12.08.2013 Views

Lausnir á dæmum Algebru II

Lausnir á dæmum Algebru II

Lausnir á dæmum Algebru II

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

S −1 M3 af S −1 R-mótlum sé þ<strong>á</strong> líka fleyguð.<br />

Lausn: L<strong>á</strong>tum nýju varpanirnar heita χ1 og χ2, þ.e.a.s.<br />

S −1 M1<br />

χ1<br />

−→ S −1 M2<br />

χ1<br />

−→ S −1 M3.<br />

Við þurfum að sýna að lestin sé fleyguð í S −1 M2, þ.e. Im(χ1) = Ker(χ2). L<strong>á</strong>tum χ1 : S −1 M1 →<br />

S −1 M2, x<br />

s<br />

→ ϕ1(x)<br />

s<br />

og χ2 : S −1 M2 → S −1 M3, x<br />

s<br />

χ2(χ1( u ϕ1(u)<br />

)) = χ2( ) =<br />

s s<br />

ϕ2(ϕ2(u))<br />

= 0<br />

s<br />

→ ϕ2(x)<br />

s . Athugum að ef u ∈ M1 og s ∈ S þ<strong>á</strong> er<br />

þetta sýnir að Im(χ1) ⊆ Ker(χ2). Nú sé gefið x<br />

s ∈ Ker(χ2). Þar sem x ∈ M2, s ∈ S. Þ<strong>á</strong> er<br />

semsagt χ2( x<br />

ϕ2<br />

s ) = 0, þ.e.a.s. s<br />

semsagt ϕ2(tx) = 0, svo að tx ∈ Ker(ϕ2), svo að til er u ∈ M1 þannig að tx = ϕ1(u). En þ<strong>á</strong> er<br />

u = χ1( ) ∈ Im(χ1).<br />

x<br />

s<br />

= tx<br />

ts<br />

= ϕ1(u)<br />

ts<br />

ts<br />

= 0 = 0<br />

1 , það þýðir að til er t ∈ S þannig að ϕ2(x) · t = 0,<br />

55. Dæmi 57: I og J séu íðul í víxlnum baugi R-mótli. Sýnið að til sé fleyguð lest<br />

0 → I ∩ J → R → (R/I) × (R/J) → R/(I + J) → 0<br />

56. Dæmi 58(Sn<strong>á</strong>kslemmað): Í víxlnu örvariti (sj<strong>á</strong> dæmablaði) af R-mótlum og R-línulegum vörpunum<br />

séu b<strong>á</strong>ðar línurnar fleygaðar.<br />

57. Dæmi 59: Gefin sé stutt fleyguð lest<br />

0 −→ N1<br />

χ1 χ2<br />

−→ N2 −→ N3 −→ 0<br />

af R-mótlum og R-línulegum vörpunum. Gefin sé R-línuleg vörpun α3 : M3 → N3. L<strong>á</strong>tum<br />

M2 = {(x, y) ∈ M3 × N2|α3(x) = χ2(y)}. Sýnið að M2 passi inn í víxlið örvarit(sj<strong>á</strong> dæmablaði) af<br />

R-mótlum og R-línulegum vörpunum þannig að efri línan sé líka stutt fleyguð lest.<br />

Lausn:(Mín lausn)Þar sem örvaritið er víxlið, þ<strong>á</strong> er idN1 ◦χ1 = ϕ1◦α2. Nú er idN1 ◦χ1 samskeyting<br />

af eintækum R-línulegum vörpunum, og þar með einnig eintæk og þ<strong>á</strong> er ϕ1 ◦ α2 líka eintæk. L<strong>á</strong>tum<br />

ϕ1 vera vörpunina ϕ1 : N1 → M2, x → (0, χ1(x)), sem er vel skilgreind og R-línuleg, og l<strong>á</strong>tum α2<br />

vera vörpunina α2 : M2 → N2, (x, y) → y, sem er einnig vel skilgreind og R-línuleg. L<strong>á</strong>tum ϕ2<br />

vera vörpunina ϕ2 : M2 → M3, (x, y) → x. Nú passar M2 inn í þetta víxlna örvarit og við þurfum<br />

að sýna að efri línan sé fleyguð. ϕ1 er greinilega eintæk og ϕ2 er greinilega <strong>á</strong>tæk, þurfum að sýna<br />

að Ker(ϕ2) = Im(ϕ1). Sj<strong>á</strong>um greinilega að Im(ϕ1) ⊂ Ker(ϕ2). Sýnum að ef við höfum gefið stak<br />

(x, y) í Ker(ϕ2) þ<strong>á</strong> sé það í Im(ϕ1). Þ<strong>á</strong> gildir að α3(x) = 0 = χ2(y), en nú er α2 ofanvarp seinna<br />

hnitsins í M2, en þau stök sem eru í kjarna χ2 eru einmitt þau stök sem eru í mynd ϕ1,(því að<br />

ϕ1 : N1 → M2, x → (0, χ1(x))) svo að Ker(ϕ2) = Im(ϕ1).<br />

58. Dæmi 60: M og N séu R-mótlar. Sýnið að vörpunin HomR(M, N) → HomR(N ∨ , M ∨ ), ϕ → ϕ ∨ ,<br />

sé eintæk ef N er frj<strong>á</strong>ls.<br />

Lausn: Ef λ ∈ N ∨ , þ.e.a.s. λ : N → R línuleg, þ<strong>á</strong> er ϕ ∨ (λ) = λ ◦ ϕ : M → R. Gerum r<strong>á</strong>ð<br />

fyrir að ϕ : M → N sé línuleg vörpun þannig að ϕ ∨ = 0. Sýna þarf að ϕ = 0. Gefið er að λ ◦ ϕ = 0<br />

fyrir öll λ í N ∨ , þ.e.a.s. λ(ϕ(x)) = 0 fyrir öll λ í N ∨ og öll x ∈ M sýna þarf að ϕ(x) = 0 fyrir<br />

öll x ∈ M. L<strong>á</strong>tum (yj)j∈J vera grunn fyrir N. Gefið sé v ∈ N og skrifum v = <br />

j∈J bjyj með<br />

bj ∈ R, j ∈ J. Ef v = 0, þ<strong>á</strong> er til l ∈ J þannig að bl = 0. Það þýðir að λ(v) = 0 þar sem λ : N → R<br />

er hnitafall númer l.<br />

59. Dæmi 61: gefin sé frumtala p. L<strong>á</strong>tum Qp = {n/p k |n ∈ Z, k ∈ N0} eins og í verkefni 54. Sýnið<br />

að Z-mótulinn Qp/Z sé ekki endanlega spannaður en sérhver eiginlegur hlutmótull sé spannaður af<br />

einu staki.<br />

Lausn: Einfalt að sj<strong>á</strong> að hann er ekki endanlega spannaður, með því að gera r<strong>á</strong>ð fyrir því og<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!