24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

vandam<strong>á</strong>l eru enn óleyst og hvernig mætti leysa þau. Varast ber að endursegja<br />

niðurstöður því þær hafa væntanlega allar komið fram <strong>á</strong>ður í kaflan<strong>um</strong> <strong>um</strong><br />

niðurstöður.<br />

Samantekt<br />

Draga saman helstu niðurstöður, hvers vegna eru þær mikilvægar, hvaða þýðingu hafa<br />

þær fyrir fræðasviðið. Þessi kafli <strong>á</strong> að vera í beinu framhaldi af inngangi – enda <strong>á</strong> því að<br />

skrifa inngang. Inngangur og samantekt eiga að mynda eina heild og gefa glögga mynd af<br />

markmið<strong>um</strong> og helstu niðurstöð<strong>um</strong> rannsóknar.<br />

Heimildaskr<strong>á</strong><br />

Tilvísanir í heimildir (sj<strong>á</strong> sniðm<strong>á</strong>t varðandi fr<strong>á</strong>gang meistararitgerða).<br />

Viðaukar<br />

Sj<strong>á</strong> sniðm<strong>á</strong>t <strong>um</strong> meistararitgerðir varðandi uppbyggingu ritgerða sem byggja <strong>á</strong><br />

birt<strong>um</strong> grein<strong>um</strong>.<br />

Heimildaskr<strong>á</strong>ning og tilvísanir<br />

Nauðsynlegt er að vanda framsetningu efnis, heimildaskr<strong>á</strong>ningu og tilvísanir í<br />

meistararitgerð<strong>um</strong>. Tekin hefur verið sú <strong>á</strong>kvörðun að í öll<strong>um</strong> nemendaverkefn<strong>um</strong><br />

í viðskiptafærði eigi að nota svokallað APA-kerfi. Þetta er kerfi er m.a. aðgengilegt í<br />

Gagnfræðakveri handa h<strong>á</strong>skólanem<strong>um</strong> eftir Friðrik H. Jónsson og Sigurð J. Grétarsson<br />

(3. útg., Reykjavík, H<strong>á</strong>skólaútg<strong>á</strong>fan, 2002 eða síðar). Þegar vitnað er í heimildir skal að<br />

jafnaði vísa til tiltekinnar blaðsíðu og gildir það <strong>um</strong> orðréttar tilvitnanir sem aðrar en <strong>um</strong><br />

aðra útfærslu <strong>á</strong> tilvísun<strong>um</strong> og skr<strong>á</strong>ningu heimilda skal nemandi hafa samr<strong>á</strong>ð við<br />

<strong>um</strong>sjónakennara.<br />

Meistaranemendur í auðlindafræði og tölvunarfræði noti APA-kerfið sem leiðbeinandi<br />

kerfi varðandi heimildaskr<strong>á</strong>iningu, en er heimilt að styðjast við þau kerfi sem leiðandi<br />

tímarit <strong>á</strong> viðkomandi fræðasviði nota.<br />

5. Skil meistaraverkefna<br />

Skila þarf meistararitgerð í fimm eintök<strong>um</strong> minnst þremur vik<strong>um</strong> fyrir prófdag. Ritgerð<br />

sem verja <strong>á</strong> vorönn skal skilað í síðasta lagi 10. maí og 10. nóvember ritgerð<strong>um</strong> sem verja<br />

<strong>á</strong> haustönn. Koma skal skýrt fram að verkefnið sé unnið við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. Að<br />

lokinni vörn <strong>á</strong> meistararitgerð skal jafnframt skila inn tveimur (leiðrétt<strong>um</strong>) eintök<strong>um</strong> til<br />

bókasafns HA og m<strong>á</strong> gera þ<strong>á</strong> kröfu til safnsins að lokað sé fyrir útl<strong>á</strong>n hennar í allt að<br />

fimm <strong>á</strong>r.<br />

6. Mat og einkunnir verkefna<br />

Leiðbeinandi og prófdómari lesa yfir verkefni (og eru við vörn), meta þau og gefa þeim<br />

einkunnir (sj<strong>á</strong> matseyðublað). Við mat skal t.t.t. útlits og yfirbragðs verkefna,<br />

uppsetningu og skýrleika efnis, tæknilega framsetningu skýringamynda, efnistök og<br />

<strong>um</strong>fjöllun, niðurstöður og <strong>á</strong>lyktanir. N<strong>á</strong>nari viðmiðun er sýnd í eftirfarandi töflu:<br />

8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!