12.08.2013 Views

Lausnir á dæmum Algebru II

Lausnir á dæmum Algebru II

Lausnir á dæmum Algebru II

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

26. Dæmi 26: Sýnið að Z-mótullinn Q hafi engan h<strong>á</strong>hlutmótul.<br />

Lausn: Dæmi sett fyrir til að sýna að ekki er hægt að nota lemmu Zorn’s til að sýna hvað sem er.<br />

Nota verkefnið <strong>á</strong> undan til að leysa.<br />

27. Dæmi 27: M = {0} sé R mótull þannig að einu hlutmótlarnir í R séu {0} og M. Sýnið að<br />

baugurinn EndR(M) sé deilibaugur.<br />

Lausn: Sýnt er í bók að EndM (R) sé baugur. Sýna þarf að sérhvert stak í φ ∈ EndM (R) \ {0} hafi<br />

margföldunarandhverfu, þ.e.a.s. þurfum að sýna að sérhver slík vörpun sé gagntæk. Við vitum að<br />

þar sem φ er ekki núllvörpunin, þ<strong>á</strong> er Im(φ) = {0} þ<strong>á</strong> er φ <strong>á</strong>tæk. Þ<strong>á</strong> leiðir af því að Im(φ) = M,<br />

því Im(φ) er hlutmótull. Fyrst φ = 0 þ<strong>á</strong> er Ker(φ) = M þar sem Ker(φ) er hlutmótull í M Þ<strong>á</strong><br />

leiðir af þessu að Ker(φ) = {0}. Svo φ er eintæk. Þar með er EndM (R) = {0} því idM = 0, því<br />

M = {0}.<br />

28. Dæmi 28: (Mi)i∈I sé fjölskylda af hlutmótlum í R-mótli M. Fyrir sérhver i og j í I sé til k í I<br />

þannig að Mi ⊆ Mk og Mj ⊆ Mk. Sýnið að sammengið <br />

i∈I Mi sé hlutmódull í M.<br />

Lausn: Gerum r<strong>á</strong>ð fyrir að I = ∅. Athugum að 0 er í sammenginu. Ef x ∈ <br />

i∈I Mi, segjum<br />

x ∈ Mj og a ∈ R, þ<strong>á</strong> er ax ∈ Mj og því ax ∈ <br />

i∈I Mi. Athugum nú ef x, y ∈ <br />

i∈I Mi, segjum<br />

x ∈ Mj og y ∈ Mk þ<strong>á</strong> m<strong>á</strong> finna l ∈ I þannig að Mj, Mk ⊆ Ml, svo að x, y ∈ Ml og þ<strong>á</strong> x + y ∈ Ml,<br />

og þar með x + y ∈ <br />

i∈I Mi. Útaf þessu aukaskilyrði, þ<strong>á</strong> er sammengið hlutmódull. Í <strong>Algebru</strong> <strong>II</strong> er<br />

<br />

i∈I Mi minnsti hlutmódull sem inniheldur alla hlutmótlana, og er þar með spannaður af þeim.<br />

29. Dæmi 29: N og P sé hlutmótlar í R-mótli M þannig að N ⊆ P . Sýnið að deildamótullinn<br />

(M/N)/(P/N) sé einsmóta deildamótlinum M/P . (Við vitum að P/N er hlutmódull í M/N).<br />

Lausn: Hér þarf fyrstu einsmótunarsetninguna fyrir R-mótla.<br />

Setning 1. Ef ϕ : M → N er R-línuleg vörpun, þ<strong>á</strong> er M/Ker(ϕ) einsmóta Im(ϕ).<br />

Sönnun. Eina sem þarf að sýna er að einsmótunin sé R-línuleg. Formúlan er gefin með [x] Ker(ϕ) →<br />

ϕ(x). Þ<strong>á</strong> fæst að<br />

a[x] Ker(ϕ) = [ax] Ker(ϕ) → ϕ(ax) = aϕ(x)<br />

Notum samskeytinguna<br />

M → M/N → (M/N)/(P/N)<br />

af n<strong>á</strong>ttúrlegu ofanvörpunum. Hún er greinilega <strong>á</strong>tæk og auðvelt er að sj<strong>á</strong> að kjarninn er P . Þ<strong>á</strong> fæst<br />

að M/P ∼ = (M/N)/(P/N).<br />

30. Dæmi 30: N og P séu hlutmótlar í R-mótli M. Sýnið að deildamótullinn (N + P )/P sé einsmóta<br />

deildamótlinum N/(N ∩ P ).<br />

Lausn: Sj<strong>á</strong> lausn <strong>á</strong> verkefni 17.<br />

31. Dæmi 31: N, P og Q séu hlutmótlar í R-mótli M. Sýnið að<br />

(N ∩ P ) + (N ∩ Q) ⊆ (P + Q)<br />

Sýnið svo með dæmi að þetta þarf ekki að vera jafnt.<br />

Lausn: Dæmið er í byrjun <strong>á</strong> lausn næsta dæmis. Ef x = v + w með v ∈ N ∩ P og w ∈ N ∩ Q þ<strong>á</strong><br />

er x ∈ N og x ∈ P + Q( og því x ∈ N ∩ (P + Q)). Þ<strong>á</strong> vantar hina <strong>á</strong>ttina. Í mengjafræði var notað<br />

að A + B = A ∪ B og A · B = A ∩ B.<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!