12.08.2013 Views

Lausnir á dæmum Algebru II

Lausnir á dæmum Algebru II

Lausnir á dæmum Algebru II

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

46. Dæmi 46: Skoðum Q sem Z-mótul. Sýnið sérhvert tveggja staka hlutmengi í Q sé línulega h<strong>á</strong>ð.<br />

Sýnið einnig að ekkert eins staks hlutmengi í Q spanni Q.<br />

Lausn:<br />

Athugum ef p<br />

p<br />

q er fullstytt, þ<strong>á</strong> er 2q<br />

greinilega ekki til grunnur.<br />

47. Dæmi 47: Sj<strong>á</strong> blaði<br />

(p2q1) p1<br />

q1<br />

+ (−p1q2) p2<br />

= 0<br />

p<br />

p<br />

∈ Z q , svo að q<br />

q2<br />

spannar ekki Q yfir Z. Ekki frj<strong>á</strong>ls mótull,<br />

Lausn: ϕ : R → M, a → au, er <strong>á</strong>tæk. I er kjarninn <strong>á</strong> ϕ, þ<strong>á</strong> fæst skv. einsmótunarsetningu<br />

að Im(ϕ) ∼ = R/Ker(ϕ). Dæmi 48: Ekki svo flókið, bera saman við 44.<br />

Dæmi 49: Einfalt örvalti.<br />

48. Dæmi 50: P og Q séu hlutmótlar í R-mótli M. Sýnið að til sé stutt fleyguð lest<br />

0 → P ∩ Q → P × Q → P + Q → 0.<br />

Lausn: Jón gerði athugasemd að skilgreina ætti varpanirnar fyrst og taka fram að þær séu línulegar.<br />

Skýrum varpanirnar séð fr<strong>á</strong> vinstri, ϕ1, ϕ2, ϕ3 og ϕ4, þ.e.a.s.<br />

0 ϕ1<br />

−→ P ∩ Q ϕ2<br />

−→ P × Q ϕ3<br />

−→ P + Q ϕ4<br />

−→ 0<br />

(a) Sýnum fyrst að lestin sé fleyguð í P ∩ Q. ϕ1 er augljóslega eintæk. Við þurfum að sýna að<br />

Imϕ1 = Kerϕ2. Skilgreinum vörpunina ϕ2 : P ∩ Q → P × Q, p → (p, −p). Vörpunin ϕ2 er<br />

eintæk, svo að Kerϕ2 = 0, þar með er lestin fleyguð í P ∩ Q.<br />

(b) Sýnum nú að lestin er fleyguð í P × Q. Vörpunin ϕ2 er eintæk. Skilgreinum vörpunina<br />

ϕ3 : P × Q → P + Q, (p, q) → p + q. Þ<strong>á</strong> sést að Imϕ2 = Kerϕ3 og lestin er þ<strong>á</strong> fleyguð í P × Q.<br />

(c) Sýnum að lestin er fleyguð í P + Q. ϕ3 er <strong>á</strong>tæk, svo að Imϕ3 = P + Q og Kerϕ4 = P + Q,<br />

svo að lestin er fleyguð í P + Q.<br />

49. Dæmi 51: P og Q séu hlutmótlar í R-mótli M. Sýnið að til sé stutt fleyguð lest<br />

Lausn: Athugum að<br />

0 −→ M/(P ∩ Q) ϕ<br />

−→ (M/P ) × (M/Q) χ<br />

−→ M/(P + Q) −→ 0<br />

er vel skilgreind línuleg vörpun. Athugum svo<br />

ϕ([x]P ∩Q) := ([x]P , [x]Q)<br />

χ([x]P , [y]Q) = [x − y]P +Q<br />

Þessi vörpun er líka línuleg, hægt að sj<strong>á</strong> það með því að skoða beinu summuna í stað krossfeldisins.<br />

Þ<strong>á</strong> þarf að sýna að hún sé línuleg í hverju hniti fyrir sig með því að skoða ofanvörp <strong>á</strong> aðra<br />

deildamótla. ϕ er eintæk því ef bæði [x]P = [0]P og [x]Q = [0]Q þ<strong>á</strong> er x ∈ P og y ∈ Q, þ.e.<br />

x ∈ P ∩ Q. χ er greinilega <strong>á</strong>tæk. Ljóst er að χ ◦ ϕ = 0( sem þýðir að Im(ϕ) ⊆ Ker(χ)). Þ<strong>á</strong><br />

sé gefið ([x]P , [y]Q) ∈ Ker(χ), þ.e.a.s. x, y ∈ M þ.a. x − y ∈ P + Q skrifum x − y = u + v<br />

með u ∈ P og v ∈ Q. Þ<strong>á</strong> er x − u = y + v og [x]P = [x − u]P og [y]Q = [y + v]Q svo<br />

([x]P , [y]Q) = ([x − y]P , [y + v]Q) = ϕ([z]P ∩Q) ∈ Im(ϕ), þar sem z = x − u = y + v.<br />

50. Dæmi 52: Í örvariti (sj<strong>á</strong> dæmablaði) af R-mótlum og R-línulegum vörpunum séu b<strong>á</strong>ðar línurnar<br />

fleygaðar. Sýnið<br />

Ef α1, α3 og χ1 eru eintækar þ<strong>á</strong> er α2 líka eintæk.<br />

Ef α1, α3 og ϕ2 eru <strong>á</strong>tækar þ<strong>á</strong> er α2 líka <strong>á</strong>tæk.<br />

Lausn:<br />

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!