12.07.2015 Views

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þar sem aska féll íbleytu þá mynduðustsprungur í hana þegarhún þornaði og gróðurspratt fyrst upp úrsprungunum.Smáplöntur af birkispruttu vel í öskunni.Brum á smáplöntumvoru oft á tíðum undiröskuyfirborðinu enspruttu samt sem áðuraf krafti upp úr henni.Víðir sem lagst hafði undan öskuþungarétti fljótt úr sér, en greinar sem ekki höfðusig upp úr öskufarginu laufguðust einnig.Valahnúkur í baksýn.Þegar leið á sumariðvar erfitt að sjá að askahefði fallið á svæðinu,nema róta í sverðinumundir gróskumiklumgróðri. Stakkur áKrossáraurum sést íbakgrunni.Endurheimt birkiskóga landsins er ódýr leiðtil að koma varanlega í veg fyrir öskufokí nágrenni eldfjalla. Hefur endurheimtbirkiskóga með friðunaraðgerðum staðiðyfir hér á landi í heila öld, t.d. í Hallormsstaðarskógi,Vaglaskógi og Þórsmörk.Á síðustu árum hafa slíkar aðgerðir náðtil mun stærri svæða en áður eða um1% Íslands. Tilgangur stærsta verkefnisþessarar tegundar, Hekluskóga, er að ræktaaftur upp birkiskóga sem áður þöktu landið.Þannig má binda ösku sem á eftir að fallaí næsta nágrenni Heklu og koma í veg fyrirað aska og vikur fjúki frá öskufallsvæðum,valdi uppblæstri og skaði landbúnað oglífsskilyrði í nálægum byggðum.Til að koma upp birkiskógum og kjarri ígrennd við virk eldfjöll hér á landi mættinýta þá aðferðarfræði sem þróuð hefur veriðá síðustu árum í tengslum við Hekluskóga.Sem dæmi má nefna svæði í nágrennivið Eyjafjallajökul, Kötlu, Öræfajökul ogeldstöðvar í Þingeyjarsýslum.Beitarstýringog tímabundin friðun landsvæða skilarmiklum árangri við endurheimt birkiskóga.HeimildirAndrés Arnalds 1990. Friðun Þórsmerkursvæðisins.Ársrit Skógræktarfélags Íslands1990, 89-98.Gudmundsson, A. T.1996. Volcanoes inIceland. 10,000 Years of Volcanic History.Vaka-Helgafell, Reykjavik.Hákon Bjarnason 1937. Þjórsárdalur. ÁrsritSkógræktarfélags Íslands. Bls. 5-29.Valtýr Stefánsson 1939. Hinn lífseigibirkiskógur. Einar E. Sæmundsen segir frá30 ára skógræktarstarfi. Morgunblaðið 5.mars 1939. bls. 5-6.ÁRSRIT SKÓGRÆKTAR RÍKISINS 2010 ÖSKUFALL Á ÞÓRSMÖRK OG GOÐALAND

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!