22.06.2017 Views

Husqvarna Opal 670_650 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

AÐGERÐIR Á SKJÁNUM<br />

1. Einstaki SAUMARÁÐGJAFINN<br />

Þessi einstaki SAUMARÁÐGJAFI segir ykkur hvaða<br />

saumur, sporlengd, sporbreidd, saumhraði og tivnnapenna<br />

henti best fyrir valið efni og saumatækni sem þið völduð (sjá<br />

bls. 46).<br />

1<br />

8<br />

9<br />

Snertið efni/tækni flipana til að velja með því að snerta<br />

það efni og þá tækni sem þið ætlið að nota. Snertið<br />

örina í efra vinstra horni skjásins til að fara út úr<br />

SAUMARÁÐGJAFANUM.<br />

2<br />

6<br />

10<br />

11<br />

Saumurinn verður sýndur á skjánum ásamt ráðlögðum<br />

saumfæti, þrýsting á saumfót og ráðleggingu um nál.<br />

3 4<br />

5<br />

7<br />

12<br />

2. Tvinnaspenna<br />

Besta tvinnaspenna fyrir valinn saum og efni er stillt sjálfkrafa.<br />

Tvinnaspennunni er hægt að breyta þegar þið notið sérstakan<br />

tvinna, aðra tækni eða annað efni. Snertið + til að auka<br />

tvinnaspennuna og - til að minnka hana.<br />

3. Endaspeglun<br />

Snertið hana til að spegla mynstrin enda í enda. Ef þið snertið<br />

þetta í sauma aðgerð og eruð með saumaröð, verður öll röðin<br />

spegluð og sést þannig á skjánum.<br />

4. Sporlengd/þéttleiki<br />

Þegar þið veljið saum, stillir vélin sjálfkrafa á hentugustu<br />

sporlengd fyrir þann saum. Sporlengdin er sýnd á skjánum en<br />

þið getið breytt henni með því að snerta – eða + táknin.<br />

Ef þið hafið valið hnappagat sést þéttleikinn á sporunum á<br />

skjánum í stað sporlengdarinnar. Þið getið breytt þéttleikanum<br />

með því að nota – eða +.<br />

Ef þið ýtið á Alt (6) þegar þið eruð með flatsauma sýnir<br />

skjárinn einnig þéttleikann. Snertið – eða + til að breyta<br />

þéttleikanum.<br />

5. Sporbreidd/Nálarstaða<br />

Sorbreiddin er stillt á sama hátt og sporlengdin. Fyrirfram<br />

stillta breiddin sést á skjánum, en þið getið stillt sporbreiddina<br />

frá 0 að 7 mm. Sumir saumar eru þó með takmarkaða<br />

saumbreidd.<br />

Ef beinn saumur hefur verið valinn, eru – og + notuð til að<br />

færa nálina til vinstri eða hægri og um 29 mismunandi stööur<br />

er að ræða.<br />

8. Valmynd fyrir sauma og letur<br />

Snertið táknið fyrir sauma og letur til að opna gluggann fyrir<br />

val á saumum. Þá koma þrír flipar í ljós, Valmynd fyrir sauma,<br />

valmynd fyrir mína sauma og svo valmynd fyrir letur.<br />

Sjá nánar á bls. 35 um hvernig eigi að velja sauma og letur.<br />

9. Örvarnar<br />

Notið örvarnar upp og niður til að skruna upp og niður listann<br />

yfir valmöguleikana.<br />

10. Forritunar aðgerð<br />

Snertið þetta til að opna aðgerð fyrir forritun. Snertið þetta á<br />

ný til að fara út úr þessu.<br />

11. Vista í “mínum saumum”<br />

Snertið til að opna valmynd þar sem þið getið vista ykkar eigin<br />

persónulega sauma og saumaraðir. Snertið á ný til að fara út<br />

úr þessu.<br />

12. SET valmyndin<br />

Snertið til að opna valmynd fyrir stillingar á vélinni. Gerið<br />

þær breytingar og val með því að snerta gluggana við hliðina á<br />

viðkomandi aðgerð. Skrunið upp og niður með örvunum (9).<br />

Snertið SET táknið á ný til að yfirgefa valmyndina.<br />

6. Alt = Víxlskoðun (Alternate View)<br />

Snertið Alt táknið til að sýna þéttleikann í stað sporlengdar<br />

þegar þið eruð að sauma flatsauma eða skrautsauma.<br />

7. Hliðarspeglun<br />

Snertið þetta til að spegla valinn saum hliðarspeglun. Ef þið<br />

eruð að sauma beinan saum með vinstri nálarstöðu færir þetta<br />

tákn nálina yfir í hægri nálarstöðu og jafnlángt frá miðju og<br />

hún var til vinstri. Ef þið snertið þetta í sauma aðgerð fyrir<br />

saumaraðir, þá speglast öll röðin og breytingin er sýnileg á<br />

skjánum.<br />

Unnið á vélina <strong>Opal</strong> <strong>670</strong> – 33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!