20.03.2019 Views

75Q_471024407_IS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

USB TENGILL<br />

Hægra megin á vélinni er USB tengill þar sem þið getið<br />

tengt USB minnislykilinn.<br />

Ath: Fullvissið ykkur um að USB minnislykillinn sem þið notið sé<br />

með sniði FAT32.<br />

TENGIÐ VIÐ OG FJARLÆGIÐ FRÁ USB<br />

TENGLINUM<br />

Setjið USB minnislykilinn í USB tengilinn hægra megin á<br />

vélinni. USB minnislykilinn er eingöngu hægt að setja á einn<br />

veg í tengilinn<br />

Þegar þið fjarlægið USB minnislykilinn takið hann þá beint<br />

út.<br />

Ath: Fjarlægið USB minnislykillinn aldrei þegar hann er virkur.<br />

Ath: Fjarlægið USB lykilinn ekki á meðan stundaglasið er sýnt á<br />

skjánum né heldur á meðan skráarstjórn (file manager) er sýnd. Ef<br />

minnislykillinn er fjarlægður á meðan þetta er sýnt getur það skemmt<br />

skrár sem eru á minnislyklinum.<br />

GENGIÐ FRÁ VÉLINNI AÐ SAUM<br />

LOKNUM.<br />

1 Ýtið aðalrofanum á “0” (3).<br />

2 Takið rafleiðsluna fyrst úr sambandi við veggtengiiinn<br />

og síðan úr vélinni.<br />

3 Takið fótmótstöðuna úr sambandi við vélina. Vindið<br />

leiðsluna frá fótmótstöðunni og komið henni fyrir í<br />

tóma hólfinu neðan á fótmótstöðunni.<br />

4 Setjið alla fylgihluti í hólfin fyrir þá. Rennið bakkanum<br />

á vélina aftan við fríarminn.<br />

5. Setjið fótmótstöðuna í plássið ofan á fríarminum.<br />

6. Setjið lokið yfir vélina.<br />

FRÍARMUR<br />

Rennið hólfinu með fylgihlutunum til vinstri þegar þið<br />

fjarlægið það af vélinni.<br />

Fríarmurinn hentar vel þegar verið er að gera við hólklaga<br />

flíkur, buxnaskálmar og þess háttar.<br />

Rennið hólfinu með fylgihlutunum á vélina utan um<br />

fríarminn.<br />

Uppsetning<br />

2:3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!