22.06.2017 Views

Husqvarna Opal 670_650 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Yfirálag á aðalmótor<br />

Ef þið hafið verið að sauma mjög þykk eða erfið efni, gæti komið<br />

yfirálag á aðalmótorinn. Þessi skilaboð hverfa af skjánum þegar<br />

mótorinn hefur kólnað og álagið á hann minnkað.<br />

Aðlögun á eins þrepa hnappagatafæti m/nema -<br />

“Hvíta línan á að vera á móts við hvíta svæðið”<br />

Þegar þið setjið efnið undir fótinn til að sauma hnappagat, gæti<br />

hjólið á hnappagatafætinum færst til. Skilaboðin minna ykkur á að<br />

láta hvítu línuna vera á móts við hvíta svæðið. Lagfærið þetta og<br />

lokið glugganum með því að snerta OK.<br />

Eins þrepoa hnappagatafóturinn tengdur<br />

Eins þrepa hnappagatafótinn er eingöngu hægt að nota við<br />

hnappagöt sem eru ætluð fyrir þann fót. Ef þessi fótur er tengdur<br />

við vélina og þið veljið hnappagat eða saum sem ekki er hægt að<br />

sauma með þessum fæti, þá koma þessi skilaboð þegar þið ætlið<br />

að fara að sauma. Fjarlægið fótinn eða veljið hnappagat sem henta<br />

fyrir þennan fót. Lokið sprettiglugganum með því að snerta OK.<br />

Byrja á hnappagatina á ný?<br />

Ef þið eruð að sauma hnappagat og stöðvið til að breyta<br />

lengdarstillingum, þá kemur þessi spurning upp þegar þið reynið<br />

að halda áfram að sauma. Ef þið veljið “”, mun vélin byrja á<br />

hnappagatinu frá byrjun með nýju og breyttu stillingunum. Ef þið<br />

veljið “”, þá verður hætt við breytingarnar og vélin heldur áfram<br />

að sauma hnappagatið samkvæmt fyrri stillingum. Á <strong>650</strong>, notið þið<br />

vinstri/hægri örvarnar til að velja “” eða “” og staðfestið síðan<br />

með OK.<br />

Ekki er hægt að forrita þennan saum<br />

Þessi skilaboð koma fram ef þið reynið að forrita eða bæta<br />

hnappagati, heftingu eða sjálfvirkum “tapering” saumum (<strong>670</strong>) eða<br />

bæta töluáfestingarspori inn í saumaröð. Hægt er að forrita alla<br />

sauma í vélinni nema þessa. Lokið glugganum með því að snerta<br />

OK..<br />

Sprettigluggar – 43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!