22.06.2017 Views

Pfaff performance 5.0 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Gangtruflanir og ráð við þeim<br />

Í þessum kafla nefnum við nokkra þætti sem gætu verið orsök fyrir truflunum í gangi vélarinnar. Hafið<br />

einnig samband við PFAFF ® þjónustuna til að fá frekari ráð áður en þið sendið vélina þangað.<br />

Vandamál/orsök<br />

Almenn vandamál og gangtruflanir<br />

Lausn<br />

Viðvörun fyrir spóluna kemur ekki fram?<br />

Hreinsið ló og óhreinindi frá spólusvæðinu og notið<br />

eingöngu upprunalegar PFAFF ® spólur fyrir þessa vél.<br />

Tvinnaklippan klippir ekki tvinnann?<br />

Fjarlægið stingplötuna og hreinsið ló úr spólusvæðinu.<br />

Gerið tvinnaklippuna virka í stilli valmyndinni. eins og lýst<br />

er í kafla 2<br />

Efnið færist ekki? Er vélin e.t.v. stillt á fríhendis aðgerð. Sjá kafla 4.<br />

Rangur saumur, óreglulegur eða mjór saumur? Takið tvíburnál eða sporbreiddaröryggi úr sambandi í stilli<br />

valmyndinni.<br />

Nálin brotnar? Setjið nálina rétt í vélina eins og lýst er í kafla 2.<br />

Notið rétta nál fyrir það efni sem verið er að sauma.<br />

Vélin saumar ekki?<br />

Aðgætið að allir tenglar séu rétt tengdir í vélina og vegginn.<br />

Er fótmótstaðan rétt tengd við vélina.<br />

Ýtið spólaranum í saumastöðu - til vinstri.<br />

PFAFF ® creative snertiskjárinn sýnir bara<br />

Snertið skjáinn til að gera hann virkan.<br />

byrjunarstöðuna?<br />

Slökkvið á skjávaranum (screen saver) í stilli valmyndinni.<br />

Táknin á skjánum verða ekki virk þegar þau eru<br />

snert?<br />

Skjárinn og/eða hnapparnir á honum virka ekki<br />

þegar þeir eru snertir?<br />

Lokið sprettigluggum sem gætu verið á skjánum.<br />

Kvarðið skjáinn. Kvörðun á snertiskjánum finnið þið í stilli<br />

valmyndinni (calibrate screen).<br />

Innstungurnar og aðgerðarhnapparnir geta verið viðkvæmir<br />

fyrir stöðurafmagni. Ef skjárinn bregst ekki við snertingu,<br />

slökkvið þá á vélinni og kveikið á henni á ný. Ef vandamálið<br />

heldur áfram hafið þá samband við PFAFF ® þjónustuna.<br />

Vélin hleypur yfir spor<br />

Er nálin rétt sett í vélina? Skiptið um nál og setjið hana rétt í eins og lýst er í kafla 2.<br />

Var röng nál sett í vélina? Notið eingöngu nálar 130/705 H.<br />

Er nálin bogin eða oddlaus?<br />

Er vélin rétt þrædd?<br />

Er réttur saumfótur á vélinni?<br />

Er nálin of fín fyrir tvinnann sem þið notið?<br />

Lyftist efnið upp og niður með nálinni í fríhendis<br />

saum?<br />

Setjið nýja nál í vélina.<br />

Yfirfarið þræðinguna.<br />

Setjið réttan saumfót á vélina.<br />

Skiptið um nál.<br />

Notið þá gormafótinn 6D (fæst aukalega, númer 820991-096).<br />

Ef þið eruð að nota fót 6A, lækkið þá hæðina á saumfætinum<br />

í valkostunum fyrir fríhendis sauma.<br />

Yfirtvinninn slitnar<br />

Er nálin rétt sett í vélina?<br />

Skiptið um nál og setjið hana rétt í vélina eins og lýst er í<br />

kafla 2.<br />

Er röng nál í vélinni? Notið eingöngu nálar 130/705 H.<br />

Er nálin bogin eða oddlaus?<br />

Er vélin rétt þrædd?<br />

Er nálin of fín fyrir tvinnann?<br />

Setjið nýja nál í vélina.<br />

Yfirfarið þræðinguna.<br />

Skiptið um nál og notið réttan grófleika fyrir tvinnann.<br />

8:3<br />

Umhirða og viðhald

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!