarf meistararitgerð í fimm eintök<strong>um</strong> minnst þremur vik<strong>um</strong> fyrir prófdag. Ritgerð<br />

sem verja <strong>á</strong> vorönn skal skilað í síðasta lagi 10. maí og 10. nóvember ritgerð<strong>um</strong> sem verja<br />

<strong>á</strong> haustönn. Koma skal skýrt fram að verkefnið sé unnið við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. Að<br />

lokinni vörn <strong>á</strong> meistararitgerð skal jafnframt skila inn tveimur (leiðrétt<strong>um</strong>) eintök<strong>um</strong> til<br />

bókasafns HA og m<strong>á</strong> gera þ<strong>á</strong> kröfu til safnsins að lokað sé fyrir útl<strong>á</strong>n hennar í allt að<br />

fimm <strong>á</strong>r.<br />

6. Mat og einkunnir verkefna<br />

Leiðbeinandi og prófdómari lesa yfir verkefni (og eru við vörn), meta þau og gefa þeim<br />

einkunnir (sj<strong>á</strong> matseyðublað). Við mat skal t.t.t. útlits og yfirbragðs verkefna,<br />

uppsetningu og skýrleika efnis, tæknilega framsetningu skýringamynda, efnistök og<br />

<strong>um</strong>fjöllun, niðurstöður og <strong>á</strong>lyktanir. N<strong>á</strong>nari viðmiðun er sýnd í eftirfarandi töflu:<br />

8


Matsþ<strong>á</strong>ttur<br />

Vægi<br />

Fræðileg <strong>um</strong>fjöllun 25%<br />

Könnun, gagnaöflun 15%<br />

Úrvinnsla, tillögur, <strong>um</strong>ræða 25%<br />

Niðurstaða 20%<br />

Framsetning efnis 15%<br />

Kynning / Vörn -<br />

Samtals 100%<br />

Meta skal frammistöðu nema við vörn sj<strong>á</strong>lfstætt, en m.a. með hliðsjón af ofantöld<strong>um</strong><br />

þ<strong>á</strong>tt<strong>um</strong>, og reikna sem 10% af heildareinkunn eftir<strong>á</strong>.<br />

Gæta skal samræmis í mati verkefna. Hér <strong>á</strong> eftir gefur að líta leiðbeinandi kröfur við<br />

einkunnagjöf:<br />

Einkunn Umsögn<br />

10 Fr<strong>á</strong>bært. Nemandi sýnir mjög óvenjulega færni.<br />

9-9,5 Ágætt. Verkefni gerir <strong>um</strong>talsvert betur en að uppfylla kröfur.<br />

8-8,5 Mjög gott. Nemandinn uppfyllir vel þær kröfur sem gerðar<br />

eru.<br />

7-7,5 Gott. Nemandi uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til<br />

verkefnis.<br />

6-6,5 Þokkalegt. Heldur meira en l<strong>á</strong>gmarkskröfur.<br />

5-5,5 Nægjanlegt. Verkefnið uppfyllir l<strong>á</strong>gmarkskröfur.<br />

1-4,5 Ófullnægjandi. Stenst ekki l<strong>á</strong>gmark.<br />

Prófdómari og leiðbeinandi skulu skila inn skriflegu mati <strong>á</strong> ritgerðinni þar sem mat þeirra<br />

er rökstutt til samræmis við viðmiðin varðandi mat <strong>á</strong> ritgerð<strong>um</strong> (sj<strong>á</strong> fylgiskjal ??)..<br />

Ef <strong>um</strong>sjónarmaður lokaverkefna telur gæta ósamræmis í mati milli meistaraverkefna<br />

kemur hann rökstudd<strong>um</strong> <strong>á</strong>bending<strong>um</strong> skriflega til leiðbeinanda og prófdómara þar <strong>um</strong>.<br />

Prófdómara og leiðbeinanda ber að svara <strong>á</strong>bending<strong>um</strong> <strong>um</strong>sjónarkennara skriflega hvort<br />

heldur þeir taka þær til greina eða ekki, <strong>á</strong>ður en einkunn er gefin út. Umsjónarmaður<br />

meistaraverkefna tekur við einkunn<strong>um</strong> og afhendir skrifstofu H.A.<br />

Mat <strong>á</strong> lokaverkefn<strong>um</strong> til meistaraprófs - helstu viðmið<br />

Eftirfarandi viðmið <strong>um</strong> mat <strong>á</strong> lokaverkefn<strong>um</strong> til meistaraprófs eru almenn og sett fram til<br />

leiðbeiningar fyrir nemendur, leiðbeinendur, meistaranefndir og prófdómara. Eftirfarandi<br />

spurningar endurspegla helstu almenn viðmið við mat <strong>á</strong> meistaraprófsritgerð<strong>um</strong>.<br />

1. Er viðfangsefnið vel kynnt í upphafi ritgerðarinnar? Er val viðfangsefnis og<br />

mikilvægi þess rökstutt?<br />

2. Eru markmið verkefnisins skýr? Er gerð glögg grein fyrir þeim spurning<strong>um</strong> eða<br />

úrlausnarefn<strong>um</strong> sem leitað er svara við?<br />

9


3. Setur höfundur verkefni sitt í fræðilegt samhengi (og sögulegt eða samfélagslegt ef<br />

við <strong>á</strong>)? Er gerð góð grein fyrir fræðileg<strong>um</strong> bakgrunni viðfangsefnisins? Er fjallað<br />

<strong>um</strong> þau <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l sem tengjast viðfangsefninu?<br />

4. Gerir höfundur grein fyrir tengsl<strong>um</strong> sín<strong>um</strong> við viðfangsefnið og með hvaða hætti<br />

viðhorf hans og afstaða gætu haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> verkið?<br />

5. Hvernig eru heimildir valdar og nýttar?<br />

6. Gerir höfundur glögga grein fyrir rannsóknaraðferð<strong>um</strong>, framkvæm rannsóknarinnar,<br />

gagnasöfnun, þ<strong>á</strong>tttakend<strong>um</strong> og úrvinnslu gagna?<br />

7. Er meðferð og úrvinnsla rannsóknargagna vönduð, greinandi og gagnrýnin? Er gætt<br />

eðlilegrar varfærni þegar <strong>á</strong>lyktanir eru dregnar? Gerir höfundur sér grein fyrir<br />

takmörkun<strong>um</strong> verkefnisins?<br />

8. Er greinargóð lýsing <strong>á</strong> niðurstöð<strong>um</strong> rannsóknarinnar í gagnagreiningarköflun<strong>um</strong>?<br />

9. Hversu góð er framsetning efnisins? Er ritgerðin röklega upp byggð og gott<br />

samhengi milli allra hluta? Myndar verkið eina heild? Er markmið<strong>um</strong> n<strong>á</strong>ð og<br />

rannsóknarspurning<strong>um</strong> svarað? Eru í niðurlagi dregnar saman mikilvægustu<br />

niðurstöður rannsóknarinnar og helstu lærdómar sem af henni m<strong>á</strong> draga?<br />

10. Hvernig er m<strong>á</strong>lfar og fr<strong>á</strong>gangur? Er fr<strong>á</strong>gangur og framsetning myndrænna<br />

upplýsinga góð, ef við <strong>á</strong>?<br />

11. Sýnir höfundur hugkvæmni eða varpar hann nýju ljósi <strong>á</strong> viðfangsefnið? Hvert er<br />

gildi verkefnisins? Leiðir það af sér nýja þekkingu?<br />

12. Er gerð grein fyrir siðferðileg<strong>um</strong> atrið<strong>um</strong> eða <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l<strong>um</strong> ef <strong>um</strong> slíkt er að ræða?<br />

Önnur viðmið en hér hafa verið nefnd geta r<strong>á</strong>ðist af eðli hvers viðfangsefnis. Sem<br />

dæmi m<strong>á</strong> nefna að ólík viðmið geta að hluta <strong>á</strong>tt við <strong>um</strong> verkefni sem byggjast <strong>á</strong><br />

eigindleg<strong>um</strong> og megindleg<strong>um</strong> rannsóknaraðferð<strong>um</strong>.<br />

Rannsóknaverkefni 60-90 ECTS. Almennt gildir að nemendur sem vinna 60-90 eininga<br />

lokaverkefni eru í rannsóknan<strong>á</strong>mi og lokaverkefni þeirra eru byggt <strong>á</strong> fræðilegri rannsókn.<br />

Í þess<strong>um</strong> verkefn<strong>um</strong> er gerð meiri krafa til aðferðafræðilegrar þekkingar og færni í<br />

rannsóknavinnu.<br />

Rannsóknar- og þróunarverkefni 30 ECTS. Nemendur sem vinna 30 ECTS<br />

lokaverkefni til meistaraprófs eru að öllu jöfnu í starfstengdu meistaran<strong>á</strong>mi. Lokaverkefni<br />

þeirra byggja yfirleitt <strong>á</strong> rannsóknar- og þróunarverkefn<strong>um</strong> sem oft eru starfstengd.<br />

7. Munnleg vörn<br />

Meistaraprófsritgerð til 60 ECTS eininga eða meiri er varin munnlega og er það hluti af<br />

heildarmati. Prófdómari er tilnefndur strax eftir að ritgerð hefur verið skilað inn og er<br />

nemanda tilkynnt <strong>um</strong> nafn hans. Í vörninni taka þ<strong>á</strong>tt meistaraprófsnemandi, leiðbeinandi<br />

hans, prófdómari og <strong>um</strong>sjónarkennari meistaraprófsritgerða sem stýrir vörninni. Þrír<br />

síðastnefndu aðilarnir skipa meistaraprófsnefnd. Prófdómari og leiðbeinandi gera<br />

lokamat <strong>á</strong> meistaraprófsritgerð og þeir <strong>á</strong>samt <strong>um</strong>sjónarkennara meistaraprófsritgerða<br />

staðfesta það með undirskrift sinni. Komi prófdómari og leiðbeinandi sér ekki<br />

saman <strong>um</strong> matið gildir meðaltal einkunna þeirra sem lokaeinkunn (ef b<strong>á</strong>ðir<br />

leiðbeinendur eru viðstaddir vörn gildir mat þeirra sem eitt atkvæði <strong>á</strong> móti einkunn<br />

prófdómara). Umsjónarkennari meistaraprófsritgerða ber <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> einkunnaskil<strong>um</strong>.<br />

10


Reiknað er með að vörn taki að jafnaði ekki lengri tíma eina og h<strong>á</strong>lfa klukkustund.<br />

Vörn fer þannig fram að meistaranemandi fær í fyrstu tækifæri til þess að gera<br />

grein fyrir verki sínu (u.þ.b. 30 mín.), t.d. til þess að <strong>á</strong>rétta meginatriði, ræða veikar<br />

og sterkar hliðar, útskýra gildi rannsóknarinnar, leiðrétta hugsanlegar villur og draga<br />

fram annað sem hann vill leggja sérstaka <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong>. Þ<strong>á</strong> gerir prófdómari grein fyrir<br />

heildarniðurstöð<strong>um</strong> sín<strong>um</strong> <strong>um</strong> ritgerðina og beinir spurning<strong>um</strong> til nemandans eftir því<br />

sem hann telur <strong>á</strong>stæðu til. Leiðbeinandi fær því næst tækifæri til þess að segja sína<br />

skoðun og formaður nefndarinnar ef hann vill. Þar <strong>á</strong> eftir gefst tækifæri til <strong>um</strong>ræðna <strong>um</strong><br />

viðfangsefnið sem haga ber þannig að nemandi f<strong>á</strong>i sem uppbyggilegasta endurgjöf.<br />

Miðað er við að vörn standi ekki lengur en í tvær klukkustundir.<br />

Þegar vörn er lokið víkur nemandi af fundi og meistaraprófsnefnd gengur fr<strong>á</strong><br />

lokaniðurstöðu. Teljist verkið standast kröfur undirritar nefndin yfirlýsingu <strong>um</strong> það í<br />

tvíriti: annað eintakið skal bundið inn í eintak sem h<strong>á</strong>skólinn fær, sbr. hér <strong>á</strong> eftir; hinu<br />

heldur nemandinn. Þ<strong>á</strong> er nemandi kallaður inn aftur og stjórnandi varnar kynnir hon<strong>um</strong><br />

niðurstöðuna. Gera ber sem skýrasta grein fyrir kröf<strong>um</strong> <strong>um</strong> lagfæringar sé niðurstaðan<br />

skilyrt. Einkunnargjöf miðast við að nemandi geri þær lagfæringar sem mælt er fyrir<br />

<strong>um</strong>. Að vörn lokinni fær nemandi afhenta <strong>um</strong>sögn prófdómara og þau eintök af<br />

ritgerðinni sem nefndarmenn notuðu við vinnu sína.<br />

11


Viðaukar<br />

Skr<strong>á</strong>ningarblað fyrir meistaraprófsritgerðir<br />

Þegar rannsóknar<strong>á</strong>ætlun hefur verið samþykkt er undirritaðað skr<strong>á</strong>ningarblað fyrir<br />

meistaraprófsritgerð. Skr<strong>á</strong>ningarblaðið er gert í tvíriti og heldur nemandi öðru en deildin<br />

(<strong>um</strong>sjónarmaður meistaraprófsritgerða) hinu. Skr<strong>á</strong>ningarblaðið undirrita viðkomandi<br />

nemandi, leiðbeinandi og <strong>um</strong>sjónarkennari meistaraprófsritgerða. Umsjónarkennari ber<br />

<strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> að senda afrit til viðeigandi aðila.Skr<strong>á</strong>ningrblaðið felur í sér samþykki<br />

deildarinnar fyrir vinnslu verksins og tryggir nemandan<strong>um</strong> leiðsögn við gerð þess.<br />

Nemandi og leiðbeinandi geta hvor <strong>um</strong> sig gert <strong>um</strong>sjónarkennara meistaraprófsritgerða<br />

viðvart ef þeir telja að ekki sé staðið við samninginn, þ.e. að aðilar standi ekki við skyldur<br />

sínar.<br />

12


Skr<strong>á</strong>ningarblað fyrir <strong>meistaraverkefni</strong> við Viðskipta- og<br />

raunvísindadeild HA<br />

Nemandi<br />

Nafn:<br />

Kennitala:<br />

Heimili:<br />

Sími:<br />

Póstnúmer / -stöð:<br />

Tölvupóstfang:<br />

Lokaverkefni<br />

Heiti:<br />

Deild/Braut:<br />

Fyrirtæki:<br />

Leiðbeinandi:<br />

Tengiliður:<br />

Enskt heiti:<br />

N<strong>á</strong>mskeið: Aðgengi: Hafið: Áætlað lokið:<br />

Staðfesting leiðbeinanda:<br />

Staðfesting <strong>um</strong>sjónarmanns meistaraerkefna:<br />

Innihald<br />

Lýsing: (aðdragandi og markmið)<br />

Væntanlegur <strong>á</strong>vinningur :<br />

Lykilorð: (5)<br />

Ensk lykilorð: (5)<br />

Prófdómari / vörn / kynning:<br />

ISSN/ISBN-númer (ef við <strong>á</strong>):<br />

Meðhöfundur /-ar<br />

Nafn:<br />

Kennitala:<br />

Heimili:<br />

Sími:<br />

13


Póstnúmer:<br />

Tölvupóstfang:<br />

Umsögn <strong>um</strong> lokaverkefni 1<br />

Heiti<br />

verkefnis:<br />

Nemandi:<br />

Leiðbeinandi:<br />

Dagsetning:<br />

Prófd.<br />

Einkunn:<br />

Matsþ<strong>á</strong>ttur Vel gert Þarfnast úrbóta<br />

Rannsóknarspurning,<br />

aðferð, afmörkun.<br />

Fræðileg undirstaða,<br />

<strong>um</strong>fjöllun og<br />

heimildanotkun<br />

Könnun og<br />

gagnaöflun<br />

Úrvinnsla upplýsinga,<br />

tillögur, <strong>um</strong>ræða<br />

Niðurstaða verkefnis<br />

Framsetning efnis<br />

Skýrslan í heild<br />

1 Eyðublaðið er ætlað til að auðvelda einkunnagjöf, einkunn <strong>á</strong> að skila <strong>á</strong> sérstöku eyðublaði með undirskrift<strong>um</strong><br />

leiðbeinanda og prófdómara til einkunnarskr<strong>á</strong>ningar, ekki þessu.<br />

14


Samningur við vinnslu meistaraverkefna í fyrirtækj<strong>um</strong><br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!