12.07.2015 Views

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÚTBREIÐSLA OG TEGUNDAGREININGSVEPPRÓTAR- OG SKORDÝRA-SNÍKJUSVEPPA Í JARÐVEGI OGÁHRIF ÞEIRRA Á SKORDÝRABEITÁ TRJÁPLÖNTURÓTUMDOKTORSRITGERÐ FRÁ HÁSKÓLAÍSLANDS Í JÚNÍ 2010ÁRSRIT SKÓGRÆKTAR RÍKISINS 2010 ÚTBREIÐSLA OG TEGUNDAGREININGEdda Sigurdís Oddsdóttir,sérfræðingur á Rannsóknastöðskógræktar, MógilsáJarðvegurinn er lifandi auðlind, meðaragrúa lífvera undir hverju fótspori semgegna mikilvægu hlutverki í vistkerfinu.Niðurbrot lífrænna leifa fer að mestu leytifram fyrir tilstuðlan jarðvegslífvera, auk þesssem að í jarðveginum leynist fjöldi lífverasem stuðla að heilbrigði þeirra plantnasem þar vaxa og margar jarðvegslífverureru plöntum lífsnauðsynlegar. Enn fremureru þar lífverur sem valda skaða, t.d. ýmsirplöntusjúkdómar og skordýr sem lifa árótum plantna.Jarðvegslíf í skógum er yfirleitt fjölbreytt,enda mikið sem fellur til af lífrænum efnumsem er undirstaða fæðukeðju jarðvegslífvera.Meðal mikilvægra jarðvegslífveruhópa ískógi eru útrænar svepprætur (mynd 1).Útræn svepprót er sambýli sveppa og trjáaþar sem sveppurinn myndar hjúp utan umrótarenda, auk þess sem sveppaþræðir liggjainn á milli plöntufruma og út í jarðveginn íkringum ræturnar. Sveppaþræðirnir miðlanæringarefnum og vatni úr jarðvegi tilplöntunnar en fá í staðinn kolefni (Smithog Read 2008). Auk næringaröflunargeta svepprætur virkað sem vörn gegnskordýrabeit á rótum (Gange ofl. 1994) enekki er ljóst með hvaða hætti sú vörn virkar.Annar hópur sveppa, skordýrasníkjusveppir(mynd 2), finnst einnig í jarðvegi og geturhaft veruleg áhrif á afkomu skordýra. Einsog nafnið gefur til kynna eru þessir sveppirsníkjuverur á skordýrum. Sveppirnireru í jarð veginum og þegar þeir komast ísnertingu við skordýr, taka þeir að vaxainn í skordýrið, sem drepst í kjölfarið.Sveppurinn nýtir sér svo skordýrið semorkugjafa (Hajek 2004).Ein af ástæðum mikilla affalla nýgróðursettratrjáplanta hérlendis eru skemmdir afvöldum ranabjöllulirfa (Otiorhynchus sp;mynd 3). Fyrri rannsóknir benda til þess aðhægt sé að draga úr þessum afföllum meðþví að rækta plönturnar í moldarblöndusem inniheldur skógarmold úr eldri skógum(Halldorsson ofl. 2000). Vegna smithættusem getur skapast í gróðurhúsum þegarjarðvegur er notaður þar, er erfitt að nýtaskógarmoldina beint við ræktun trjáplantna.Því væri æskilegt að einangra þá þætti íjarðveginum sem stuðla að því að draga úrrótarskemmdum af völdum ranabjöllulirfa.Hins vegar er ekki fullljóst hvaða þættir þaðeru í moldarblöndunni sem hafa þessi áhrif,né heldur hvort hægt sé að nýta þá til aðdraga úr afföllunum. Þá er ekki vitað umsamspil mismunandi jarðvegslífvera og áhrifþess á plöntur.Í júní 2010 lauk norrænu rannsóknaverkefniþar sem samspil jarðvegslífvera vorurannsökuð. Sérstaklega voru áhrif tveggjahópa hagnýtra jarðvegssveppa á rótarskemmdiraf völdum ranabjöllulirfa könnuð.Verkefnið var framkvæmt í þremur skrefum:

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!