22.06.2017 Views

Husqvarna Opal 670_650 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

MYNDTÁKN (PICTOGRAM) SAUMAR<br />

(Aðeins á <strong>670</strong>)<br />

Myndtákn saumana (1:39-42) er hægt að forrita og nota þá til að hanna fallega<br />

útsauma. Hér fyrir neðan sýnum við ykkur dæmi um hvernig hægt er að nota þessa<br />

sauma til að hanna blóm með þessum saumum<br />

Til að ná sem bestum árangri með þessum saumum, er best að nota rayon<br />

útsaumstvinna sem yfirtvinna og sérstakan útsaums undirtvinna á spóluna. Notið<br />

alltaf undirleggsefni sem síðan er hægt að rífa frá á röngunni.<br />

1. Snertið PROG táknið til að opna fyrir forritun (sjá<br />

bls.36-38 um forritun).<br />

2. Veljið sauma 1:42, og saumurinn kemur fram á skjáinn.<br />

Veljið sama saum á ný og speglið hann endaspeglun.<br />

Ýtið á STOP til að forrita stop og ýtið síðan á<br />

tvinnaklippingu. Núna saumar vélin þetta forrit aðeins<br />

einu sinni, stöðvast og klippir tvinnana.<br />

3. Snertið PROG táknið til að fara út úr forritunar aðgerð<br />

og farið í sauma aðgerð.<br />

4. Speglið forritið hliðarspeglun.<br />

5. Merkið fyrir miðjulínu og byrjunarpunkti á efnið (A).<br />

Setjið saumfótinn til hliðar eins og myndin sýnir (B) og<br />

saumið forritið.<br />

6. Snertið hliðarspeglun á ný. Setjið saumfótinn til hægri<br />

eins og myndin sýnir (C) og saumið forritð á ný.<br />

7. Búið til aðra línu sem þvert yfir “blómið”. Staðsetjið<br />

byrjunarpunktinn u.þ.b. 15 mm frá miðjunni<br />

(mælið á efninu, en fjarlægðin frá miðjunni að<br />

byrjunarpunktinum á að vera eins löng og lengdin á<br />

krónublaðinu á blóminu).<br />

8. Staðsetjið saumfótinn eins og sýnt er (E) og saumið<br />

forritið.<br />

9. Speglið forritið hliðarspeglun, setjið fótinn eins og<br />

myndin sýnir (E) og saumið forritið.<br />

10. Veljið saum 1:34, og saumið legg á blómið (F).<br />

11. Veljið saum 1:40 (eða 4:17). Ýtið á STOP áður en þið<br />

byrjið að sauma til að sauma þennan saum aðeins einu<br />

sinni. Saumið lauf á legginn (G).<br />

Snúið blóminu við, speglið sauminn endapeglun og<br />

saumið annað lauf (H).<br />

A B C<br />

D<br />

G<br />

F<br />

E<br />

Ráð: Til að ná sem bestum árangri æfið þið þetta fyrst á<br />

afgangsefnum.<br />

H<br />

58 – Saumað

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!