22.06.2017 Views

Pfaff performance 5.0 ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vélin þrædd<br />

Fullvissið ykkur um að saumfóturinn sé í efri stöðu<br />

og nálin sé einnig í efstu stöðu.<br />

1. Setjið tvinna á keflispinnann og setjið skífu í<br />

réttri stærð fyrir framan tvinnakeflið.<br />

PFAFF<br />

D<br />

C<br />

B<br />

A<br />

Ath: Haldið í tvinnann með báðum höndum til að forðast<br />

slaka á honum á meðan þið þræðið. Það tryggir að<br />

tvinninn liggi rétt í þræðiveginum.<br />

2. Togið tvinnann í fyrstu þræðinguna með<br />

því að þrýsta honum framan frá og aftur á<br />

bak (A). Fullvissið ykkur um að tvinninn<br />

smelli á sinn stað. Togið tvinnann síaðan<br />

undirtvinnastýringuna fyrir spólarann (B) sem<br />

er áforspennunni (C).<br />

3. Þræðið niður hægri raufina og síðan upp vinstri<br />

raufina.<br />

4. Nú er tvinninn lagður hægra megin frá<br />

íþráðgjafann (D) og aftur niður vinstri raufina<br />

að stýringunni fyrir nálina (E).<br />

5. Þræðið nálina síðan framan frá.<br />

E<br />

C<br />

B<br />

Þræðari fyrir nál<br />

Með þræðaranum fyrir nálina getið þið þrætt<br />

nálina. Við ráðleggjum ykkur að setja saumfótinn<br />

niður og nálin verður að vera í efstu stöðu.<br />

A<br />

1. Setjið saumfótinn niður.<br />

2. Þrýstið handfanginu á þræðaranum niður á<br />

við og snúið honum í neðstu stöðu, þannig að<br />

krókurinn (G) fari í gegn um nálaraugað.<br />

3. Setjið tvinnann síðan aftan frá í stýringuna (F)<br />

og síðan undir krókinn (G) á þræðaranum..<br />

4. Látið þræðarann nú ganga hægt til baka og<br />

upp á við, en við það togar hann tvinnann í<br />

gegn um nálaraugað og myndar lykkju. Dragið<br />

tvinnaendana í gegn um nálaraugað.<br />

F<br />

Ath: Þræðarinn er hannaður fyrir nálar í grófleikum<br />

70-120. Ekki er hægt að nota þræðarann fyrir nálar í<br />

grófleika 60 eða fínni og ekki heldur fyrir tvíbura, þríbura<br />

eða Wing húllsaumsnálar. Það eru einnig sumir fáanlegir<br />

aukahlutir fyrir vélina þar sem ekki er hægt að nota<br />

þræðarann.<br />

Athugið að þegar þið handþræðið nálina er hægt að nota<br />

lokið yfir gríparanum sem stækkunargler.<br />

G<br />

2:5<br />

Undirbúningur

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!