12.07.2015 Views

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mynd 1Belasitsa fjöll í Suður-Búlgaríu.Kastanía er ríkjandi tegund á land svæðisem er rúmlega 600 ha að stærð.Mynd 3Vettvangsvinna í Búlgaríu. Sævartekur kjarnasýni úr kastaníutré.Mynd 2Evrópukastanía (Castanea sativa).Mynd 5Trjábolur smitaður afsveppnum Cryphonectriaparastica. Smitun geturátt sér stað ef gróin berastí opin sár eða sprunguá berkinum. Sveppurinnmyndar oft opið átusár.FrumniðurstöðurMeðalaldur trjánna í brjósthæð var um 65 ár,elsta tréð er líklega eldra en 200 ára en sýniðúr því náði ekki inn að merg (190 árhringir).Yngsta tréð sem sýni var tekið úr var 17 áraí brjósthæð. Meðalhæð sýnatökutrjáa var 19m og meðalþvermál í brjósthæð 48 cm. Góðfylgni er á milli árhringjabreidda í trjánumsem gerir uppbyggingu meðalkúrfa fyrirvöxtinn mögulegan. Fyrstu niðurstöður,með meðaltölum 45 trjáa, sýna frekar jafnanvöxt alla síðustu öld fram til um 1975. Þáer eins og hnignun hefjist í vexti þeirra ogmeðalárhringjabreiddin fer úr 3,5 mm niðurí um 2 mm. Eftir um 1990 virðast trén takavið sér aftur að hluta (mynd 4). Líklegastaskýringin á hnignuninni í vextinum eftir1975 er sú að á þessum tíma er talið aðasksveppurinn hafi borist inn á svæðið,valdið sýkingu í trjánum og vaxtartapi.LokaorðRannsókn þessi er á frumstigi og munulokaniðurstöður liggja fyrir í lok árs 2011.Meðal þess sem verður kannað eru áhrifveðurfarsþátta, úrkomu og hitafars á vöxttrjánna.Mynd 4Meðalárhringjavöxtur 45 kastaníutrjáa frá Búlgaríu.Vöxtur er frekar jafn fram til um 1975 en þá dalarárhringjabreiddin fer úr 3,5 mm í um 2 mm. Eftir 1990virðast trén taka við sér aftur.Helstu heimildirMartin, M. A., Mattioni, C., Cherubini, M.,Taurchini, D., & Villani, F. (2010). Geneticcharacter isation of traditional chestnutvarie ties in Italy using micro satellites(simple sequence repeats) markers. Annalsof Applied Biology, 157(1), 37-44.Velichkov, I., G. Hinkov, T. Zlatanov, M.Zlata nova, H. Hristova. 2010. Area distributiondynamics of Castanea sativa forestson the northern slopes of Bulgarian partof Belasitsa mountain. In: Zlatanov T., I.Velichkov (eds.) State and prospects of theCastanea sativa population in Belasitsamountain: climate change adaptation;main tenance of biodiversity and sustainableecosystem management. Project BG 0031EEA report.ÁRSRIT SKÓGRÆKTAR RÍKISINS 2010 KASTANÍUSKÓGURINN Í BELASITSA

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!