24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Samskipti leiðbeinanda og n<strong>á</strong>msmanns<br />

Að jafnaði veitir leiðbeinandi nemanda einn vikulegan viðtalstíma, 60 mínútur hið<br />

lengsta, meðan <strong>á</strong> ritgerðarsmíði stendur, samtals 15 viðtalstímar hið flesta fyrir 15 eininga<br />

ritgerð og 30 viðtalstímar fyrir 30 eininga ritgerð. Leiðbeinandi og n<strong>á</strong>msmaður koma sér<br />

sj<strong>á</strong>lfir saman <strong>um</strong> tímasetningar, en öll samskipti vegna lokaverkefnis, aðstoð, handleiðsla,<br />

símtöl o.s.frv., teljast til viðtalstíma. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir tveggja klukkustunda<br />

undirbúningsvinnu leiðbeinenda að jafnaði til viðbótar við hvern viðtalstíma. Að auki er<br />

gert r<strong>á</strong>ð fyrir 5 stunda undirbúningsvinnu og vinnu við þ<strong>á</strong>tttöku í vörn ritgerðar.<br />

Rannsóknar<strong>á</strong>ætlun fyrir lokaverkefni í meistaran<strong>á</strong>mi<br />

Í samr<strong>á</strong>ði við leiðbeinanda sinn leggur nemandi í meistaran<strong>á</strong>mi fram rannsóknar<strong>á</strong>ætlun<br />

<strong>um</strong> lokaverkefni sitt teimur m<strong>á</strong>nuð<strong>um</strong> fr<strong>á</strong> upphafi n<strong>á</strong>ms í auðlindafræði, en í lok janúar<br />

<strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri í viðskiptafræði. Rannsóknar<strong>á</strong>ætlunin er formleg yfirlýsing <strong>um</strong> hvernig<br />

nemandinn hyggst framkvæma rannsóknina og markmið <strong>á</strong>ætlunarinnar er að afmarka<br />

verkefnið, skýra tilgang þess, skilgreina rannsóknarspurningar og -aðferðir.<br />

Rannsóknar<strong>á</strong>ætlun inniheldur jafnframt <strong>á</strong>ætlun <strong>um</strong> framkvæmd verkefnisins og þar er<br />

gerð grein fyrir framlagi þess og gildi.<br />

Í rannsóknar<strong>á</strong>ætlun þurfa eftirfarandi þættir að koma fram:<br />

• kynning <strong>á</strong> verkefninu, lýsing <strong>á</strong> viðfangsefninu og afmörkun efnisins<br />

• greinargerð <strong>um</strong> markmið verkefnisins, rannsóknarspurningar og/eða önnur<br />

<strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l sem verkefninu er ætlað að varpa ljósi <strong>á</strong><br />

• rök fyrir vali <strong>á</strong> verkefni og hvernig það tengist reynslu eða <strong>á</strong>form<strong>um</strong> nemandans<br />

• stutt lýsing <strong>á</strong> fræðileg<strong>um</strong> bakgrunni (stöðu þekkingar <strong>á</strong> rannsóknasviðinu) og<br />

skýringar <strong>á</strong> hugtök<strong>um</strong> eftir því sem við <strong>á</strong><br />

• greinargerð <strong>um</strong> þær rannsóknaraðferðir sem verður beitt, hvernig staðið verður að<br />

gagnasöfnun, greiningu og úrvinnslu gagnanna<br />

• rannsóknir <strong>á</strong> rannsóknarstofu (auðlindafræði)<br />

• <strong>um</strong>fjöllun <strong>um</strong> siðferðileg <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l, ef þarf, og hvaða leyfa verður aflað fyrir<br />

rannsókninni, ef við <strong>á</strong>.<br />

• greinargerð <strong>um</strong> vísindalegt og/eða hagnýtt gildi verkefnisins<br />

• framkvæmda- og tíma<strong>á</strong>ætlun<br />

Rannsóknar<strong>á</strong>ætlun skal að jafnaði vera <strong>um</strong> 3 - 5 blaðsíður að lengd.<br />

Framlögð rannsóknar<strong>á</strong>ætlun fyrir 60 ECTS verkefni eða stærri er metin af leiðbeinanda<br />

og meistaranefnd.<br />

Ganga verður fr<strong>á</strong> staðfestingu leiðbeinanda <strong>á</strong> rannsóknar<strong>á</strong>ætlun <strong>á</strong>ður en lengra er haldið.<br />

Slík staðfesting er ævinlega byggð <strong>á</strong> tímabundn<strong>um</strong> aðstæð<strong>um</strong> og gildir þangað til vinnsla<br />

verkefnisins kann að krefjast þess að rannsóknar<strong>á</strong>ætlun og verklýsingu verði breytt <strong>á</strong> ný.<br />

N<strong>á</strong>msmaður verður fr<strong>á</strong> upphafi að halda vinnudagbók, í mjög stuttu m<strong>á</strong>li, með a.m.k.<br />

yfirliti <strong>um</strong> allar heimildir og gögn, varðveislu þeirra, aðgengi og staði, <strong>um</strong> viðtöl,<br />

heimildarmenn og <strong>um</strong>ræðuatriði hverju sinni; og <strong>um</strong> annað það sem hætt er við að þörf<br />

verði síðar <strong>á</strong> að geta fundið aftur í snatri. Munnlegar heimildir ber að skrifa upp og f<strong>á</strong><br />

5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!