12.07.2015 Views

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 2Dauð lirfa af völdumskordýrasníkjusvepps.Mynd: Charlotte NielsenMynd 1Svepprót á birkiplöntu. Sjá má hvernig hvítt sveppaþelið myndar möttulutan um rótarendana og útfrá honum liggja sveppaþræðir í jarðveginn.Mynd: Edda S. OddsdóttirMynd 3Ranabjöllulirfa við birkirót. Greinilega má sjánagskemmdir á rótinni. Mynd: Halldór Sverrisson.1. Kortlagning og tegundagreining hagnýtrasvepprótar- og skordýrasníkjusveppa íjarðvegi gamalla birkivistkerfa og uppblásinnasvæða.2. Rannsóknir á áhrifum svepprótar ogskordýrasníkjusveppa á lifun ranabjöllulirfa(húskepps; Otiorhynchus sulcatus) ígróðurhúsum.3. Rannsóknir á samspili svepprótar,skordýrasníkjusveppa, ranabjöllulirfa(sila kepps; O. arcticus og letikepps; O.nodosus) og trjáplantna í mismunandigróðurvistkerfum.1. Kortlagning og tegundagreininghagnýtra jarðvegssveppaJarðvegi var safnað úr birkilundum á fjórumstöðum á landinu, í Hafnarskógi, á Vöglum,í Þórsmörk og Rótarmannatorfum. Tilsamanburðar var jarðvegi einnig safnað afuppblásturssvæðum við jaðar birkilundanna.Að auki var jarðvegi safnað úr birki íSkaftafelli og lyngmóa í Haukadal (mynd 4).Til að kanna tíðni sveppróta í jarðvegivoru birkiplöntur gróðursettar í jarðvegfrá Hafnarskógi, Vöglum, Þórsmörk ogRótar mannatorfum og fylgst með þróunsvepprótar á rótum þeirra. Svepprótinvar kortlögð og skipt í gerðir eftir útliti(lit, þykkt möttuls, gerð sveppaþráða)(Oddsdottir ofl. 2010c). Sýni voru svo tekinaf hverri gerð til tegunda greiningar meðsameinda erfðafræðilegum aðferðum (EddaSigurdís Oddsdóttir 2010).Skordýralirfur (Galleria mellonella og Tenebriomolitor) voru notaðar til að kanna tíðniskordýrasníkjusveppa í jarðvegi frá öllumstöðum. Jarðvegur (u.þ.b. 150 ml) var setturí ílát og lirfur látnar skríða um jarðveginntil að hámarka líkur á að þær smituðust afsníkjusveppum. Lirfum sem drápust varsafnað og leitað að skordýrasníkjusveppum íþeim. Sveppirnir voru greindir til tegunda útfrá ytri einkenn um (Oddsdottir ofl. 2010c)Afgerandi munur var á útbreiðslu jarð vegs -sveppanna milli vistkerfa. Bæði sníkjusveppirog svepprótarsveppir fundust ígrónum vistkerfum (lyngmóa og birkiskógi).Engir skordýrasníkjusveppir fundust áuppblásnum svæðum (mynd 5) og tíðnisvepprótarsveppa var marktækt minni þaren á þeim grónu (mynd 6) (Oddsdottir ofl.2010c).Þrjár tegundir sníkjusveppa á skordýrumfundust, Isaria farinosa, Beauveria bassianaog Metarhizium. anisopliae, (mynd 5) entvær síðast töldu tegundirnar höfðu ekkifundist fyrr hér á landi (Oddsdottir ofl.2010c).Fyrstu niðurstöður DNA greiningar á ITSsvæði svepprótarsveppa sýndu þrjá mismunandihópa, tvo hópa basíðusveppa,ættkvíslirnar Hebeloma og Cortinariusog einn hóp asksveppa (Edda SigurdísOddsdóttir 2010).ÁRSRIT SKÓGRÆKTAR RÍKISINS 2010 ÚTBREIÐSLA OG TEGUNDAGREINING

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!