22.06.2017 Views

Pfaff performance 5.0 ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sporlengd<br />

Aukið eða minnkið sporlengdina með + og -. Talan<br />

fyrir ofan hnappinn sýnir sporlengdina í mm. Þegar<br />

þið lengið zik zak spor eða skrautsaum, verður allt<br />

sporið lengra. Ef þið lengið flatsaum þar sem einnig<br />

er hægt að stilla sporþéttleikann, þá verður allt<br />

sporið lengra, þ.ea.s. sporþéttleikinn heldur sér.<br />

Sporlengd<br />

–<br />

+<br />

Sporþéttleiki<br />

Með þessari stillingu breytið þið eingöngu<br />

sporþéttleikanum (hversu nálægt sporin liggja<br />

að hvort öðru). Þéttleikinn hefur ekki áhrif á<br />

heildarlengd saumsins.<br />

Snertið + til að minnka þéttleikann. Snertið - til að<br />

auka þéttleikann. Talan fyrir ofan stillinguna sýnir<br />

þéttleikann á milli flatsaumssporanna í mm.<br />

Ath: Þetta er oft notað þegar þið saumið með sérstökum<br />

tvinna og þar sem þið óskið eftir að hafa þéttleikann<br />

minni.<br />

Sporþéttleiki<br />

–<br />

+<br />

Jafnvægi í saumum<br />

Þegar þið saumið á sérstök efni eða eruð að sauma<br />

með sérstakri saumatækni, getur orðið nauðsynlegt<br />

að breyta jafnvægi í saumunum. Ef hægt er að stilla<br />

jafnvægi í saumum kemur tákn fyrir langa snertingu<br />

í stillana fyrir sporin.<br />

Til að tryggja góðan árangur, byrjið á að sauma<br />

sauminn á afgangsefni af sama efni og þið ætlið<br />

að nota. Til að gera áfram/afturábak jafnvægið<br />

virkt, haldið þið lengur við táknið sporlengdina/<br />

þéttleikann. Til að gera hliðarjafnvægið virkt haldið<br />

þið lengur við táknið fyrir sporlengd/staðsetningu.<br />

Notið + og - táknin til að stilla jafnvægið í<br />

saumnum.<br />

Ath: Einnig er hægt að stilla jafnvægið í hnappagötum.<br />

Jafnvægi áfram/afturábak<br />

Jafnvægi til hliðar<br />

4:5<br />

Sauma aðgerð

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!