12.07.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 • <strong>Land</strong>iðAustfjarðaleiðHópferðir hvert á land sem er-Austfjarðaleið hefur starfað í 47 ár <strong>og</strong> ekið um erfiðustu fjallvegi landsinsAustfjarðarleið á sér ekki einungislanga sögu heldur er<strong>saga</strong>n af mörgum ástæðummerkileg. Fyrirtækið hefuraldrei lent í því að slys verði áferðum þess <strong>og</strong> af því eru forsvarsmennAustfjarðarleiðarmjög stoltir. Hlífar Þorsteinssonhjá Austfjarðaleið segirað fyrirtækið leggi metnað íað slys verði ekki. „Við leggjumokkur fram um að útbúabílana vel, skoða vel þær leiðirsem við erum að fara <strong>og</strong> gefaokkur tíma til að keyra þær,“segir Hlífar. Austfjarðarleið ereitt elsta rútufyrirtæki landsins<strong>og</strong> rekur sögu sína afturtil þess þegar Kaupfélag Héraðsbúafór að flytja vörur <strong>og</strong>fólk eftir að vegir voru lagðir áAusturlandi.Hreindýr <strong>og</strong> Hákonarstofaprýði SkjöldólfsstaðaÁ hreindýraslóðum á Skjöldólfsstöðumí Jökuldal er rekinfjölþætt þjónusta við ferðamenn<strong>og</strong> veiðimenn auk þess sem góðaðstaða er fyrir alls konar veislurá staðnum s.s. ættarmót <strong>og</strong>fermingarveislur <strong>og</strong> rúmar hátíðarsalurinnallt að 120 mannsí sæti. Gott eldhús er á staðnumþaðan sem starfrækt er veitingasalafyrir gesti <strong>og</strong> þjónustavið veislur. Þar er gistirými fyrirtæplega 40 manns, bæði í uppábúnumrúmum <strong>og</strong> svefnpokagistingu<strong>og</strong> einnig er þar rúmgotttjaldstæði. Þá er að finna þarlitla sundlaug, heitan pott <strong>og</strong>fyrsta flokks baðaðstöðu þarsem fólk getur slakað á eftirdaginn.Meginþema staðarins eru hreindýrin<strong>og</strong> mynda þau umgjörðinaÁ hreindýraslóðum. Töluvert erum að hreindýraveiðimenn nýtiSkjöldólfsstaði sem gististað áveiðitímabilinu en stutt er þaðan áveiðisvæðin. Upplýsingar <strong>og</strong> söguraf hreindýrum má finna á veggspjöldum<strong>og</strong> prýða myndir, skinn<strong>og</strong> uppstoppaðir hreindýrshausarveggi staðarins. Gestum er þannigAlltaf með sömu kennitöluÁ tímum þar sem fyrirtækieru alltaf að skipta um kennitölueru forsvarsmenn Austfjaðaleiðarákaflega stoltir af því að hafaávallt verið með sömu kennitöluna.Austfjarðarleið starfar alltárið <strong>og</strong> hefur frá upphafi haldiðuppi áætlunarferðum um Austurland.Hlífar segir misjafnt eftirtímabilum hversu stórt svæðiþað spanni en á vissum tímumspanni það svæðið frá Akureyrisuður í Hornafjörð. „Eitt af þvísem við höfum lagt ríka áhersluá er að henda ekki bara einhverjumöryggisbeltum í bílana,heldur höfum við keypt sæti meðviðurkenndum þriggja punktaöryggisbeltum. Þegar horft er ámengunarþáttinn, þá höfum viðlagt metnað okkar í að kaupamengunarminnstu bíla sem völ erá hverju sinni,“ segir Hlífar.Réttu dekkinAusturfjarðaleið velur dekkinveitt innsýn í heim þessara mögnuðudýra sem flutt voru hingað tillands á seinni hluta 18. aldar <strong>og</strong>lifðu hvergi af nema á Austurlandi.Í byrjun júní var Hákonarstofavígð á Skjöldólfstöðum til minningarum Hákon Aðalsteinsson skáld,hagyrðing, hreindýraleiðsögumann<strong>og</strong> skógarbónda. Í sumar er stefntað því að halda a.m.k. þrjú vísna<strong>og</strong>sagnakvöld í nýju stofunni. Þáverður kveikt upp í eldstæði, hagyrðingarfengnir í heimsókn, sagðarsögur <strong>og</strong> sungnar vísur.Hið hefðbundna Skjölólfsstaðaballhefur verið haldið á staðnumsíðastliðin ár við miklar vinsældir<strong>og</strong> er engin breyting þar á í ár. Íár verður það haldið laugadaginn5.september <strong>og</strong> mun GeirmundurValtýsson sjá um fjörið.Frekari upplýsingar um þjónustu<strong>og</strong> viðburði hreindýrasetursins máfinna á heimasíðunni www.ahreindyraslodum.is.Í Kaffihúsinu á Eskifirði er góðgistiaðstaða. Þar eru 6 tveggjamanna herbergi <strong>og</strong> fimm einsmanns. Hægt er að fá aukarúm ítveggja manna herbergin. Kaffihúsiðbýður einnig upp á veitingar. Íboði er ýmis konar góðgæti eins <strong>og</strong>grillmatur <strong>og</strong> pizzur, kaffi <strong>og</strong> kökur.Einnig er hægt að panta veislur<strong>og</strong> hópar geta pantað sérrétti aðeigin ósk. Lögð er áhersla á persónulegaþjónustu <strong>og</strong> vel er tekið ámóti börnum. Brauðin <strong>og</strong> kökurnareru heimabakaðar. Um helgareru borðin dekkuð upp <strong>og</strong> reyntað skapa rómantískt andrúmsloft.Þegar veðrið er gott er hægt að sitjaúti í garðinum við húsið <strong>og</strong> þar eruhitarar.Þeir sem gista í Kaffihúsinu getaheimsótt marga merka staði, eins <strong>og</strong>Helgustaðanámur, eða skreppa tilVaðlavíkur þar sem silfurberg hefurfundist. Einnig er hægt að heimsækaMóeyri þar sem hægt er aðá bílana af kostgæfni. „Við veljumrétt dekk miðað við aðstæður.Dekk menga, en menga minna efþau eru valin rétt. Við reynum aðkeyra lítið á nagladekkjum en veraheldur á loftbóludekkjum eðamíkróskornum dekkjum, þannigað ekki sé verið að tæta upp malbikið<strong>og</strong> auka á svifrykið. Engu aðsíður tryggjum við að munstrið ségott <strong>og</strong> þar með grip við veginn,“segir Hlífar.Áætlunarferðir Austfjarðaleiðareru nokkuð þéttar <strong>og</strong> hægt aðnýta þjónustu þeirra nánast hvertsem er á firðina á miðausturlandi.Fastar ferðireru á milliNorðfjarðar<strong>og</strong> Egilsstaða<strong>og</strong> er þá ekiðí gegnumEskifjörð <strong>og</strong>Reyðarfjörð.Einnig eráætlun milliBreiðdalsvíkur<strong>og</strong>Egilsstaða.Vi ð k o m u -staðir fráBreiðdalsvíkÖnnur veröld í HallormsstaðÞað eru engar ýkjur að Hallormsstaðurer einn veðursælastistaður landsins. Enda verðurfólki oft á orði að það sé eins <strong>og</strong>að koma í aðra veröld að komaí Hallormsstað. Auk þess hefurstaðurinn alltaf átt sérstakanstað í hjörtum Íslendinga.Hjónin Þurý Bára Birgisdóttir<strong>og</strong> Þráinn Lárusson eiga <strong>og</strong> rekaþrjá gististaði í Hallormsstað, gistiheimiliðGráa hundinn, Hótel Hallormsstað<strong>og</strong> Sumarhótel Hússtjórnarskólans.“Þetta byrjaði allt meðGráa hundinum. Árið 2005 keyptumvið stórt hús á Hallormsstað <strong>og</strong>ákváðum að breyta neðri hæð hússinsí sex herberja gistiheimili. Síðangerðist það að þáverandi rekstraraðilarSumarhótels Hússtjórnarskólansákváðu að hætta rekstri <strong>og</strong> viðtókum hann yfir sumarið 2006. Síðanbyggðum við 4 smáhýsi árið 2007<strong>og</strong> hafa þau notið mikilla vinsælda.Gisting <strong>og</strong> góðar veitingarVel útbúinn veitingasalur fyrir einstaklinga eða hópa.eru Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður<strong>og</strong> Reyðarfjörður.HópferðirAustfjarðaleið er ekki einungisí áætlanaferðum heldur er einnigí talsvert miklum akstri fyrirAlcoa sem á <strong>og</strong> rekur álverið íReyðarfirði. „Síðan erum við meðhópferðir hvert á land sem er <strong>og</strong>jafnvel til Evrópu. Uppistaðan erþá viðskipti við ferðaskrifstofur,íþróttafélög, félög eldri borgara<strong>og</strong> hin ýmsu starfsmannafélög,“segir Hlífar.Nýjasta viðbótin er síðan HótelHallormsstaður sem er með 35 herbergi.Veturinn 2007 keyptum viðupp hlutafé í EignarhaldsfélaginuHallormi, sem er eignaraðili að herbergjaálmuhótelsins. Nú í sumarer hótelið rekið í svipaðri mynd <strong>og</strong>verið hefur, það er að segja að viðleigjum veitingasal grunnskólans.Hins vegar erum við að byggja viðhótelálmuna móttöku <strong>og</strong> fullkominnveitingsal. Frá <strong>og</strong> með haustinuverðum við sem sagt komin meðhótel sem hægt er að hafa opið allanársins hring. Það má svo bæta þvívið að nýi veitingastaðurinn verðurmeð frábæru útsýni yfir Lagarfljót“segir Þurý Bára.Fjöldi afþreyingarmöguleika eruá staðnum, hægt að leigja hesta,reiðhjól <strong>og</strong> báta ásamt því að njótaþeirra fjölda göngustíga sem liggjaum skóginn eða bara sleikja sólina ísundlauginni.Þurý Bára hvetur fólk til að skoðaheimsíðuna þeirra www.hotel701.is. Í sumar verða reglulega kynningartilboðá gistingu í Hótel Hallormsstað.leigja báta <strong>og</strong> fara í sjóstangaveiði.Steinasafnið á Eskifirði er merkilegt<strong>og</strong> sjómannasafnið. Gönguleiðireru margar í nágrenninu.Tveggja manna herbergin á Kaffihúsinuá Eskifirði kosta 7.000 kr.nóttin yfir sumartímann <strong>og</strong> 5.000kr. eins manns herbergin. Morgunverðurkostar 1.200 kr.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!