20.03.2019 Views

75Q_471024407_IS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SAUMA STILLINGAR<br />

Á sauma stillinga skjámyndinni, getið þið stillt þrýsting á<br />

saumfót og jafnvægið í saumum og hnappagötum. Þær<br />

stillingar gilda einungis fyrir þann saum sem verið er að<br />

sauma.<br />

Ef annar saumur er valinn eða sami saumur er valinn á ný,<br />

verða stillingarnar settar á sjálfgefin gildi. Sjálfgefin gildi eru<br />

sýnd í svörtum lit, en ef gildunum hefur verið breytt eru<br />

tölurnar sýndar í rauðum lit<br />

Jafnvægi<br />

Þegar þið eruð að sauma á ýmis sér efni eða eruð að nota<br />

einhverja sérstaka saumatækni, gæti þurft að stilla jafnvægið<br />

í viðkomandi saum.<br />

Stilling á lengdar jafnvægii<br />

Byrjið á því að sauma prufusaum af saumnum á<br />

afgangsefni og hafið stöðugleikaefni undir. Í SET<br />

valmyndinni veljið þið “sauma stillingar”. Ef saumurinn<br />

lýtur út eins og (A), snertið þá - en ef hann lítur út eins<br />

og á mynd (C) snertið þið +. B sýnir sauminn með góðu<br />

jafnvægi.<br />

Stilling á breiddar jafnvægi.<br />

Byrjið á því að sauma prufusaum af saumnum á<br />

afgangsefni og hafið stöðugleikaefni undir. Í SET<br />

valmyndinni veljið þið “sauma stillingar”. Ef saumurinn<br />

lítur út eins og (D), snertið þið - en ef hann lítur út eins og<br />

á mynd (F) snertið þið +. E sýnir sauminn í góðu jafnvægi.<br />

A B C<br />

D E F<br />

EINSTAKA NEMAKERF<strong>IS</strong> TM aðgerðin - Þýstingur á<br />

saumfót.<br />

Með nemanum fyrir fótþrýstinginn, nemur vélin stöðugt<br />

þykktina á efninu og gerir sjálfkrafa nauðsynlegar breytingar<br />

þannig að efnið verði flutt eðlilega.<br />

Snertið + til að auka og - til að minnka þrýstinginn á<br />

saumfótinn og efnið.<br />

Stillingar og aðgerðir<br />

3:7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!