23.01.2013 Views

WS SportTac, WS5, WS Workstyle - Peltor - 3M

WS SportTac, WS5, WS Workstyle - Peltor - 3M

WS SportTac, WS5, WS Workstyle - Peltor - 3M

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>WS</strong> <strong>SportTac</strong>, <strong>WS</strong>5, <strong>WS</strong> <strong>Workstyle</strong><br />

Þessi vara hefur verið prófuð og vottuð í samræmi við PPE-tilskipun 89/686/<br />

EEC og uppfyllir einnig viðmið í EMC-tilskipun 2004/108/EC um rafsegulbúnað<br />

sem þýðir að hlífarnar uppfylla kröfur til CE-merkingar.<br />

ATH: Kynntu þér þessar leiðbeiningar nákvæmlega fyrir notkun og geymdu<br />

þær til að geta kynnt þér þær síðar.<br />

1. HVAÐ ER HVAÐ<br />

(A:1). Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)<br />

(A:2) Tveggja punkta upphengi (spangir)<br />

(A:3) Þéttihringir fyrir eyra (PVC-þynna og Polyester-frauð)<br />

(A:4) Hljóðnemi fyrir umhverfishljóð<br />

(A:5) Einangrunarpúðar (Polyester-frauð)<br />

(A:6) Innri hlíf<br />

(A:7) Ytri hlíf<br />

(A:8) Smellur<br />

(A:9) Höfuðspöng (málmþynna)<br />

A:10). Höfuðspangarpúði (Thermoplastic Elastomer eða leður)<br />

(A:11) AUX hljóðinntak, 3,5 mm víðóma<br />

(A:12) Hljóðinntak, J22<br />

(A:13) Á/Af/Stilling<br />

(A:14) VOL+, VOL– styrkstillingar<br />

(A:15) Talhljóðnemi<br />

(A:16) Bluetooth hnappur<br />

(A:17) Hleðslutengi<br />

(A:18) Hleðslutæki<br />

(A:19) AAA NiMH hleðslurafhlöður<br />

(A:20) Víðómaleiðsla 3,5 mm. FL6CE<br />

2. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN<br />

(B:1) Opnaðu höfuðspöngina.<br />

(B:2) Færðu heyrnarhlífarnar út. Hallaðu efri hluta hlífarinnar út vegna þess að<br />

vírinn á að koma utan á höfuðspöngina.<br />

(B:3) Stilltu hæðina á heyrnarhlífunum með því að færa þær upp eða niður<br />

meðan höfuðspönginni er haldið niðri.<br />

(B:4) Spöngin á að liggja beint yfir höfuðið.<br />

(B:5) Þrýstu hlífunum inn áður en spöngin fellur saman. Hafðu u.þ.b. 4 mm af<br />

höfuðspönginni sýnilega.<br />

(B:6) Felldu höfuðspöngina saman. Gættu þess að eyrnapúðarnir séu ekki<br />

krumpaðir og að þeir liggi þétt saman. ATH! Þegar fella á höfuðspöngina<br />

saman skal gæta þess að taka hljóðtengið úr sambandi (A:11).<br />

3. NOTKUN/AÐGERÐIR<br />

3:1 Að setja rafhlöður í<br />

Fjarlægðu vinstri ytri hlíf.<br />

(C:1) Taktu undir brún klemmunnar með verkfæri eða fingri og smelltu henni<br />

út 3–4 mm.<br />

(C:2) Þrýstu/renndu klemmunni niður. Fjarlægðu hlífina.<br />

Settu í tækið AAA NiMH hleðslurafhlöðurnar sem fylgja. Gættu þess að<br />

rafhlöðupólarnir snúi rétt.<br />

Heyrnarhlífarnar virka einnig með alkaline rafhlöðum.<br />

Viðvörum! EKKI hlaða alkaline rafhlöður, það gæti skaðað heyrnarhlífarnar.<br />

Að skipta um ytri hlífar:<br />

(C:3) Gættu þess að klemmunni sé ýtt alla leið til baka.<br />

Settu hlífina á sinn stað ofan frá og niður og gættu þess að efsti hluti hennar<br />

(C:4) falli inn i grópina í innri hlíf (C:5).<br />

(C:6) Þegar hlífin er komin á sinn stað á að þrýsta/renna klemmunni upp.<br />

3:2 Að hlaða heyrnarhlífarnar<br />

Tengdu hleðslutækið við hleðslutengið á heyrnarhlífunum (A:17).<br />

Þú skalt hlaða heyrnarhlífarnar í átta tíma til þess að ná hámarks nýtingu úr<br />

rafhlöðunum.<br />

92

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!