22.06.2017 Views

Husqvarna Opal 670_650 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

TAFLA YFIR SAUMA - NYTJASAUMAR<br />

Saumur<br />

Saumur<br />

Nr.<br />

<strong>670</strong> <strong>650</strong><br />

1 1 Beinn saumur,<br />

miðjustaða<br />

nálar<br />

Nafn Saumfótur Notist við<br />

A/B<br />

Fyrir allar gerðir af efnum Hægt að velja um 29 nálarstöður<br />

2 2 Teygjanlegur<br />

saumur<br />

Vinstri nálarst.<br />

3 3 Styrkt beint spor,<br />

nálarstaða í miðju<br />

4 – Beint spor<br />

með FIX<br />

A/B<br />

A/B<br />

A/B<br />

Fyrir sauma á prjón og teygjanleg efni<br />

Fyrir sauma sem mikið reynir á. Saumurinn er þrefaldur og mjög teygjanlegur. Fyrir<br />

styrkingar á sport og vinnufatnaði. Einnig fallegur sem stungusaumur en þá með<br />

lengri sporlengd.<br />

Byrjar og endar saumana með afturábak saum.<br />

5 4 Zikzak A/B Fyrir applíkeringar, sauma blúndur, borða. zik zak saumurinn er jafn til vinstri og til<br />

hægri.<br />

6 5 Þriggja þrepa<br />

zikzak<br />

7 6 Tveggja þrepa<br />

zikzak<br />

A/B<br />

A/B<br />

Fyrir viðgerðir, sauma á bætur og teygjur. Hentar fyrir þunn og meðalþunn efni.<br />

Til að sauma saman tvö efni og ganga frá jöðrum um leið svo og fyrir rykkingar.<br />

8 7 Styrkt zik zak B Til að sauma saman tvo jaðra jaðar í jaðar, og fyrir leður sem lagt er á misvíxl. Einnig<br />

til skrauts.<br />

9 8 Þræðispor A/B Til að þræða saman tvö efni með löngum sporum (minnkið tvinnaspennuna) - í samræmi<br />

við ráðleggingar á skjánum (<strong>650</strong>)).<br />

10 Beint þræðispor A Notið til að þræða efni saman. Takið flytjarann úr sambandi. Saumið eitt spor, lyftið<br />

saumfætinum og færið efnið eins langt og þið viljið. Setjið saumfótinn niður á ný og<br />

saumið næsta spor. Endurtakið þar til þið eruð búin að þræða efnin saman.<br />

11 9 Kastsaumur J Saumar og kastar jaðarinn um leið eða klippið efnið frá seinna. Fyrir þunn teygjanleg<br />

eða venjuleg efni.<br />

12 10 Teygjanlegur<br />

saumur<br />

13 11 Tvöfalt overlockspor<br />

B<br />

B<br />

Saumar og kastar jaðarinn um leið, eða klippið efnið frá seinna. Fyrir meðal og meðal/<br />

þykk teygjanleg efni.<br />

Saumar og kastar jaðarinn um leið, eða klippið efnið frá seinna. Fyrir gróf teygjanleg<br />

og venjuleg ofin efni.<br />

14 12 Overlockspor B Saumar og kastar jaðarinn um leið, eða klippið efnið frá seinna. Fyrir meðalþykk<br />

teygjanleg efni.<br />

15 13 Teygjanlegur<br />

saumur<br />

16 14 Teygjanlegt spor<br />

eða vöfflusaumur<br />

B<br />

A/B<br />

Fyrir tricot sauma sem liggja á víxl. Fyrir þekjusauma á mjóum teygjum.<br />

Sauma yfir tvær raðir af teygjutvinna fyrir teygjurykkingu.<br />

17 15 Flatlockspor B Fyrir skrautlega falda og efni sem liggja á mis, belti og bönd. Fyrir meðal og gróf<br />

teygjanleg efni.<br />

18 16 Teygjanlegur<br />

blindfaldur<br />

19 17 Blindfaldur á ofin<br />

efni<br />

D<br />

D<br />

Blindfaldur á meðal til gróf teygjanleg efni.<br />

Blindfaldur á meðal og gróf ofin efni.<br />

6 – Yfirlit

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!