12.07.2015 Views

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársrit Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

NÝTINGARÁÆTLUN:MELA-, STÓRHÖFÐA- OGSKUGGABJARGASKÓGUR2010-2019ÁRSRIT SKÓGRÆKTAR RÍKISINS 2010 NÝTINGARÁÆTLUNFyrsta nýtingaráætlunin sem unnin hefurverið fyrir þjóðskóginn í landi Mela,Stórhöfða og Skuggabjarga í Fnjóskadal ogDalsmynni kom út árið 2010. Áætlunin nærtil alls þess svæðis sem er innan girðinga ogeinnig til ófriðaðs birkiskógar ofan og utanvið girðinguna. Þetta land er í eigu og umsjáSkógræktar ríkisins.Áætlunin er til 10 ára og inniheldur þættivarð andi sögu skógarins, lýsingu á núverandistöðu, stefnu til framtíðar og aðgerðirnæstu 10 ár. Helstu viðfangsefnin erugrisjun og umhirða ræktaðs skógar ogverndun birkiskógarins.Áætlunin var unnin af Rúnari Ísleifssyni ísamráði við Sigurð Skúlason, skógarvörðog Þröst Eysteinsson, sviðsstjóra Þjóð skóganna.Rúnar vann útivinnuna og uppfærðikortlagningu sem upphaflega var gerðsumarið 1996 af Guðríði Baldvinsdóttur.Á grundvelli þess vann hann svo yfirlityfir gróðursetningar, flokkun á landi ogmeðferðaráætlanir fyrir einstaka reiti.Afgirt land er um 373 ha og heildarstærðeignar- og/eða umsjónarlands Skógræktarríkisins á Melum, Stórhöfða og Skuggabjörgumer um 1.120 ha. Stærð kortlagðssvæðis er um 446 ha. Þar af telst skóglendivera um 281 ha. og af því eru um 73 ha.ófriðaðir.1.2 AfstöðumyndRúnar Ísleifsson,skógræktarráðunauturÞröstur Eysteinsson,sviðsstjóri ÞjóðskógannaÁgrip af sögu, verndunog nýtingu skógarinsÁrið 1939 var Skógrækt ríkisins falin umsjónmeð landi ríkisjarðarinnar Skuggabjarga.Sama ár keypti stofnunin landspildunaStórhöfða (Maríuskóg) en þar var um aðræða allt land jarðarinnar Þverár vestanFnjóskár. Árið 1941 keypti Skógrækt ríkisinssíðan hluta af landi jarðarinnar Mela, þ.e.Melaskóg.Allur skógurinn innan bæjarins á Skuggabjörgumvar friðaður árið 1941 og árisíðar var Skuggabjargaskógur utan bæjarfriðaður. Árið 1943 var girðingunni við Melabreytt og endanlega lokið við girðingunaá Skuggabjörgum. Samtals var lengdgirðingarinnar um 8,5 km. Árið 1946 fórtals verður hluti girðingarinnar utan bæjará Skuggabjörgum í aurskriðum. Var þessigirðing ekki endurnýjuð og hefur svæðiðverið ófriðað síðan.Árin 1979 og 1980 var girðingin um svæðiðendurnýjuð og girt útfyrir bæjarhúsin áSkuggabjörgum.Samkvæmt skógarvarðaskýrslum var lítilsháttarhöggvið til eldiviðar í Mela- ogStórhöfðaskógi og þá síðast 1959. Viðurvar svo höggvinn í þeim hluta Skuggabjargaskógarsem í féll snjóflóði árið 1975og árin 1998 og 2007 var höggvið meðframveginum í Mela- og Stórhöfðaskógi og var sáviður aðallega nýttur í arinvið. Stærstur hlutiskógarins hefur þó lengi verið ósnortinn,enda víða óaðgengilegur.Eingöngu hefur verið gróðursett í skóglaussvæði og þá aðallega í landi Skuggabjarga.Fyrsta gróðursetning er frá árinu 1981 ogsú síðasta frá 1997. Samanlagt er búið aðgróðursetja um 197.500 plöntur í tæpa 40 ha.NáttúrufarJarðfræði og landslagSvæðið liggur á láglendi og í fjallshlíðsem vísar mót austri og norðaustri yst íFnjóska dal og fremst í Dals mynni. Landslagiðer fjöl breytt og ein kennist af áberandimela svæðum og mis háum mel kollum meðdjúpum grófum, lágum og lækjar giljum inná milli. Næst fjalls hlíðinni er víða tölvertsléttlendi. Á Melum fer saman að þar er

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!