12.07.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

12 • <strong>Land</strong>iðHúnavatnshreppur.Ferðaþjónusta <strong>og</strong> afþreyingHúnavatnshreppur hefuruppá fjölmargt að bjóðavarðandi ferðaþjónustu <strong>og</strong>útisvist, enda er sveitarfélagiðafar viðfeðmt nær frásjó við Húnaflóa að Langjökli<strong>og</strong> Hofsjölki í suðri.Sögustaðir eru fjölmargir<strong>og</strong> unnið er að uppbyggingu ámenningartengdri ferðaþjónustu.Á Þingeyrum hefur veriðbyggt þjónustuhús sem fengiðhefur nafnið Klausturstofa <strong>og</strong>er hún bylting í þjónustu viðþær þúsundir ferðamannasem árlega skoða Þingeyrakirkju.Sögustaðir Vatnsdælu,Grettissögu <strong>og</strong> fleiri fornritaeru víða í héraðinu <strong>og</strong> má í þvísambandi nefna Þórdísarlund ,Hof, Ás <strong>og</strong> Þorbrandsstaði.Húnavatnshreppur er meirihlutaeigandiað Hveravallafélaginuen félagið hefur þaðað markmiði að bæta aðgengiferðafólks á Hveravöllum.Einnig rekur Húnavatnshreppurferðaþjónustu í nokkrumhálendisskálum á svæðinu.Ferðaþjónusta er rekin í Húna-SögustaðirVatnsdælu,Grettissögu <strong>og</strong>fleiri fornrita eruvíða í héraðinu <strong>og</strong>má í því sambandinefna Þórdísarlund, Hof, Ás <strong>og</strong>Þorbrandsstaði.vallaskóla, Dalsmynni , Húnaveri<strong>og</strong> víðar í sveitarfélaginu.Hesta <strong>og</strong> gönguferðir eru í boðiá vegum ferðaþjónustuaðila <strong>og</strong>nokkrar af bestu laxveiðiámlandsins liggja um Húnavatnshrepp<strong>og</strong> einnig eru í hreppnumfjölmörg gjöful veiðivötn.Á haustdögum hafa fjár <strong>og</strong>stóðréttir sífellt vaxandi aðdráttaraflen Undirfells- Auðkúlu-<strong>og</strong> Stafnsrétt eru meðalstæstu fjárrétta landsins.Að framansögðu er ljóst aðfjölmargt er í boði fyrir þásem leggja leið sína um Húnavatnshrepp<strong>og</strong> ættu allir að getafundið eitthvað við sitt hæfi.Frá Hafíssetrinu í Hillebrandtshúsi á Blönduósi.Hafíssetrið á Blönduósihefur mikla sérstöðuHafíssetrið á Blönduósi er tilhúsa í Hillebrandtshúsi, einuelsta timburhúsi landsins.Þar er finna mikinn fróðleikum hafís við Íslandsstrendur.Hillebrandtshús var byggtárið 1733 á Skagaströnd enseint á 19. öld var húsið flutttil Blönduóss. Hafíssetriðvar opnað í húsinu sumarið2006 <strong>og</strong> er sýningin samblandveggspjalda, mynda<strong>og</strong> muna sem minna á norðurslóðir.Fjallað er um hafísá fjölbreyttan <strong>og</strong> fræðandihátt, t.d. um hvað hafís er,um norðurslóðir, veðurfarsbreytingar,hafís við Ísland,veðurathuganir á Blönduósi,hafískannanir fyrr <strong>og</strong> nú,Austur-Grænland <strong>og</strong> konungnorðursins – hvítabjörninn.Húnaflói er algengasti dvalarstaðurhafíss við Ísland <strong>og</strong>í gegnum tíðina hafa komurhvítabjarna verið algengarvið Húnaflóann. Það erþví við hæfi að safnið skulistanda við flóa sem kenndurer við afkvæmi hvítabjarnarins,húna. Á setrinu ervarðveittur hvítabjörn semkom að landi að Hrauni áSkaga sumarið 2008.Ólafshús á SauðárkrókiHráefni úr héraðiÓlafshús, sem stendurvið Aðalgötuna á Sauðárkróki,er alhliða veitingahús<strong>og</strong> sannkallaðfjölsyldufyrirtæki, rekiðaf hjónunum SigurpáliAðalsteinssyni <strong>og</strong> KristínuMagnúsdóttur. Ólafshúser gamalt hús sem ásér langa sögu en það varreist árið 1897 af ÓlafiJónssyni söðlasmið frá Dæli.Í húsinu hefur verið söðlaverkstæði,lyfjaverslun, banki,Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir,daglega kölluð Hanna Sigga,er frá Vestmannaeyjum enflutti til Hvammstanga 1983.Hana dreymdi ávallt um aðopna <strong>og</strong> reka gistiheimili <strong>og</strong>sá draumur varð að veruleika16. júní árið 1999. Hugmyndinafékk hún þegar hún var áferðalagi í Þýskalandi <strong>og</strong> gistiþar oft á gistiheimilum. Þákviknaði hugmyndin að opnagistiheimili í anda Þjóðverja,heimilislegt <strong>og</strong> notalegt.Nú er hún með 6 gistiherbergi<strong>og</strong> er opið allan ársins hring.Árið 2004 var byggður glerskálisem hýsir setustofu <strong>og</strong> svo morgunverðarskáli.Herbergjum hefurverið breytt, þau stækkuð <strong>og</strong> aðlöguðað þörfum gestanna.frímúrarar <strong>og</strong> veitingarekstursíðan árið 1982.Í Ólafshúsi er boðið upp á hádegishlaðborðalla virka daga,rétti dagsins í hádeginu <strong>og</strong> ákvöldin, grillseðil, pizzur <strong>og</strong>sérréttaseðil. Kristín segir aðaðalmarkmiðið sé að nota einungisgott <strong>og</strong> ferskt hráefni <strong>og</strong>bjóða upp á veitingar á sanngjörnuverði. Áhersla er lögðá að nota hráefni úr héraði <strong>og</strong>taka þannig þátt í verkefninuSkagfirska matarkistan. Lítiðhuggulegt rými er á efri hæðinnisem tekur allt upp í 12 manns ímat en auk þess er setkrókur þarfyrir 5 manns.Gönguferðir, náttúruskoðun <strong>og</strong> íslenskurmorgunmatur á Hvammstanga

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!