24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

leiðbeinenda, prófdómara, skrifstofu deildarinnar og viðkomandi<br />

nemanda,<br />

• bera <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> gerð og skil<strong>um</strong> launaskýrslna,<br />

• sj<strong>á</strong> <strong>um</strong> að fr<strong>á</strong>gangur ritgerðar sem fer til prófdómara sé í samræmi við reglur og<br />

<strong>á</strong>kvarðanir meistaranefndar og<br />

• skera úr vafaatrið<strong>um</strong>, t.d. í sambandi við val <strong>á</strong> ritefni eða verkaskiptingu<br />

leiðbeinenda.<br />

Ef <strong>um</strong>sjónarkennarar meistaraprófsritgerða eru tveir eða fleiri skipta þeir með sér<br />

verk<strong>um</strong> eftir því sem þeim þykir henta. Ef aðeins einn <strong>um</strong>sjónarkennari er <strong>á</strong> einhverj<strong>um</strong><br />

tíma er fundinn staðgengill til að sinna ritgerð<strong>um</strong> þegar <strong>um</strong> formlegt eða óformlegt<br />

vanhæfi er að ræða. Um formlegt vanhæfi gilda stjórnsýslureglur.<br />

Meistaran<strong>á</strong>msefnd<br />

Í deildinni starfar meistaran<strong>á</strong>msnefnd sem hefur yfir<strong>um</strong>sjón með m<strong>á</strong>lefn<strong>um</strong> M.S.<br />

n<strong>á</strong>msleiðanna (auðlinda-, upplýsingatækni og viðskiptafræði). Hlutverk hennar er m.a. að<br />

fjalla <strong>um</strong> <strong>um</strong>sóknir og samþykkja n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>ætlanir, hafa eftirlit með gæð<strong>um</strong> kennslu,<br />

tilnefna prófdómara og sinna öðr<strong>um</strong> m<strong>á</strong>l<strong>um</strong> sem deild, eða n<strong>á</strong>msbraut, kann að fela henni.<br />

Meistaran<strong>á</strong>msnefnd setur sér starfsreglur.<br />

Prófdómarar<br />

Prófdómari skal <strong>á</strong>vallt vera aðili sem starfar utan H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> og hefur<br />

sérþekkingu <strong>á</strong> viðkomandi efnissviði. Hann skal hafa meistara- eða doktorspróf.<br />

Prófdómari skal <strong>á</strong>vallt leggja mat <strong>á</strong> lokaverkefni meistaranema í M.S. n<strong>á</strong>mi <strong>á</strong>samt<br />

meistaraprófsnefnd þegar <strong>um</strong> 60 ECTS eininga ritgerð eða stærri er að ræða en <strong>á</strong>samt<br />

leiðbeinanda ef <strong>um</strong> 30 ECTS eininga ritgerð er að ræða. Séu tveir eða fleiri fastir<br />

kennarar í deildinni leiðbeinendur nemandans við gerð 30 eininga ritgerðar leggja þeir<br />

allir mat <strong>á</strong> ritgerðina auk prófdómara. Meistaran<strong>á</strong>msnefnd tilnefnir prófdómara.<br />

3. Um samstarf og hlutverk leiðbeinenda, nemenda og<br />

meistaranefnda<br />

Meistaraprófsritgerð er lokaverkefni í meistaran<strong>á</strong>mi. Val verkefnis og vinnan við það er<br />

fyrst og fremst <strong>á</strong> <strong>á</strong>byrgð nemandans í samr<strong>á</strong>ði við leiðbeinanda. Hver nemandi í<br />

meistaran<strong>á</strong>mi fær leiðbeinanda vegna lokaverkefnis. Heimilt er, með samþykki<br />

deildar, að <strong>um</strong> tvo leiðbeinendur sé að ræða. Í slík<strong>um</strong> tilvik<strong>um</strong> skal annar þeirra vera<br />

aðalleiðbeinandi. Mikilvægt er að verkaskipting sé skýr ef <strong>um</strong> tvo leiðbeinendur er að<br />

ræða.<br />

Hlutverk leiðbeinenda<br />

1. Leiðbeinandi gerir nemandan<strong>um</strong> grein fyrir þeim kröf<strong>um</strong> sem gerðar eru til<br />

lokaverkefnis, veitir hon<strong>um</strong> hvatningu og aðhald við vinnu við það.<br />

3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!