19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Samanburður á líkamsástandi tveggja kvennaknattspyrnuliða

Samanburður á líkamsástandi tveggja kvennaknattspyrnuliða

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Keppnistímabilið í Svíþjóð byrjar 3. apríl 2010 á meðan keppnistímabilið á<br />

Íslandi byrjar 13. maí 2010. Bæði lið voru því á svipuðum stað í sínum undirbúningi<br />

þar sem var um 2½ mánuður í að keppnistímabilið hæfist.<br />

Mælingar<br />

Prófin sem voru framkvæmd í rannsókninni eru eftirfarandi:<br />

<br />

Cooper próf:<br />

Hlaupið í 12 mínútur á hlaupabraut. Vegalengd sem er hlaupin er umreiknuð<br />

yfir í VO 2 max sem er hámarkssúrefnisupptaka.<br />

<br />

Illinois agility próf:<br />

Hlaupið er í gegnum braut sem lætur þátttakendur skipta snöggt um stefnu,<br />

gefur nánari mynd af snerpu. Brautin er 10x5 metrar að stærð með keilum í miðjunni<br />

sem eru með 3,30 metra millibili.<br />

<br />

30 metra sprettur:<br />

Mælir hraða á fyrstu 30 metrum í hlaupi.<br />

<br />

Lóðrétt stökk:<br />

Mælir hámarkshæð sem einstaklingur getur stokkið upp í loftið í sentimetrum.<br />

<br />

Langstökk án atrennu:<br />

Mælir mestu vegalengd sem einstaklingur getur stokkið beint áfram í metrum.<br />

<br />

5 hopp:<br />

Mælir lengstu vegalengd sem einstaklingur getur stokkið með 5 endurteknum<br />

stökkvum beint áfram í metrum.<br />

<br />

Hnébeygja:<br />

Mælir hámarksþyngd sem einstaklingur getur lyft í kílógrömmum.<br />

<br />

Armbeygjur:<br />

Mælir hvað einstaklingur getur tekið margar armbeygjur á einni mínútu.<br />

<br />

Kviðæfingar:<br />

Mælir hvað einstaklingur getur tekið margar kviðæfingar á einni mínútu.<br />

Nánari útlistun á því hvernig prófin voru framkvæmd má finna í viðauka á bls<br />

35.<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!