24.10.2014 Views

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

Leiðbeiningar um meistaraverkefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Inngangur<br />

Tilgangur inngangs er að kynna verkefnið og færa rök fyrir mikilvægi þess. Ástæður þess<br />

að höfundur valdi að gera rannsóknina eru útlistaðar og greint er fr<strong>á</strong> að hvaða gagni hann<br />

telur að hún geti orðið. Greint skal fr<strong>á</strong> stöðu þekkingar í örstuttu m<strong>á</strong>li og sagt fr<strong>á</strong><br />

markmið<strong>um</strong> og bakgrunni eldri rannsókna og hvernig þessi rannsókn tengist þeim. Gæta<br />

þarf að tilg<strong>á</strong>tur rannsóknarinnar eða rannsóknarspurningar séu í röklegu framhaldi af eldri<br />

rannsókn<strong>um</strong>. Markmið og rannsóknarspurningar verða að koma fram með skýr<strong>um</strong> hætti. Í<br />

lok inngangs er gerð stutt grein fyrir uppbyggingu og inntaki ritgerðar.<br />

Kennilegt yfirlit<br />

Í þess<strong>um</strong> kafla er sagt fr<strong>á</strong> kenningarleg<strong>um</strong> forsend<strong>um</strong> verkefnisins. Megin hugtök eru<br />

skilgreind og gerð er grein fyrir sambönd<strong>um</strong> þeirra eftir því sem við <strong>á</strong>. Að auki m<strong>á</strong> í<br />

þess<strong>um</strong> kafla finna lýsingu <strong>á</strong> stöðu þekkingar <strong>á</strong> sviði rannsóknarinnar og færð rök fyrir<br />

mikilvægi hennar og þeirri þekkingu og skilningi sem hún <strong>á</strong> að leggja af mörk<strong>um</strong>.<br />

Rannsóknaraðferð<br />

Hér skal lýst framkvæmd rannsóknarinnar, hvernig og hvað var gert. Tilgangur<br />

aðferðakafla í rannsóknarritgerð er að veita lesandan<strong>um</strong> nauðsynlegar upplýsingar til að<br />

meta <strong>á</strong>reiðanleika og réttmæti niðurstaðna úr rannsókninni. Ítarleg útlistun <strong>á</strong> þeirri aðferð<br />

sem notuð var og hvers vegna hún var valin er nauðsynleg og fellur undir þennan kafla.<br />

Það er ekki síst gert til þess að mögulegt sé að endurtaka rannsóknina. Því er nauðsynlegt<br />

að gæta fyllstu n<strong>á</strong>kvæmni. Ef brugðið er út fr<strong>á</strong> þeirri aðferð sem stuðst er við skal lýsa því<br />

n<strong>á</strong>mkvæmlega og skýra hvers vegna það er gert. Í þess<strong>um</strong> kafla eru millifyrirsagnir oft<br />

nauðsynlegar.<br />

Niðurstöður<br />

Fjalla skal skipulega <strong>um</strong> úrvinnslu gagna og niðurstöður. Um þær skal<br />

fjalla í sömu röð og fjallað var <strong>um</strong> vandam<strong>á</strong>lin eða markmiðin í inngangi. Kannski<br />

m<strong>á</strong> skýra fr<strong>á</strong> í upphafi kaflans hvernig eða í hvaða röð fjallað verður <strong>um</strong><br />

niðurstöðurnar. Hér gæti <strong>á</strong>tt við að hafa millifyrirsagnir. Skýra skal n<strong>á</strong>kvæmlega fr<strong>á</strong><br />

niðurstöð<strong>um</strong> í texta, draga fram og skýra aðalatriði hverrar myndar og hverrar<br />

töflu. Taka skal mið af því að þær hafa sj<strong>á</strong>lfstætt upplýsingagildi og því er allendis<br />

óþarfi að útlista þær ítarlega. Ef niðurstöður koma <strong>á</strong> óvart skal fjalla sérlega vel <strong>um</strong><br />

það. Lýsingar <strong>á</strong> niðurstöð<strong>um</strong> í sm<strong>á</strong>atrið<strong>um</strong> skal setja í viðauka. Þar er hægt að n<strong>á</strong>lgast þær<br />

til að sannreyna n<strong>á</strong>kvæmni lýsinga, útreikninga og annarra athugana.<br />

Umræða/<strong>á</strong>lyktanir<br />

Draga skal saman niðurstöður, meta þær og túlka í þess<strong>um</strong> kafla. Fjalla skal <strong>um</strong><br />

niðurstöður út fr<strong>á</strong> þeim rannsóknarspurning<strong>um</strong> eða vandam<strong>á</strong>l<strong>um</strong> sem sett voru fram í<br />

inngangi, hvort svar hafi fengist við því sem spurt var <strong>um</strong> og hvort markmið<strong>um</strong> þeim sem<br />

rannsakandi setti sér hafi verið n<strong>á</strong>ð. Draga þarf fram hvort og þ<strong>á</strong> hvert sambandið er <strong>á</strong><br />

milli niðurstaðna innbyrðis. Einnig þarf að koma fram hvort og hvernig þær tengjast<br />

niðurstöð<strong>um</strong> annarra sams konar rannsókna. Hér ætti einnig að skýra helsta framlag<br />

höfundar með rannsóknarvinnunni sem væntanlega var minnst <strong>á</strong> í inngangi. En einnig<br />

skal ræða ítarlega takmarkanir rannsóknarinnar og gagnrýna eigin vinnu og annarra.<br />

Ræða m<strong>á</strong> hvers konar rannsóknir er enn þörf <strong>á</strong> að framkvæma og þ<strong>á</strong> til hvers og hvaða<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!