20.03.2019 Views

75Q_471024407_IS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SAUMATÆKNI<br />

VENJULEGUR SAUMUR<br />

Venjulegur saumur saumar tvö efni saman og gert er ráð<br />

fyrir því að saumbrúnin verði pressuð út. Í flestum tilfellum<br />

er gert ráð fyrir því að efnisbrúnirnar séu fyrst kastaðar<br />

með overlock saum eða zik zak sporum.<br />

Saumur á teygjanleg efni verður að teygjast eins og efnið<br />

sjálft. Teygjanlegir saumar henta því vel fyrir alls konar<br />

teygjanleg efni.<br />

efni ofin meðal<br />

veljið ofin meðal efni og saumatækni<br />

(SAUMARÁÐGJAFINN velur beint spor)<br />

notið: saumfót A og nál nr. 80 eins og ráðlagt er.<br />

saumið:<br />

• Leggið efnin saman réttu á móti réttu. Setjið efnin<br />

undir saumfótinn. Gerið ráð fyrir 15mm saumfari.<br />

• Stígið á fótmótstöðuna. Saumfóturinn fer sjálfkrafa<br />

niður.<br />

• Saumið sauminn. Þegar hann er búinn snertið þá<br />

tvinnaklipppuna. Tvinnaklippan klippir yfir og<br />

undirtvinnana og saumfóturinn lyftist þannig að þið<br />

getið fjarlægt efnið.<br />

efni teygjanleg í tveimur lögum.<br />

veljið Teygjanlegt þunnt efni og saumatækni. SAUMA<br />

RÁÐGJAFINN TM velur teygjanlegan saum.<br />

notið Mælir með fæti A og “stretch” nál í grófleika 75.<br />

saumið:<br />

• Setjið efnin réttu á móti réttu.. Setjið efnin<br />

undir saumfótinn. Leggið jaðarinn við 10mm<br />

saumstýringuna, sem gefur þá 15mm saumfar.<br />

Stígið á fótmótstöðuna. Saumfóturinn fer sjálfkrafa<br />

niður.<br />

• Saumið sauminn. Þegar hann er búinn snertið þá<br />

tvinnaklipppuna. Tvinnaklippurnar klippa bæði yfir og<br />

undirtvinnann og saumfóturinn lyftist þannig að þið<br />

getið fjarlægt efnin.<br />

Beint spor<br />

7<br />

Einnig er hægt að nota beint spor fyrir<br />

stungusauma. Fyrir meira áberandi<br />

stungusauma lengið þið sporlengdina og<br />

notið grófari tvinna og grófa nál.<br />

7<br />

Teygjanlegur saumur<br />

Saumað<br />

4:9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!