24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Matsþ<strong>á</strong>ttur<br />

Vægi<br />

Fræðileg <strong>um</strong>fjöllun 25%<br />

Könnun, gagnaöflun 15%<br />

Úrvinnsla, tillögur, <strong>um</strong>ræða 25%<br />

Niðurstaða 20%<br />

Framsetning efnis 15%<br />

Kynning / Vörn -<br />

Samtals 100%<br />

Meta skal frammistöðu nema við vörn sj<strong>á</strong>lfstætt, en m.a. með hliðsjón af ofantöld<strong>um</strong><br />

þ<strong>á</strong>tt<strong>um</strong>, og reikna sem 10% af heildareinkunn eftir<strong>á</strong>.<br />

Gæta skal samræmis í mati verkefna. Hér <strong>á</strong> eftir gefur að líta leiðbeinandi kröfur við<br />

einkunnagjöf:<br />

Einkunn Umsögn<br />

10 Fr<strong>á</strong>bært. Nemandi sýnir mjög óvenjulega færni.<br />

9-9,5 Ágætt. Verkefni gerir <strong>um</strong>talsvert betur en að uppfylla kröfur.<br />

8-8,5 Mjög gott. Nemandinn uppfyllir vel þær kröfur sem gerðar<br />

eru.<br />

7-7,5 Gott. Nemandi uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til<br />

verkefnis.<br />

6-6,5 Þokkalegt. Heldur meira en l<strong>á</strong>gmarkskröfur.<br />

5-5,5 Nægjanlegt. Verkefnið uppfyllir l<strong>á</strong>gmarkskröfur.<br />

1-4,5 Ófullnægjandi. Stenst ekki l<strong>á</strong>gmark.<br />

Prófdómari og leiðbeinandi skulu skila inn skriflegu mati <strong>á</strong> ritgerðinni þar sem mat þeirra<br />

er rökstutt til samræmis við viðmiðin varðandi mat <strong>á</strong> ritgerð<strong>um</strong> (sj<strong>á</strong> fylgiskjal ??)..<br />

Ef <strong>um</strong>sjónarmaður lokaverkefna telur gæta ósamræmis í mati milli meistaraverkefna<br />

kemur hann rökstudd<strong>um</strong> <strong>á</strong>bending<strong>um</strong> skriflega til leiðbeinanda og prófdómara þar <strong>um</strong>.<br />

Prófdómara og leiðbeinanda ber að svara <strong>á</strong>bending<strong>um</strong> <strong>um</strong>sjónarkennara skriflega hvort<br />

heldur þeir taka þær til greina eða ekki, <strong>á</strong>ður en einkunn er gefin út. Umsjónarmaður<br />

meistaraverkefna tekur við einkunn<strong>um</strong> og afhendir skrifstofu H.A.<br />

Mat <strong>á</strong> lokaverkefn<strong>um</strong> til meistaraprófs - helstu viðmið<br />

Eftirfarandi viðmið <strong>um</strong> mat <strong>á</strong> lokaverkefn<strong>um</strong> til meistaraprófs eru almenn og sett fram til<br />

leiðbeiningar fyrir nemendur, leiðbeinendur, meistaranefndir og prófdómara. Eftirfarandi<br />

spurningar endurspegla helstu almenn viðmið við mat <strong>á</strong> meistaraprófsritgerð<strong>um</strong>.<br />

1. Er viðfangsefnið vel kynnt í upphafi ritgerðarinnar? Er val viðfangsefnis og<br />

mikilvægi þess rökstutt?<br />

2. Eru markmið verkefnisins skýr? Er gerð glögg grein fyrir þeim spurning<strong>um</strong> eða<br />

úrlausnarefn<strong>um</strong> sem leitað er svara við?<br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!