23.01.2013 Views

WS SportTac, WS5, WS Workstyle - Peltor - 3M

WS SportTac, WS5, WS Workstyle - Peltor - 3M

WS SportTac, WS5, WS Workstyle - Peltor - 3M

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Leyfður hámarksstyrkur á hljóðmerki í tengslum við notkunartíma. Meðalgildi<br />

innkomandi rafmerkis má ekki fara yfir það sem línuritið sýnir svo það nái<br />

ekki skaðlegum mörkum (meðalgildi hljóðmerkis talaðs máls). Meðalgildi<br />

hljóðmerkis til langs tíma hvað varðar tónlist og tal má hæst mælast 82 dB (A)<br />

í vegnum hljóðstyrk.<br />

1. Klst./dag<br />

2. Meðalstig/rafmerki X = 20 mV<br />

6:3 Styrkur hljóðmerkis þegar utanaðkomandi tenging J22 er notuð (F)<br />

6:4 Styrkur hljóðmerkis þegar utanaðkomandi tenging 3,5 mm hljóðinntak<br />

er notað<br />

Tónstyrkur hljómlistar í heyrnarhlífum má ekki mælast yfir 82 dB(A) að<br />

meðalgildi hljóðmerkis. Hámarks hljóðstig inn 1,5 Vrms.<br />

6:5 Viðmiðunarstig (G)<br />

Viðmiðunin er hljóðstyrkur (mældur sem A-veginn hljóðstyrkur) utan<br />

heyrnarhlífar sem gefur 85 dB(A) hljóðstyrk innan þeirra. Ytri styrkur byggist á<br />

því um hvernig hljóðstyrk er um að ræða: H er hljóðstyrkur sem einkennist af<br />

hátíðnihljóðum, M er hljóðstyrkur sem ekki einkennist af neinni einni tíðni og L<br />

er hljóðstyrkur sem einkennist af lágtíðnihljóðum.<br />

6:6 Gerð rafhlöðu<br />

Nota má allar gerðir af AAA 1,2–1,5V rafhlöðum (NiMH, NiCd, Alkaline, Lithium,<br />

Manganese, o.s.frv.) en einungis má endurhlaða NiMH og NiCd rafhlöður.<br />

6:7 Ending rafhlaðna<br />

Rafhlöðuending getur verið mjög breytileg, allt eftir því hvaða tegundir eru<br />

notaðar og við hvaða hitastig tækið er í notkun. Þegar lítil hleðsla er eftir í<br />

rafhlöðunni gefa raddskilaboð það til kynna: „Rafhlaða að tæmast”. Virkni<br />

getur versnað eftir því sem hleðsla minnkar í rafhlöðunum.<br />

2*AAA NiMH<br />

Hamur Endingartími<br />

Umhverfishljóð + Bluetooth (virkt) >12 klst.<br />

Aðeins umhverfishljóð + Bluetooth Af >80 klst.<br />

2*AAA Alkaline<br />

Hamur Endingartími<br />

Umhverfishljóð + Bluetooth (virkt) >12 klst.<br />

Aðeins umhverfishljóð + Bluetooth Af >80 klst.<br />

6:8 Bluetooth<br />

2.1<br />

A2DP 1.2<br />

HSP 1.2<br />

HFP 1.5<br />

AVRCP 1.0<br />

Heyrnarhlífarnar eru hannaðar fyrir Bluetooth staðal V.2.1 (heyrnartól og<br />

handfrjáls snið + A2DP) og vottaðar í samræmi við: EN 300 328 (útvarpsprófun),<br />

EN 301 489-1/-17 (EMC prófun), EN 60 950 (reglugerð um rafrænt öryggi við<br />

lágspennu), FCC part 15.247 (bandarísk útvarpsprófun) og I.C. (Kanadísk<br />

útvarpsprófun).<br />

7. GEYMSLA<br />

Geymdu ekki tækið þar sem hiti fer yfir +55°C, t.d. við bílrúðu eða í gluggakistu.<br />

Geymdu tækið ekki við hitastig undir –55°C.<br />

ATHUGAÐU: Þegar fella á höfuðspöngina saman skaltu gæta þess að taka<br />

hljóðtengið úr sambandi.<br />

(H:1) VILLA. Allir stilliarmar verða að vera alveg dregnir inn áður en boginn er<br />

lagður saman.<br />

(H:2) RÉTT. Þéttihringirnir eiga að falla vel saman.<br />

96

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!