22.06.2017 Views

Pfaff performance 5.0 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Tvinnaspenna<br />

Vélin stillir sjálf á hentugustu tvinnaspennu fyrir<br />

valinn saum. Þið getið hins vegar breytt henni þegr<br />

þið eruð að sauma með sérstökum tvinna, tækni<br />

eða efni. Snertið + til að auka og - til að minnka<br />

spennuna á yfirtvinnanum.<br />

Rétt og röng tvinnaspenna<br />

Til að saumurinn líti fallega út og endist vel er<br />

nauðsynlegt að tvinnaspennan sé rétt stillt, þ.e.a.s.<br />

fyrir almenna beina sauma, þá á hnýtingin á yfir og<br />

undirtvinnanum að eiga sér stað á milli efnanna (A).<br />

Ef spólutvinninn kemur upp á réttuna á efninu,<br />

þá er yfirtvinnaspennan of stíf (B). Losið<br />

tvinnaspennuna.<br />

Ef nálartvinninn kemur niður á rönguna á efninu,<br />

þá er yfirtvinnaspennan of laus (C). Aukið<br />

tvinnaspennuna.<br />

Fyrir hnappagöt og skrautsauma á yfirtvinninn<br />

að sjást aðeins á röngunni (C). Losið um<br />

tvinnaspennuna þannig að yfirtvinninn fari aðeins<br />

niður á rönguna.<br />

A<br />

B<br />

C<br />

Tvinnaspenna<br />

Speglun<br />

Til að spegla saum eða saumaröð lárétt, ýtið þið<br />

á táknið fyrir hliðarspeglun. Til að spegla lóðrétt,<br />

snertið þið táknið fyrir endaspeglun.<br />

Ath: Ekki er hægt að spegla hnappagöt.<br />

Hliðarspeglun<br />

Endaspeglun<br />

Sauma aðgerð<br />

4:6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!