22.06.2017 Views

Pfaff performance 5.0 ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Opna og fara út úr spora hönnun<br />

Til að opna spora hönnun snertið þið aðeins táknið<br />

fyrir spora hönnun á verkreininni, og til að loka<br />

honum og sauma hannaðan saum eða sambland af<br />

saumum ýtið þið einfaldlega aftur á OK í efra hægra<br />

horninu á skjánum.<br />

Ath: Ef saumurinn er tilbúinn til að sauma hann,<br />

getið þið lokað virku aðgerðinni með því að stíga á<br />

fótmótstöðuna eða ýta á start/stop hnappinn.<br />

Suma sauma er ekki hægt að nota í spora hönnun .<br />

Ef þið reynið að velja einhvern af slíkum saumum<br />

kemur sprettigluggi upp og lætur ykkur vita.<br />

Ákvörðun ásporapunkti<br />

Sporpunktur er sá staður þar sem nálin á að fara í<br />

gegn um efnið. Spor eru einfaldlega tengd saman af<br />

sporapunktum.<br />

Merktur sporapunktur er gefinn til kynna með<br />

fylltum ferningi, valinn sporapunktur er gefinn til<br />

kynna með ferningi með útlínum.<br />

Nýr sporapunktur<br />

Spora hönnun<br />

OK, loka spora<br />

hönnun<br />

Byrjað að hanna - spori eða sporapunkti<br />

bætt inn<br />

Snertið þetta tákn fyrir nýjan sporapunkt. Þið getið<br />

einnig bætt innbyggðum saum inn úr valmyndinni.<br />

Valmynd<br />

Sporapunktar valdir<br />

Til að velja sporapunkt, snertið þið táknið á<br />

skjánum með skjápennanum eða notið örvarnar<br />

til að velja hann. Ef þið veljið fleiri en einn punkt<br />

með skjápennanum, verða sporin á milli punktanna<br />

einnig valin um leið og merkt með grænum lit (A og<br />

B á myndinni).<br />

Þið getið einnig valið sporapunkt með því að gera<br />

"velja sporapunkts aðgerðina" virka. Fyrst snertið<br />

þið hnappatáknið í miðjum stýrifletinum. Táknið er<br />

umvafið grænum hring og gefur til kynna að það sé<br />

virkt. Notið örina upp til að velja sporapunkta sem<br />

eiga að koma á undan merkta sporapunktinum, en<br />

örina niður til að merkja sporapunkta sem eiga að<br />

koma á eftir merkta punktinum.<br />

Ath: Ef þið eruð að velja sporapunkta með örinni upp, þá<br />

getið þið afvalið þá með því að snerta örina niður.<br />

Fyrsta númerið fyrir ofan stýringuna fyrir valinn<br />

sporapunkt er merktur sporapunktur. Seinna<br />

númerið er heildarfjöldi sporapunkta.<br />

A<br />

B<br />

Velja sporapunkt<br />

6:3<br />

Spora hönnun

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!