12.07.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Land</strong>ið • 25Fjalla-<strong>og</strong> jöklaferðir í Ríki Vatnajökuls- Stórbrotin náttúra, menning <strong>og</strong> matur bíður fólks sem heimsækir Ríki VatnajökulsRíki Vatnajökuls er ferðaþjónustu,matvæla <strong>og</strong> menningarklasiSuð-Austurlands.Áhrifasvæðið nær frá Lómagnúpií vestri að Hvalnesi íaustri, eða allt sveitafélagiðHornafjörður, svæðið sunnanVatnajökuls, Lónsöræfi <strong>og</strong>Vatnajökulsþjóðgarður. Samstarfer við Djúpav<strong>og</strong> um verkefna-<strong>og</strong>vöruþróun <strong>og</strong> RíkiVatnajökuls á aðild að MarkaðsstofuSuðurlands.Hugmyndin er að gera RíkiVatnajökuls eitt af eftirsóknarverðustusvæðum til fjalla-<strong>og</strong>jöklaferða í norðurhluta Evrópu.Svæðið býr yfir mikilli sérstöðumeð sín háu fjöll <strong>og</strong> Vatnajökulí öndvegi, sem er stærsti jökull íheimi utan heimsskautanna. Tilað ná þessu markmiði var settur álaggirnar hópur sem samanstenduraf reyndum fjallamönnum,sem nú þegar eru með starfsemiá svæðinu, landeigendum, semeiga fjalllendi <strong>og</strong> eru í ferðaþjónustu,rannsóknaraðilum, skólum,opinberum aðilum <strong>og</strong> Vatnajökulsþjóðgarði.Mikil framtíð í jöklagöngumEn hvers vegna er lögð svonamikil áhersla á fjallaferðir í RíkiVatnajökuls? Forsvarsmenn segjaað hægt sé að byggja upp jafnblómlegan iðnað í fjallaferðum<strong>og</strong> er í Alpalöndunum. Þeir segjaað við Íslendingar búum yfir öllusem þarf á að halda til að feta ífótspor Alpalandanna. Íslendingarséu auk þess að fara á fjöll íauknum mæli <strong>og</strong> fyrirséð aukningí framtíðinni. Jöklagöngur þykjaspennandi <strong>og</strong> talið er að mikilframtíð sé í þeim. Slíkar göngureru gríðarlega vinsælar t.d. í NýjaSjálandi, Noregi, Kanada, Ölpunum<strong>og</strong> víðar. Og því skyldu þærekki geta orðið vinsælar á Íslandiþar sem fínar aðstæður eru fyrirhendi.Sérstaða þess svæðis sem RíkiVatnajökuls nær yfir er án efaVatnajökulsþjóðgarður, með jökulinn<strong>og</strong> skriðjöklana á láglendinálægt þjóðvegi <strong>og</strong> byggð, hæstufjöll landsins, stærsta <strong>og</strong> aðgengilegastajökullónið <strong>og</strong> mikinnfjölda annarra lóna <strong>og</strong> skriðjökla.Hnappavallahamar er á svæðinu,<strong>og</strong> er vinsælasta klettaklifursvæðilandsins. Fuglalíf er auk þessmikið <strong>og</strong> farfuglarnir sem komatil landsins koma fyrst til þessasvæðis.Hráefni úr Ríki VatnajökulsÁrið 2007 var stofnaður Matvælaklasinní Ríki Vatnajökuls meðþað að markmiði að kynna <strong>og</strong> seljaafurðir úr héraði. Markmiðið ereinnig að bæta aðgengi að hráefnifrá því svæði sem Ríki Vatnajökulsspannar <strong>og</strong> þróa <strong>og</strong> hanna matarminjagripisvo ferðamenn getitekið þessa sælkeravöru með sérheim. Mikil vakning er nú á fullframleiðslubænda á afurðum sínumtil neytenda á Suð-Austurlandisem <strong>og</strong> öllu landinu. Áhersla erlögð á að fullvinna afurðir úr hafi<strong>og</strong> haga. Má þar nefna að Seljavellireru komnir með leyfi til aðselja nautakjöt beint frá býli. Í RíkiVatnajökuls er eini andabóndinná Íslandi <strong>og</strong> selur hann reyktarandabringur <strong>og</strong> heilar endur. Þessibóndi er einnig að þróa framleiðsluá andafitu sem fer á almennanmarkað bráðlega. Einnighafa nokkrir smábátaeigendurá Hornafirði verið að prufa sigáfram með að reykja makríl <strong>og</strong> þáhefur hinni Hornfirsku lúru veriðkomið í skemmtilegar pakkningarmeð tilvísan í sögu veiðanna.Humarinn er frægur á Höfn íHornafirði <strong>og</strong> er hann í boði áþeim fjölbreyttu matsölustöðumsem á svæðinu eru.Heimamarkaðsverslun hefurverið opnuð á Höfn í Hornafirðimeð afurðum úr Ríki Vatnajökulssem koma beint frá framleiðendumaf svæðinu. Hægt verður aðversla ferskan fisk, kjöt beint frábónda, kartöflur <strong>og</strong> lífrænt ræktaðgrænmeti. Heimamarkaðsversluniner í Pakkhúsinu við höfnina<strong>og</strong> þar er einnig sjóminjasafn.Blómstrandi menning er ásvæðinu, skemmtilegir tónlistarviðburðir<strong>og</strong> fl. Einnig eruskemmtilegar sýningar á haustin<strong>og</strong> snemma á vorin sem Hornfirskaskemmmtifélagið stendurfyrir.Söguslóðasýningar voru opnaðará Þorbergssetri í Suðursveit<strong>og</strong> á Löngubúð á Djúpav<strong>og</strong>i í byrjunjúní á þessu ári.Það ætti því engin að látaframhjá sér fara að heimsækjaRíki Vatnajökuls.FERÐAMANNAPARADÍSRÍKI VATNAJÖKULSRÍKI VATNAJÖKULSUPPLIFUN-MATUR-MENNINGSTÓRKOSTLEG NÁTTÚRAÞJÓÐGARÐURFERÐIR Á VATNAJÖKULGÖNGUFERÐIRFJÖLBREYTTIR GISTISTAÐIRSÝNINGARGOLFVÖLLURSUNDLAUGSIGLINGSÖFN VEITINGASTAÐIRFJÖRUFERÐIRFUGLASKOÐUNARFERÐIRHUMARHÁTIÐSVEITARFÉLAGIÐ HORNAFJÖRÐURHORNAFJORDUR.ISwww. visitvatnajokull.isroundlitagrunnur.indd 1 23.3.2009 22:48:20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!