12.07.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

• <strong>Land</strong>iðGaldrar <strong>og</strong> GrímseyjarsundÍbúar í Kaldrananeshreppi erurétt rúmlega 100 þar af búatæplega 70 á Drangsnesi semsumir segja að sé eitt minnstafiskimannaþorp í heimi. Flestiríbúar hafa atvinnu sem tengistnálægðinni við hafið. Annaðhvort í útgerð eða í fiskvinnslunniDranga.Bæjarfell er 345 metra hátt <strong>og</strong>stendur vörð um þorpið Drangsnes.Þangað er skemmtileggönguleið <strong>og</strong> útsýnið þegar upper komið svíkur engan. ÞorpiðDrangsnes er við norðanverðanSteingrímsfjörð <strong>og</strong> frá Drangsnesier örstutt sigling út í Grímseysem er einstök náttúruparadís.Í Grímsey er fjölbreytt fuglalíf<strong>og</strong> þar er mjög mikið af lunda.Norðurströnd Steingrímsfjarðarnefnist Selströnd <strong>og</strong> dregurnafn sitt af fjölda sela sem oftláta sólina verma sig þar á skerjum.Leiðin um Selströnd , gegnumDrangsnes <strong>og</strong> norður um tilBjarnarfjarðar um Nesströnd ersérstaklega falleg <strong>og</strong> skemmtileg,víkur <strong>og</strong> v<strong>og</strong>ar með fjölbreyttufuglalífi <strong>og</strong> skemmtilegum rekafjörum.Fjörurnar eru ævintýraheimurfyrir börn á öllum aldri.Fjölmargir gistimöguleikarHeitir pottar í Drangsnesfjöru - aðgangur ókeypis.Í Skorradal er einhver þekktastasumarhúsabyggð landsins,en Skorradalshreppurliggur að Lundareykjadal,með Skorradalsháls á milli,<strong>og</strong> nær að Hvalfjaðrarsveit;Skarðsheiði, Dragarfelli <strong>og</strong>að Botnsfelli. Í sveitarfélaginubúa sextíu manns <strong>og</strong>segir oddvitinn, Davíð Pétursson,Skorradalshreppfyrst <strong>og</strong> fremst vera landbúnaðarsvæði.Auk þess er hér mikil frístundabyggð,eða um sjö hundruðfrístundahús. Hvað þjónustuvið íbúana varðar, segir Davíð:,,Við erum með samning viðBorgarbyggð um að börnin faraí skóla á Kleppjárnsreykjum <strong>og</strong>Hvanneyri, sem <strong>og</strong> í tónlistarskólanní Borgarnesi. Félagsþjónustanhér er í samvinnu viðBorgarbyggð <strong>og</strong> síðan erum viðmeð þjónustusamning viðSlökkvilið Borgarbyggðar.Ennfremur erum við aðilar aðDvalarheimili aldraðra í Borgarnesi.Í Skorradalshreppi eru hvorkihótel né bændagistin, en tjaldsvæðier á Indriðastöðum <strong>og</strong> íSelsskógi.“Þegar Davíð er spurður hvaðferðamaðurinn dundi sér viðí sveitarfélaginu hans segirhann:„Hér er hægt að fara í skoðanaferðirum héraðið. Það erstutt í miklar náttúruperlur. ÞaðFerðaþjónusta er vaxandi atvinnugreiní hreppnum. Á Drangsnesier gistingu að fá hjá GistihúsinuMalarhorni - það er nýbyggtgistihús með 10 herbergjum meðbaði <strong>og</strong> sérinngangi. Þá er einnig íboði hjá Gistihúsinu Malarhorni 4tveggja manna herbergi í sér húsimeð eldunaraðstöðu <strong>og</strong> setustofu.Gistiþjónusta Sunnu á Drangsnesihefur eitt herbergi með sérinngangi<strong>og</strong> eldunaraðstöðu. HótelLaugarhóll er í Bjarnarfirði <strong>og</strong> þarer bæði að fá herbergi með baði<strong>og</strong> án.Tjaldsvæði eru bæði á Drangsnesi<strong>og</strong> í Bjarnarfirði. Á Drangsnesieru tvö tjaldsvæði í nálægðvið Samkomuhúsið Baldur bæðimeð tengingu við rafmagn. SamkomuhúsiðBaldur hentar mjögvel fyrir ættarmót - bæði vegnanálægðar við tjaldsvæðin <strong>og</strong> þærgistingar sem í boði eru á Drangsnesi.Tvær sundlaugarÍ Kaldrananeshreppi eru tværsundlaugar. Gvendarlaug hinsgóða á Klúku er 25 metra laug viðhliðina á Hótel Laugarhóli <strong>og</strong> varbyggð árið 1947. Þar er náttúrlegurheitur pottur þar sem vatniðstreymir upp úr jörðinni <strong>og</strong>er hægt að fara upp að Eiríksvatni<strong>og</strong> svo er stutt hringinnhér upp í Reykholt, að Barnafossum<strong>og</strong> Húsafelli.Ef farið er línuveginn inn áUxahryggjaleið er hægt að faraKaldadal niður í Húsafell, enskemmtilegur heitur lækur fyrirkrakkana að sullast í. Á Drangsnesier ný glæsileg 12,5 m sundlaugtekin í notkun árið 2005. Þarer heitur pottur <strong>og</strong> eimbað ásamtlitlum tækjasal til æfinga. Í fjörunniá Drangsnesi eru heitir pottar<strong>og</strong> er aðgangur ókeypis.Sömu aðilar <strong>og</strong> reka GistihúsiðMalarhorn gera út bátinn Sundhanatil sjóstangaveiði, hvalaskoðunar<strong>og</strong> Grímseyjarsiglinga.Fastar ferðir eru daglega <strong>og</strong> einser hægt að panta sérferðir fyrirhópa. Mjög stutt er í fengsæl fiskimið.Þá eru hvalir mjög algengir áSteingrímsfirði <strong>og</strong> oft hægt að sjáþá frá landi.Kaffihúsið Malarkaffi er notalegurveitingastaður sem hefurnánast eingöngu mat úr héraðinuá boðstólum <strong>og</strong> heimabakaðarkökur. Malarkaffi er með bæðisiginn fisk <strong>og</strong> selspik <strong>og</strong> signagrásleppu á matseðlinum ásamtýmsum öðrum gómsætum fisk <strong>og</strong>kjötréttum. Malarkaffi hefur sérstaklegafallegt útsýni út á sjóinn<strong>og</strong> til Grímseyjar.GaldrasýningÁ Klúku í Bjarnarfirði er einnhluti Galdrasýningar á Ströndum,Kotbýli kuklarans. Þar er hægt aðkynna sér hvernig fátækir bændurbjuggu <strong>og</strong> hvernig þeir nýttusér galdraþekkingu sína til aðreyna að létta sér lífsbaráttuna.Á Drangsnesi hefur Bryggjuhátiðverið haldin síðan 1996.Bryggjuhátíðin er skemmtilegfjölskylduskemmtun <strong>og</strong> dregurfjölda ferðamanna á Strandir árhvert. Eitt aðal aðdráttarafl Bryggjuhátíðarer sjávarréttasmakkið.Um hádegisbil er gestum Bryggjuhátíðarboðið að smakka ýmsaskrítna <strong>og</strong> skemmtilega rétti semFallegir fossar <strong>og</strong> skógurfyrir lautarferðirþessar leiðir eru aðeins færarjeppum.Hvítserkur í Fitjaá er hér réttfyrir neðan Eiríksvatn <strong>og</strong> þarer mjög fallegt. Það er fyrst <strong>og</strong>fremst náttúran sem fólk erað skoða hjá okkur <strong>og</strong> flestumfinnst gaman að eyða deginumí Klausturskógum í Vatnshornshlíð.Þar er hávaxnastináttúrulegi birkiskógurinn ásuðvesturlandi <strong>og</strong> var friðlýsturaf umhverfisráðherra í janúars.l. Þar er gaman að vera í góðuveðri <strong>og</strong> hægt að fara í góðarlautarferðir.“Sjá nánar á www.skorradalur.isBryggjuhátíð: Gómsætar veitingar á bryggjuhátíð.allri eiga það sameiginlegt aðkoma úr Steingrímsfirði. Má þarnefna grillaða signa grásleppu,grillað <strong>og</strong> margvíslega handeraðhrefnukjöt, grillað selkjöt <strong>og</strong> selabollur<strong>og</strong> grillaðan lunda. Þá erfiskur í ýmsum útfærslum bæðisiginn, saltaður, grafinn <strong>og</strong> í bollum.Þessi mikla matarveisla er íboði íbúa Drangsness en kvenfélagiðSnót <strong>og</strong> vinir þeirra sjá umað útbúa matinn fyrir gestina.Á síðasta ári var á BryggjuhátíðFuglahræðukeppni <strong>og</strong> settihún skemmtilegan svip á þorpið.Margar hugvitsamlega gerðarVeitingastaðurinn Við Pollinner staðsettur á Hótel Ísafirðií hjarta bæjarins. Úrval afódýrum fisk-<strong>og</strong> kjötréttum eruí boði í hádeginu <strong>og</strong> kvöldin.Börn eru sérstaklega velkomin<strong>og</strong> er afsláttur fyrir þau afmatseðli dagsins en auk þesser sérstakur barnamatseðil.Við Pollinn leggur áherslu á ljúffenganmat á góðu verði. Hráefniúr héraði er í öndvegi hjá veitingastaðnum<strong>og</strong> reynt er að hafa einsmikið hráefni frá næsta nágrennieins <strong>og</strong> unnt er, fiskinn, kjötið <strong>og</strong>fleira. Og hráefnið er alltaf ferkst.Á boðstólnum eru auk þess ýmsirsmáréttir, heimabakað góðgæti <strong>og</strong>margskonar drykkir, áfengir semóáfengir. Á veitingastaðnum ereinnig rekin veisluþjónusta semtekur að sér hverskyns veislur, alltfuglahræður voru settar upp víðaum þorpið. Þessi keppni tókst svovel að hún verður árviss héðan af.Meðal nýjunga í ár er Grímseyjarsund.Synt verður frá Grímseytil lands á Drangsnesi en sundiðmilli lands <strong>og</strong> Grímseyjar kallastGrímseyjarsund. Leiðin er umein sjómíla . Vonast er eftir aðsjósundgarpar fjölmenni á Bryggjuhátíð<strong>og</strong> þreyti Grímseyjarsund.Fá allir viðurkenningarskjal fyrirafrekið. Ekki er vitað til að nokkurhafi hingað til þreytt Grímseyjarsund.Við PollinnMatur <strong>og</strong> veisluþjónustafrá hanastélum til margréttaðrakvöldverða. Forsvarsmenn veitingastaðarinssegja enga veisluof litla eða of stóra fyrir sig. Þeirsníði þjónustuna einfaldlega aðþörfum viðskiptavinarins.Veitingastaðurinn er einnigmeð fundarsal á Hótel Ísafirði <strong>og</strong>er hann búinn skjávarpa <strong>og</strong> þráðlaustuneti auk þess sem þar er aðfinna annan hefðbundin búnaðsem fylgir betri fundarsölum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!