22.06.2017 Views

Pfaff performance 5.0 ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Bútasaumur með handavinnu útliti<br />

1. Þræðið bútaefnið, vattið og neðra efnið saman.<br />

2. Notið glæran (monofilament) tvinna sem<br />

yfirtvinna í nálina. Notið síðan rayon eða<br />

baðmullartvinna í líkum eða ólíkum lit og efnin<br />

eru á spóluna.<br />

3. Smellið ráðlögðum fæti á véina eins og þið sjáið<br />

í saumaráðleggingunum.<br />

4. Notiðefri flytjarann.<br />

5. Veljið eitt af handavinnu útlits sporunum 6.2.1-<br />

6.2.11. Þessir saumar eru sjálfkrafa stilltir þannig<br />

að yfirtvinnaspennan sé stífari og togi þar með<br />

spólutvinnann upp á yfirborðið og á þann hátt<br />

næst fram þetta handavinnu útlit.<br />

Ath: Notið nál í grófleika 90 og fínan, mjúkan<br />

baðmullartvinna á spóluna þegar þið notið þessi spor.<br />

Þið gætuð þurft að breyta yfirtvinnaspennunni lítillega<br />

allt eftir því hvaða efni, tvinna og vatt þið eruð að<br />

nota. Prófið ykkur áfram á bútum af efnunum og prófið<br />

mismunandi stillingar.<br />

Saumur í saumafarið<br />

Saumur í saumfarið eða eins og það heitir á<br />

ensku "Stitch-in-the-ditch" þýðir að stýringin á<br />

saumfætinum er látin renna eftir saumfarinu á milli<br />

efnisbútana. Saumið með saumfætinum 1A og notið<br />

efri flytjarann.<br />

Ath: Þið getið einnig notaðaukalega fáanlega fótinn<br />

"Stitch-in-Ditch" fyrir efri flytjarann nr. 820 925 096.<br />

"Crazy quilt" bútasaumur<br />

Skreytið bútasauminn ykkar með skrautlegum<br />

saumum. Saumana er hægt að sauma með<br />

samlitum eða gjörólíkum lit af tvinna miðað<br />

við efnið og notið skrautlega sauma úr hópnum<br />

2.4. Skrautlegar tvinnategundir eins og rayon<br />

útsaumstvinni eða grófur baðmullartvinni nr. 30 eru<br />

stundum notaðir í þessu.<br />

4:19<br />

Sauma aðgerð

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!