19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Samanburður á líkamsástandi tveggja kvennaknattspyrnuliða

Samanburður á líkamsástandi tveggja kvennaknattspyrnuliða

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Framkvæmd:<br />

Þáttakandi grípur stöngina með viðurkenndu hnébeygju gripi. Því næst er<br />

farið undir stöngina og sett í svokallað Low bar position: Yfir aftari hluta<br />

axlarvöðva og í miðjunni á sjalvöðva . Fætur eru í axlarbreidd. Því næst réttir<br />

þáttakandi úr sér og lyftir stönginni af hnébeygjustandinum og gengur tvö<br />

skref afturábak. Þetta er gert með aðstoð frá aðstoðarmönnunum. Fætur eru<br />

áfram í axlarbreidd og tær beinast örlítið útávið. Þáttakandi beygir sig niður<br />

þangað til læri eru samsíða gólfinu. Bak er beint allan tíman, brjóstið upp og<br />

olnbogar ná hátt upp. Því næst réttir þáttakandi úr sér og kemur líkamanum<br />

aftur í upphaflega stöðu. Aðstoðarmenn eru allan tímann tilbúnir að grípa inní<br />

ef viðkomandi kemst ekki upp aftur. Þetta er endurtekið þangað til að<br />

hámarksþyngd í hnébeygjur er náð. Hvílt er í 3-5 mínútur á milli lyftna (<br />

Reiman og Manske, 2009).<br />

Þátttakendur þurftu mest 5 lyftur til að ná hámarkslyftu.<br />

Illinois agility test<br />

Búnaður:<br />

Keilur og stangir<br />

Skeiðklukka<br />

Málband<br />

Starfsfólk:<br />

Tímavörður<br />

Ritari<br />

Framkvæmd:<br />

Brautin er sett upp: Lengdin er 10 metrar og breidd er 5 metrar. Fjórar keilur<br />

eru settar upp sem gefa til kynna hvar á byrja, hvar á að enda og hvar á að<br />

snúa. Aðrar 4 keilur með stöng sem er 1,60 m á hæð eru settar upp í miðjunni<br />

með 3,30 m millibili. Þátttakandi leggst á kviðinn með höfuðið við ráslínu og<br />

hendur við axlir. Þáttakandi stendur upp og hleypur af stað í gegnum brautina<br />

og klukkan fer í gang um leið og hann fer af stað. Þáttakandi þarf að hlaupa<br />

upp og niður eftir brautinni og í gegnum keilurnar sem eru í miðjunni áður en<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!