22.06.2017 Views

Husqvarna Opal 670_650 ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SNÚRAN TENGD VIÐ FÓTMÓTSTÖÐUNA<br />

Á meðal fylgihlutanna finnið þið snúruna fyrir fótmótstöðuna<br />

og rafmagnsleiðsluna. Þið þurfið aðeins að tengja snúruna við<br />

fótmótstöðuna í fyrsta sinn sem þið takið vélina í notkun.<br />

1. Snúið fótmótstöðunni við. Tengið snúruna við tengilinn<br />

sem er inni í hólfi fótmótstöðunnar. Þrýstið tenglinum vel<br />

inn í móttengilinn.<br />

2. Leggið snúruna síðan í raufina sem er neðan á<br />

fótmótstöðunni.<br />

1<br />

2<br />

VÉLIN TENGD VIÐ RAFMAGN OG<br />

FÓTMÓTSTÖÐU<br />

Neðan á vélinni eru upplýsingar um rafmagn vélarinnar,<br />

voltafjölda (V) og tíðnisvið (Hz).<br />

Áður en þið tengið fótmótstöðuna við vélina fullvissið ykkur<br />

um að hún sé af gerðinni “FR2” (sjá neðan á fótmótstöðunni).<br />

1. Tengið síðan snúruna frá fótmótstöðunni í fremri tengilinn<br />

hægra megin neðantil á vélinni.<br />

2. Tengið rafmagnsleiðsluna í aftari tengilinn sem einnig er<br />

neðantil og hægra megin á vélinni.<br />

3. Ýtið ON/OFF aðalrofanum á ON til að kveikja á vélinni<br />

og ljósi hennar.<br />

3<br />

1 2<br />

Tilbúin að sauma – 11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!