19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Samanburður á líkamsástandi tveggja kvennaknattspyrnuliða

Samanburður á líkamsástandi tveggja kvennaknattspyrnuliða

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Meðaltal metrar<br />

Myndaskrá<br />

3400<br />

3200<br />

3000<br />

2800<br />

2600<br />

2400<br />

2200<br />

KDFF<br />

Cooper<br />

Stjarnan<br />

Mynd 1. Cooper próf<br />

Ekki var marktækur tölfræðilegur munur á liðunum í vegalengd sem var<br />

hlaupin í Cooper prófinu. Bæði lið voru að meðaltali fyrir ofan meðallag<br />

knattspyrnukvenna samkvæmt Davies og Brewer (1993). Þó var Stjarnan með örlítið<br />

lengri vegalengd og er það vegna þess að einn leikmaðurinn hjá þeim skoraði<br />

óvenjulega hátt og hækkar því meðaltalið þeirra örlítið á meðan dreifingin var jafnari<br />

hjá KDFF. Bæði lið voru með sömu lægstu tölu en hæsta talan hjá KDFF var örlítið<br />

lægri en hjá Stjörnunni. Samkvæmt þessu er því ekki hægt að fullyrða að annað liðið<br />

sé með betri útkomu í þessu prófi.<br />

17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!