22.06.2017 Views

Husqvarna Opal 670_650 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SÉRSTAKIR SAUMAR<br />

Sérstakir saumar eru saumar sem eru saumaðir með sérstökum saumfótum (fást aukalega) til að ná fram sérstökum áhrifum<br />

eða tækni. Þessir saumar eru t.d. 4:37-40 (<strong>650</strong>) / 4:42-50 (<strong>670</strong>). Þegar þeir eru valdir kemur tákn um aukalega saumfætur á<br />

skjáinn (A). Við lýsum þessum aukalega fáanlegu saumfótum hér að neðan.<br />

1<br />

Saumur Saumur nr. Saumfótur Tækni<br />

<strong>670</strong> <strong>650</strong><br />

4:42 4:37 Sérstakur ”kertakveiks”<br />

(candlewicking) fótur (nr.<br />

4131623-45)<br />

4:43 –<br />

4:44 –<br />

A<br />

Býr til nokkurs konar “franska hnúta”-spor. Saumfóturinn er með djúpa rauf undir<br />

sólanum til að renna vel yfir slíka sauma.<br />

2<br />

4:45 4:38 Vinstri jaðars<br />

stungusaumsfótur<br />

4:46 –<br />

(Nr. 4127842-45)<br />

A<br />

Notið þessa sauma með fætinum til að ná fram fallegum skreytingum/<br />

stungusaumum á verkefnið. Sólinn á þessum fæti er hannaður til að renna vel yfir<br />

brotinn faldinn).<br />

3<br />

4:47 4:39 Þriggja gata snúrufótur<br />

(Nr. 4121870-45)<br />

4:48 –<br />

A<br />

Skreytið verkefnið með mismunandi gerðum og mismunandi litum af snúrum<br />

eða garni. Þessi fótur stýrir garninu auðveldlega í gegn um götin framan á<br />

honum. Saumað verður svo yfir garnið og við það geta komið fram mjög fallegar<br />

fléttuskreytingar.<br />

4<br />

4:49 – Fótur fyrir fasta eða brotna<br />

jaðra<br />

(Nr. 4132488-45)<br />

4:50 4:40<br />

A<br />

Notið þennan fót fyrir mismunandi jaðra t.d. blúndur við fastan jaðar, skrautsauma<br />

á ýmis efni til að ná fram fallegum áhrifum.<br />

1 2 3 4<br />

56 – Saumað

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!