12.07.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Land</strong>ið • 37Suðurstrandarvegur verður hrein <strong>og</strong>klár bylting fyrir Grindavík-Ferðaþjónustan í stöðugum vextiGrindavík hefur verið í stöðugumvexti undanfarið með um20% íbúafjölgun síðastliðin tíuár, samhliða þessu hefur ferðaþjónustaaukist með tilkomunýrra fyrirtækja á borð viðFjórhjólaferðir, Eldfjallaferðir,Artic Horses, HjólreiðaferðirÖnnu <strong>og</strong> Sólveigar, Grindavíkurferðir<strong>og</strong> fleira. ÞorsteinnGunnarsson, upplýsinga- <strong>og</strong>þróunarfulltrúi Grindavíkurbæjarsegist vera þeirrarskoðunar að endurbyggður<strong>og</strong> malbikaður Suðurstrandarvegurverði hrein <strong>og</strong> klárbylting fyrir Grindavík hvaðvarðar atvinnulíf, mannlíf <strong>og</strong>einnig ferðaþjónustu.Suðurstrandarvegurinn liggur ámilli Þorlákshafnar <strong>og</strong> Grindavíkur<strong>og</strong> er tæplega sextíu kílómetralangur. Gamli vegurinn þótti afarseinfarinn, jafnvel við kjörskilyrði,en hann var mjór <strong>og</strong> hæðótturmalarvegur sem lokaðist oft aðvetri til. Þorsteinn segist ekki efastum að umferðin verði mikil á nýjaveginum. „Með lagningu slitlags áfyrsta áfanga Suðurstrandarvegar,frá Grindavík að Ísólfsskála, jókstumferð strax til mikilla muna <strong>og</strong>á eftir að margfaldast þegar vegurinnverður klár, sem verðurvonandi í haust,“ segir Þorsteinn.Þorsteinn telur að nýji vegurinnverði ferðaþjónustu í Grindavíkumtalsvert til bóta „Það leynastnáttúruperlur víða á svæðinu<strong>og</strong> betri samgöngur munu opnaýmsa nýja möguleika í ferðaþjónustu.Ferðamenn kjósa frekarað fara beint frá Keflavíkurvellitil Grindavíkur <strong>og</strong> svo meðframströndinni með því að fara Suðurstrandarveginn.Þetta er fallegakstursleið <strong>og</strong> söguleg verðmætiallt í kring,“ segir Þorsteinn.Þorsteinn segir að horft hafiverið til þessarar væntu aukningarí straumi ferðamanna þegar ráðistvar í framkvæmd á nýju tjaldsvæðií Grindavík fyrir skemmstu.„Gamla tjaldsvæðið okkar varansi lítið <strong>og</strong> þrengdi enn frekarað því þegar nýtt fjölnota íþróttahúsvar tekið í gagnið í haust. Þvívar ákveðið að stíga stórt skref <strong>og</strong>byggja nýtt tjaldsvæði,“ segir Þorsteinn.Nýja tjaldsvæðið er um13.500 fermetrar <strong>og</strong> eru þar stæðifyrir 42 húsbíla, fellihýsi <strong>og</strong> tjaldvagna<strong>og</strong> yfir 30 tjöld. Tjaldsvæðiðvar opnað rétt fyrir bæjarhátíðinaSjóarann síkáta sem fór fram fyrirskömmu <strong>og</strong> segir Þorsteinn þaðhafa mælst ákaflega vel fyrir. „Aðstaðaer öll til fyrirmyndar <strong>og</strong> þeirsem til þekkja segja þetta glæsilegastatjaldsvæði landsins,“ segirÞorsteinn.Saltfiskurinn dregur aðEngin staður á landinu fær meiriflaum ferðamanna en Grindavík,en Bláa lónið er í lögsöguGrindavíkur. Þorsteinn segir aðSaltfisksetur Íslands sem opnaðvar 2002 hafi verið helsta aðdráttaraflGrindavíkur undanfarinár. „Mikill metnaður var lagður íbyggingu Saltfisksetursins sem erstórglæsilegt. Grindvíkingar hafalöngum verið drjúgir við saltfiskinn<strong>og</strong> sýning um sögu verkunar<strong>og</strong> sölu á salfiski <strong>og</strong> þýðingu hansfyrir þjóðarbúið í gegn um tíðinaá því vel heima í þessum útgerðarbæ.Sýningin í Saltfisksetri Íslandser því afar forvitnileg fyriríslenska <strong>og</strong> erlenda ferðamenn,fróðleg fyrir skólafólk, sem geturhér kynnt sér mikilvægasta atvinnuveginn,<strong>og</strong> ánægjuleg fyrirhinn almenna Íslending sem ferí helgarbíltúr með fjölskylduna,“segir Þorsteinn.Þorsteinn Gunnarsson, upplýsinga- <strong>og</strong>þróunarfulltrúi Grindavíkurbæjar„Hér er af mörgu að taka enpersónulega finnst mér Eldvörpinafar heillandi staður en þetta ergígaröð norðvestur af Grindavík.Eldey er hér skammt utan meðstærstu súlubyggð heims, höfniní Grindavík er skemmtileg <strong>og</strong>dregur að sér ferðamenn, fjalliðÞorbjörn er skemmtilegt til útivisar,Gunnuhver er rétt austanvið Reykjanesvita en hverinn er áeinu af mörgum jarðhitasvæðum áReykjanesi, ýmsar gönguleiðir eruá svæðinu, Brimketill er skemmtileggrjótarmyndum í sjávarborðinu<strong>og</strong> þá bendi ég sérstaklega áSelatanga sem er forn verstöð enþarna sjást rústir verbúða <strong>og</strong> fiskbyrgja.Síðast var róið þaðan 1884.Krísuvíkurberg er stórbrotinn útsýnisstaður,svo eitthvað sé nefnt.Sem golfari mæli ég svo eindregiðmeð golfvellinum okkar sem ervirkilega góður <strong>og</strong> hér er einniggóð sundlaug með rennibraut <strong>og</strong>leiksvæði fyrir krakkana,“ segirÞorsteinn.Jarðfræðileg sérstaðaNý fyrirtæki hafa verið aðspretta upp í ferðaþjónustugeiranumí Grindavík á borð viðferðaþjónustufyrirtækið Eldfjallaferðir,en Eldfjallaferðir skipuleggjaferðir með leiðsögn umReykjanesskagann þar sem kynnter jarðfræði, jarð<strong>saga</strong>, menning<strong>og</strong> minjar. Þar er af nógu að takaenda er býr Reykjanesið yfir þeirrisérstöðu að úthafshryggurinn rísút í sjó í Eldey <strong>og</strong> gengur síðanáfram eftir Reykjanesskaganum,með eldstöðvum, gígum, sprungum,hraunum <strong>og</strong> hellum, en áReykjanesskaganum má finna yfir100 eldstöðvar <strong>og</strong> 200 hella.Ferðaþjónustufyrirtækið ArcticHorses hefur boðið upp á útreiðatúraá íslenska hestinum umReykjanesskagann. Þar er fariðum sögulegar slóðir til að myndameðfram ströndinni þar semskipsflök, fjölskrúðugt fuglalíf <strong>og</strong><strong>saga</strong> er nánst við hvert fótmál.Einnig er boðið upp á ferðir tilKrýsuvíkur <strong>og</strong> fleiri staða.„Afþreyingarmöguleikar eruþví miklir <strong>og</strong> þessi fyrirtæki veriðað byggja sig upp undanfarin ár<strong>og</strong> náð góðri fótfestu,“ segir Þorsteinn.Samheldið samfélagÞað virðist vera nóg að gera áGrindavík því fyrir skemmstuvar haldin bæjarhátíðin Sjóarinnsíkáti sem Þorsteinn segirað hafi tekist virkilega vel <strong>og</strong> umfimmtán þúsund manns komið íbæinn í blíðviðri þá helgina. „ Svosetja Íþróttirnir alltaf mikinn svipá bæinn <strong>og</strong> á dögunum var settaðsóknarmet á Grindavíkurvelliþegar Keflavík kom í heimsókn íúrvalsdeild karla. Þá komu 1500manns á völlinn eða um helmingurbæjarbúa. Leikurinn var einnigstyrktarhátíð fyrir ungan Grindvíking,Frank Bergmann Brynjarsson,sem hefur glímt við illvígansjúkdóm. Aðsóknin <strong>og</strong> hversuvel tókst til sýnir hversu bæjarbúarstanda þétt saman þegar reynirá,“ segir Þorsteinn.Í vor var haldin menningarvikanMenning er mannsins gamaní fyrsta sinn <strong>og</strong> segir Þorsteinnhana hafa tekist frábærlega. Þástanda Grindavíkurbær <strong>og</strong> Saltfisksetriðfyrir viðburða- <strong>og</strong>menningardagskrá allt árið. Umverslunarmannahelgina verðursvo gönguhátíð í landi Grindavíkur,en þá verður boðið upp á fjórarþriggja til sex tíma göngur meðleiðsögn frá föstudegi til mánudagsásamt viðburðum í SaltfisksetrinuFyrst <strong>og</strong> fremst útgerðarbærÞorsteinn segir að Grindavíkhafi sloppið nokkuð vel viðáföll fram að þessu <strong>og</strong> nefnir þvítil stuðnings að samkvæmt síðustutölum eru um þrjú prósentGrindvíkinga á atvinnuleysisskrá.„Grindavík er fyrst <strong>og</strong> fremst útgerðarbær.Hér eru gríðarlega öflugsjávarútvegsfyrirtæki sem eruhornsteinninn í okkar samfélagi<strong>og</strong> talið að um helmingur bæjarbúahafi lifibrauð af sjávarútvegiá einn eða annan hátt <strong>og</strong> því mikilvægtað standa vörð um þessaundirstöðuatvinnugrein okkar,“segir Þorsteinn.Nokkur fyrirtæki hafa svosprottið upp úr þessum sjávarútvegsjarðvegi undanfarin misseri<strong>og</strong> má þar nefna Einhamar <strong>og</strong> Íslandsbleikjusem er stærsti framleiðandibleikju í heiminum. Þáflutti Glerborg til Grindavíkur ívor <strong>og</strong> hefur bætt við sig mannskapí vinnu <strong>og</strong> svo eru sprotafyrirtækieins <strong>og</strong> líkkistuframleiðsla<strong>og</strong> þörungaþurrkun komin afstað.Margt spennandi framundanÞorsteinn segir Grindvíkingavera bjartsýna á framtíðina <strong>og</strong> látiengan bilbug á sér finna. „Þetta ergæðasamfélag þar sem ýmislegtspennandi er framundan. Hérer verið að byggja nýja grunnskóla<strong>og</strong> þá tekur menntaskólivæntanlega til starfa hér haustið2010 ásamt Fisktækniskóla. Grindavíker fjölskyldubær þar semfjölskyldugildin eru í hávegumhöfð. Hér eru nú þegar ókeypisæfingagjöld fyrir grunnskólabörn<strong>og</strong> í haust verður tónlistarskólinngjaldfrjáls,“ segir Þorsteinn.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!