24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2. Leiðbeinandi r<strong>á</strong>ðleggur nemandan<strong>um</strong> <strong>um</strong> eftirfarandi atriði:<br />

- afmörkun efnisins<br />

- heimildaleit<br />

- skilgreiningu markmiða og rannsóknaspurninga<br />

- gerð rannsóknar<strong>á</strong>ætlunar<br />

- öflun rannsóknargagna, úrvinnslu þeirra og greiningu<br />

- framsetningu <strong>á</strong> niðurstöð<strong>um</strong><br />

- ritgerðarsmíðina í heild<br />

- tilkynningar til Persónuverndar og öflun tilskilinna leyfa (t.d. fr<strong>á</strong> Persónuvernd og<br />

Vísindasiðanefnd)<br />

3. Leiðbeinandi fylgist með framvindu verksins og metur það með hliðsjón af<br />

rannsóknar- og n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>ætlun.<br />

4. Leiðbeinandi í auðlindafræð<strong>um</strong> leiðbeinir nemanda <strong>á</strong> rannsóknastofu, þekking <strong>á</strong><br />

tækj<strong>um</strong> o.fl.<br />

5. Leiðbeinandi aðstoðar nemanda við að takast <strong>á</strong> við vandam<strong>á</strong>l sem upp koma svo sem<br />

siðferðileg <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l í rannsóknavinnunni, aðferðafræðileg <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l eða annað.<br />

6. Leiðbeinandi tekur þ<strong>á</strong>tt í lokamati <strong>á</strong> meistaraprófsritgerð <strong>á</strong>samt prófdómara. B<strong>á</strong>ðir<br />

aðilar (leiðbeinandi og nemandi) geta gert kröfu <strong>um</strong> reglubundin samskipti meðan<br />

unnið er að verkinu.<br />

Hlutverk nemenda<br />

1. Nemandinn er <strong>á</strong>byrgur fyrir n<strong>á</strong>mi sínu og ætlast er til sj<strong>á</strong>lfstæðra vinnubragða af h<strong>á</strong>lfu<br />

nemenda í meistaran<strong>á</strong>mi.<br />

2. Nemandinn vinnur rannsóknar<strong>á</strong>ætlun í samr<strong>á</strong>ði við leiðbeinanda, gerir tíma<strong>á</strong>ætlun<br />

fyrir verkefnið og lok þess.<br />

3. Nemandinn skipuleggur með leiðbeinanda hvers konar leiðsögn muni henta best.<br />

4. Nemandinn skal hafa fr<strong>um</strong>kvæði að því að semja <strong>um</strong> fundi með leiðbeinanda sín<strong>um</strong><br />

og semja <strong>um</strong> vinnu <strong>á</strong> milli funda.<br />

5. Nemandinn vinnur þau verkefni sem <strong>um</strong> semst við leiðbeinandann.<br />

6. Nemandinn leyfir leiðbeinanda að fylgjast með framvindu verkefnisins. Þetta <strong>á</strong> einnig<br />

við <strong>á</strong> þeim tímabil<strong>um</strong> þar sem nemandi og leiðbeinandi hittast ekki.<br />

7. Nemandinn skilar reglulega yfirliti <strong>um</strong> framvindu rannsóknarvinnunnar.<br />

8. Nemandinn hefur samr<strong>á</strong>ð við leiðbeinanda <strong>um</strong> hvenær skila skal meistaraprófsritgerð<br />

til mats.<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!