22.06.2017 Views

Pfaff performance 5.0 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Gengið frá að saum loknum<br />

1. Setjið aðalrofann I/O á "O" (C).<br />

2. Takið rafmagnsleiðsluna úr veggtenglinum og<br />

síðan úr vélinni (B).<br />

3. Takið fótmótstöðuna úr sambandi við vélina<br />

(A). Vefjið snúrunni upp og setjið hana í opna<br />

svæðið undir fótmótstöðunni.<br />

4. Setjið alla fylgihluti á sinn stað í hólfinu fyrir þá<br />

og rennið hólfinu utan um fríarminn.<br />

5. Setjið fótmótstöðuna í auða svæðið ofan á<br />

fríarminum.<br />

6. Setjið harða lokið yfir vélina.<br />

DÍÓÐU ljós<br />

Vélin er með díóðu lýsingu sem dreifir lýsingunni<br />

jafnt yfir vinnusvæðið og kemur í veg fyrir skugga.<br />

Fríarmur<br />

Til að nota fríarminn, togið þið hólfið fyrir<br />

fylgihlutina af vélinni. Þegar það er á vélinni er lítill<br />

krókur sem heldur því föstu við fríarminn. Togið<br />

hólfið með því að renna því til vinstri.<br />

Tvinnahnífur<br />

Til að nota tvinnahnífinn togið þið tvinnana aftan<br />

frá og fram á við eins og sýnt er.<br />

Elektrónísk hnélyfta<br />

Með vélinni fylgir rafræn hnélyfta til að stjórna<br />

hæðinni á saumfætinum.<br />

Ýtið hnélyftunni að fullu inn í gatið framan á<br />

botnplötu vélarinnar. Athugið að flati hlutinn á<br />

að snúa upp og stillið síðan ferhyrnda púðann á<br />

hnéspaðanum þannig að hann sé í þægilegri hæð<br />

(A).<br />

Ef ýtt er á hnéspaðann til hægri, lyftist saumfóturinn<br />

og hægt er að setja efni undir saumfótinn og þið<br />

getið notað báðar hendur til að stýra efninu.<br />

Togið hnéspaðann út úr véliini til að taka hann úr<br />

vélinni.<br />

A<br />

2:3<br />

Undirbúningur

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!