24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

3. Setur höfundur verkefni sitt í fræðilegt samhengi (og sögulegt eða samfélagslegt ef<br />

við <strong>á</strong>)? Er gerð góð grein fyrir fræðileg<strong>um</strong> bakgrunni viðfangsefnisins? Er fjallað<br />

<strong>um</strong> þau <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l sem tengjast viðfangsefninu?<br />

4. Gerir höfundur grein fyrir tengsl<strong>um</strong> sín<strong>um</strong> við viðfangsefnið og með hvaða hætti<br />

viðhorf hans og afstaða gætu haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> verkið?<br />

5. Hvernig eru heimildir valdar og nýttar?<br />

6. Gerir höfundur glögga grein fyrir rannsóknaraðferð<strong>um</strong>, framkvæm rannsóknarinnar,<br />

gagnasöfnun, þ<strong>á</strong>tttakend<strong>um</strong> og úrvinnslu gagna?<br />

7. Er meðferð og úrvinnsla rannsóknargagna vönduð, greinandi og gagnrýnin? Er gætt<br />

eðlilegrar varfærni þegar <strong>á</strong>lyktanir eru dregnar? Gerir höfundur sér grein fyrir<br />

takmörkun<strong>um</strong> verkefnisins?<br />

8. Er greinargóð lýsing <strong>á</strong> niðurstöð<strong>um</strong> rannsóknarinnar í gagnagreiningarköflun<strong>um</strong>?<br />

9. Hversu góð er framsetning efnisins? Er ritgerðin röklega upp byggð og gott<br />

samhengi milli allra hluta? Myndar verkið eina heild? Er markmið<strong>um</strong> n<strong>á</strong>ð og<br />

rannsóknarspurning<strong>um</strong> svarað? Eru í niðurlagi dregnar saman mikilvægustu<br />

niðurstöður rannsóknarinnar og helstu lærdómar sem af henni m<strong>á</strong> draga?<br />

10. Hvernig er m<strong>á</strong>lfar og fr<strong>á</strong>gangur? Er fr<strong>á</strong>gangur og framsetning myndrænna<br />

upplýsinga góð, ef við <strong>á</strong>?<br />

11. Sýnir höfundur hugkvæmni eða varpar hann nýju ljósi <strong>á</strong> viðfangsefnið? Hvert er<br />

gildi verkefnisins? Leiðir það af sér nýja þekkingu?<br />

12. Er gerð grein fyrir siðferðileg<strong>um</strong> atrið<strong>um</strong> eða <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l<strong>um</strong> ef <strong>um</strong> slíkt er að ræða?<br />

Önnur viðmið en hér hafa verið nefnd geta r<strong>á</strong>ðist af eðli hvers viðfangsefnis. Sem<br />

dæmi m<strong>á</strong> nefna að ólík viðmið geta að hluta <strong>á</strong>tt við <strong>um</strong> verkefni sem byggjast <strong>á</strong><br />

eigindleg<strong>um</strong> og megindleg<strong>um</strong> rannsóknaraðferð<strong>um</strong>.<br />

Rannsóknaverkefni 60-90 ECTS. Almennt gildir að nemendur sem vinna 60-90 eininga<br />

lokaverkefni eru í rannsóknan<strong>á</strong>mi og lokaverkefni þeirra eru byggt <strong>á</strong> fræðilegri rannsókn.<br />

Í þess<strong>um</strong> verkefn<strong>um</strong> er gerð meiri krafa til aðferðafræðilegrar þekkingar og færni í<br />

rannsóknavinnu.<br />

Rannsóknar- og þróunarverkefni 30 ECTS. Nemendur sem vinna 30 ECTS<br />

lokaverkefni til meistaraprófs eru að öllu jöfnu í starfstengdu meistaran<strong>á</strong>mi. Lokaverkefni<br />

þeirra byggja yfirleitt <strong>á</strong> rannsóknar- og þróunarverkefn<strong>um</strong> sem oft eru starfstengd.<br />

7. Munnleg vörn<br />

Meistaraprófsritgerð til 60 ECTS eininga eða meiri er varin munnlega og er það hluti af<br />

heildarmati. Prófdómari er tilnefndur strax eftir að ritgerð hefur verið skilað inn og er<br />

nemanda tilkynnt <strong>um</strong> nafn hans. Í vörninni taka þ<strong>á</strong>tt meistaraprófsnemandi, leiðbeinandi<br />

hans, prófdómari og <strong>um</strong>sjónarkennari meistaraprófsritgerða sem stýrir vörninni. Þrír<br />

síðastnefndu aðilarnir skipa meistaraprófsnefnd. Prófdómari og leiðbeinandi gera<br />

lokamat <strong>á</strong> meistaraprófsritgerð og þeir <strong>á</strong>samt <strong>um</strong>sjónarkennara meistaraprófsritgerða<br />

staðfesta það með undirskrift sinni. Komi prófdómari og leiðbeinandi sér ekki<br />

saman <strong>um</strong> matið gildir meðaltal einkunna þeirra sem lokaeinkunn (ef b<strong>á</strong>ðir<br />

leiðbeinendur eru viðstaddir vörn gildir mat þeirra sem eitt atkvæði <strong>á</strong> móti einkunn<br />

prófdómara). Umsjónarkennari meistaraprófsritgerða ber <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> einkunnaskil<strong>um</strong>.<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!