24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

staðfestingu heimildarmanna. Dagbók þessari þarf ekki að skila inn með ritgerð, en hún<br />

getur verið br<strong>á</strong>ðnauðsynlegt hj<strong>á</strong>lpartæki fyrir nemandann í tengsl<strong>um</strong> við vörn verkefnis.<br />

Erfiðleikar í samskipt<strong>um</strong><br />

Ef upp koma erfileikar í samskipt<strong>um</strong> nemenda og handleiðara svo sem að nemandi finnst<br />

hann ekki f<strong>á</strong> þ<strong>á</strong> handleiðslu sem vera ber eða hann beittur órétti skal nemandi senda<br />

skriflegt erindi til meistaranefndar deildarinnar.<br />

4. Fr<strong>á</strong>gangur, <strong>um</strong>fang og uppbygging meistararigerða<br />

Fr<strong>á</strong>gangur<br />

Meistaraprófsritgerð skal skilað í bókarformi (A4 stærð), eða í formi vísindagreina sem<br />

samþykktar hafa verið til birtingar í viðurkenndu vísindariti. Í síðara tilvikinu þarf<br />

jafnframt að fylgja með stutt greinargerð með verkefninu og útdr<strong>á</strong>ttur <strong>á</strong> íslensku og<br />

ensku. Ritgerðir mega vera <strong>á</strong> íslensku eða ensku en í hverri ritgerð skal vera útdr<strong>á</strong>ttur <strong>á</strong><br />

b<strong>á</strong>ð<strong>um</strong> tung<strong>um</strong><strong>á</strong>l<strong>um</strong>.<br />

Ritgerðin skal bera sérstakt titilblað með nafni höfundar, heiti ritgerðar, skilam<strong>á</strong>nuði og<br />

<strong>á</strong>rtali. Tekið skal fram að <strong>um</strong> lokaverkefni til meistaraprófs sé að ræða.<br />

Sérstakt sniðmót (e. style-sheet) í pdf. hefur verið hannað fyrir meistararitgerðir og skulu<br />

nemendur noti það (sj<strong>á</strong> heimasíðu deildarinnar).<br />

Umfang<br />

Meistaraprófsritgerð er ekki sett <strong>á</strong>kveðin lengd eða tiltekið <strong>um</strong>fang heldur leiðbeinir<br />

leiðbeinandi <strong>um</strong> heppilega lengd og framsetningu. Lengd ritgerðar getur t.d. farið<br />

eftir stærð rannsóknar, efnistök<strong>um</strong> eða <strong>um</strong>fangi fylgigagna. Viðmið <strong>um</strong> 60 ECTS ritgerð<br />

getur þó verið <strong>um</strong> 80-130 blaðsíður (miðað við 250-300 orð <strong>á</strong> textasíðu).<br />

Uppbygging<br />

Útdr<strong>á</strong>ttur<br />

Í útdrætti skal fjalla n<strong>á</strong>nar <strong>um</strong> rannsóknina en fram kemur í titli hennar og skýra fr<strong>á</strong><br />

megininnihaldi hennar. Með því verður lestur ritgerðarinnar auðveldari. Hann skal vera<br />

stuttur (200 orð), n<strong>á</strong>kvæmur og geta staðið sj<strong>á</strong>lfstætt. Leggið <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong>: tilgang<br />

rannsóknarinnar, einkenni þ<strong>á</strong>tttakenda (aldur, kyn, fjölda), aðferð eða rannsóknarsnið,<br />

markverðustu niðurstöður, helstu <strong>á</strong>lyktanir sem hægt er að draga af niðurstöðun<strong>um</strong>.<br />

Þakkarorð<br />

Í form<strong>á</strong>la skulu koma fram upplýsingar <strong>um</strong> vægi verkefnisins í eining<strong>um</strong> og nafn<br />

leiðbeinanda ritgerðar – auk þakkir til annarra sem aðstoðað hafa nemenda í rannsókn.<br />

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!