24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Reiknað er með að vörn taki að jafnaði ekki lengri tíma eina og h<strong>á</strong>lfa klukkustund.<br />

Vörn fer þannig fram að meistaranemandi fær í fyrstu tækifæri til þess að gera<br />

grein fyrir verki sínu (u.þ.b. 30 mín.), t.d. til þess að <strong>á</strong>rétta meginatriði, ræða veikar<br />

og sterkar hliðar, útskýra gildi rannsóknarinnar, leiðrétta hugsanlegar villur og draga<br />

fram annað sem hann vill leggja sérstaka <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong>. Þ<strong>á</strong> gerir prófdómari grein fyrir<br />

heildarniðurstöð<strong>um</strong> sín<strong>um</strong> <strong>um</strong> ritgerðina og beinir spurning<strong>um</strong> til nemandans eftir því<br />

sem hann telur <strong>á</strong>stæðu til. Leiðbeinandi fær því næst tækifæri til þess að segja sína<br />

skoðun og formaður nefndarinnar ef hann vill. Þar <strong>á</strong> eftir gefst tækifæri til <strong>um</strong>ræðna <strong>um</strong><br />

viðfangsefnið sem haga ber þannig að nemandi f<strong>á</strong>i sem uppbyggilegasta endurgjöf.<br />

Miðað er við að vörn standi ekki lengur en í tvær klukkustundir.<br />

Þegar vörn er lokið víkur nemandi af fundi og meistaraprófsnefnd gengur fr<strong>á</strong><br />

lokaniðurstöðu. Teljist verkið standast kröfur undirritar nefndin yfirlýsingu <strong>um</strong> það í<br />

tvíriti: annað eintakið skal bundið inn í eintak sem h<strong>á</strong>skólinn fær, sbr. hér <strong>á</strong> eftir; hinu<br />

heldur nemandinn. Þ<strong>á</strong> er nemandi kallaður inn aftur og stjórnandi varnar kynnir hon<strong>um</strong><br />

niðurstöðuna. Gera ber sem skýrasta grein fyrir kröf<strong>um</strong> <strong>um</strong> lagfæringar sé niðurstaðan<br />

skilyrt. Einkunnargjöf miðast við að nemandi geri þær lagfæringar sem mælt er fyrir<br />

<strong>um</strong>. Að vörn lokinni fær nemandi afhenta <strong>um</strong>sögn prófdómara og þau eintök af<br />

ritgerðinni sem nefndarmenn notuðu við vinnu sína.<br />

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!