12.07.2015 Views

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SKÓGARKOLMATS- OG VOTTUNARKERFIFYRIR KOLEFNISBINDINGUÍ ÍSLENSKUM SKÓGUMAllt frá undirritun Kyoto-samningsinshefur markaður með losunarheimildirgróðurhúsalofttegunda verið mikilvægurþáttur í samningaferli Sameinuðu þjóðanna(United-Nations, 1997). Erlendis hafaopinberir innanlandsmarkaðir, sem m.a.höndla með kolefni bundið með skógrækt,verið í þróun um langt skeið, s.s. í Ástralíuog á Nýja-Sjálandi (Ministry of Agricultureand Forestry, 2008; Department of Climatechange, 2008). Í New South Wales íÁstralíu, þar sem opinber markaður meðlosunarheimildir hefur verið starfrækturum árabil, hefur nú verið opnað á sölulosunarheimilda í formi kolefnisbindingarvið nýskógrækt (GGAS, 2010; Ministerfor Energy, 2010). Stærsti fjölþjóðlegiopinberi markaður með losunarheimildir ermarkaður Evrópusambandsins. Þar er ekkihægt að versla beint með losunarheimildirsem myndast við kolefnisbindingu vegnalandnýtingar, þ.á.m. nýskógrækar, og ekkier gert ráð fyrir þeim möguleika á næstaskuldbindingartímabili framlengingará Kyotosamningnum (2013-2020). Sámöguleiki hefur reyndar ekki veriðsleginn alveg út af borðinu (von Unger,M. & Hoozgaad J, 2010) en einn af helstuásteytingarsteinunum snýst um mælingar ogmatsaðferðir á kolefnisbindingu. Krafan umgegnsæjar og skotheldar mælingaraðferðirvið að staðfesta eða votta kolefnisbindingunýskógræktar hlýtur því að teljast hávær íþessu sambandi.SkógarkolVerkefnið Skógarkol hófst árið 2009 oggengur í stórum dráttum út á að þróa matsogvottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu ííslenskum skógum. Mælingar og rannsóknirá kolefnis bindingu nýskógræktar hafavissulega verið stundaðar hérlendis fráárinu 1998 og því liggur fyrir töluverðþekking á þessu sviði ásamt ýmsumvísinda legum tækjum og aðferðum til aðmeta slíka bindingu (Snorrason et al.,2002; Sigurdsson et al., 2005; BjarniDiðrik Sigurðsson o.fl., 2008; Bryn hildurBjarnadóttir, 2009). Frá árinu 2005 hefurRannsókna stöð skógræktar á Mógilsá haldiðúti landsúttektarkerfi (verkefnið ÍSÚ),þar sem heildarforði kolefnis í íslenskumskógum og breytingar á honum eru metnar.Upplýsingarnar sem fást úr þeirri úttekteru grundvöllur þess að íslensk stjórnvöldgeti talið sér til tekna kolefnisbindinguskógræktar í samræmi við Kyotobókunina(Birna Sigrún Hallsdóttir o.fl., 2009). Hinsvegar henta þær upplýsingar ekki til aðmeta kolefnisbúskap einstakra skóglendaeða skógarreita. Aftur á móti er úttekt áeinstökum skóglendum eða skógarreitumforsenda þess að skógareigendur geti gertgrein fyrir kolefnisbindingu á jörðum sínumog gert hana að söluvöru. Til þess að svogeti orðið þarf að þróa kerfi sem getur metiðkolefnisbindingu í einstökum skógum ásamtvottunarferli sem tryggir að metin bindingí tilteknum skógi hafi í raun átt sér stað.Brynhildur Bjarnadóttir,sérfræðingur á Rannsóknastöðskógræktar, MógilsáArnór Snorrason,sérfræðingur á Rannsóknastöðskógræktar, MógilsáBjörn Traustason,landfræðingur áRannsóknastöðskógræktar, MógilsáSigríður Júlía Brynleifsdóttir,meistaranemi viðUmhverfis- og lífvísindaháskólanná Ási í NoregiÁRSRIT SKÓGRÆKTAR RÍKISINS 2010 SKÓGARKOL

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!