20.03.2019 Views

75Q_471024407_IS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SKRAUTLEGIR MJÓKKANDI/BREIKKANDI<br />

SAUMAR<br />

Valmynd Q er með nokkra sauma sem hægt er að nota<br />

í mjökkandi/breikkandi sauma. Snertið táknið fyrir<br />

“tapering” saumana til að opna sprettiglugga þar sem þið<br />

getið valið þann skáa sem þið viljið nota. Snertið flipann<br />

vinstra megin til að ákvarða skáann í byrjun saums og<br />

flipann hægra megin til að ákvarða skáann í lok saumsins.<br />

Þegar þið hafið lokið þessu snertið þið OK táknið til að<br />

loka glugganum.<br />

Vélin saumar nú skáann sem þið völduð fyrir byrjunina<br />

og síðan þann flatsaum sem þið völduð. Þegar þið hafið<br />

saumað þá lengd sem þið viljið, snertið þið afturábak<br />

hnappinn. Þá mun vélin sauma seinni skáann og stöðvast.<br />

Ýtið á STOP hnappinn til að endurtaka þennan saum<br />

sjálfkrafa.<br />

Saum lokið<br />

Veljið “taper off ” ef þið viljið ekki mjókkun eða breikkun<br />

í byrjun eða enda saums. Ef þið veljið “taper olff ” bæði í<br />

byrjun og enda saumsins verður saumurinn bara venjulegur<br />

flatsaumur.<br />

FRÍHEND<strong>IS</strong> BÚTASAUMUR.<br />

Fríhendis fljótandi<br />

Þegar þið saumið fríhendis á litlum hraða mun fóturinn<br />

lyftast og lækka í hverju spori til að halda við efnið á meðan<br />

sporið verður myndað. Þegar þið saumið á meiri hraða mun<br />

saumfóturinn “fljóta” ofan á efninu á meðan þið saumið.<br />

Flytjarinn verður að vera úr sambandi og þið færið efnið<br />

sjálf með höndunum.<br />

Flestir fríhendis saumar eru saumaðir með beinum eða zik<br />

zak sporum. Samt sem áður er hægt að sauma alla sauma<br />

með fríhendis aðgerð. Áttin og hraðinn sem þið færið efnið<br />

ákvarðar útlit saumsins.<br />

Ath: Fríhendis gorma aðgerð - Ef þið eruð að nota aukalega<br />

fáanlega fríhendis gormafót, stillið vélina þá fyrir fríhendis gorma<br />

aðgerð. Flytjarinn verður tekinn úr sambandi. Stillingin verður áfram<br />

þótt slökkt verði á vélinni. Sprettigluggi minnir ykkur á stillinguna<br />

þegar þið kveikið á vélinni á ný. Lokið sprettiglugganum með því<br />

að ýta á OK. Til að sauma venjulega sauma á ný, slökkvið þið á<br />

fríhendis gorma aðgerðinni í saumaskoðunar flipanum.<br />

Fríhendis gormasaums fóturinn fylgir nálinni þegar hún fer<br />

upp og niður með aðstoð gorms og arms á saumfætinum.<br />

Flytjarinn verður að vera úr sambandi og þið færið efnið<br />

sjálf með höndunum.<br />

Ráð: Notið aukalega fáanlega fríhendis gormafótinn sem er opinn að<br />

framan.<br />

Saumað<br />

4:17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!