04.03.2020 Views

K PALS læsi

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þegar við erum í <strong>PALS</strong> og þið sjáið kassa eða ramma, eins og<br />

þennan utan um stafinn, þýðir það að þetta er nýr stafur í <strong>PALS</strong>.<br />

Það er líka mynd, sem hjálpar ykkur að muna hljóðið sem stafurinn<br />

á. Nú skulum við æfa okkur að segja hljóð nýja stafsins. Stafurinn<br />

segir /ááá/, fyrsta hljóðið í ás. Segið það með mér: /ááá/.<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Stelpur:<br />

Kennari:<br />

Strákar:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

/ááá/.<br />

Gott. Ég heyrði að þið sögðuð /ááá/ alveg eins og /ááá/ í ás.<br />

Við skulum reyna aftur. Segið það með mér: /ááá/.<br />

/ááá/.<br />

(Endurtekur þar til öll börnin geta sagt hljóðið. Bendir síðan á stafinn m).<br />

Þessi stafur segir /mmm/. Varirnar eru lokaðar þegar ég segi<br />

/mmm/.<br />

/mmm/ er fyrsta hljóðið í mús. Stelpur, segið hljóðið með mér:<br />

/mmm/.<br />

/mmm/.<br />

Strákar, segið hljóðið með mér: /mmm/.<br />

/mmm/.<br />

Gott. Ég heyrði að þið sögðuð öll /mmm/ eins og fyrsta hljóðið í<br />

mús. Segið nú hljóðið þegar ég bendi á það. Hvaða hljóð?<br />

(Bendir á stafinn m).<br />

/mmm/.<br />

Rétt! Hljóðið sem þessi stafur á er /mmm/.<br />

(Endurtekur þar til öll börnin geta sagt hljóðið. Bendir síðan á stafinn á).<br />

Nú skulum við byrja aftur á sama stað. Munið, ég er þjálfarinn. Ég<br />

mun benda á stafinn og segja: „Hvaða hljóð?“. Hvað mun ég<br />

segja?<br />

Hvaða hljóð?<br />

Gott. Þjálfarinn segir: „Hvaða hljóð?“. Þið eruð lesarar mínir,<br />

þannig að þegar ég bendi á stafinn og spyr: „Hvaða hljóð?“, segið<br />

þið hljóðið. (Bendir á stafinn á).<br />

Allt í lagi lesarar, hvað segið þið þegar ég bendi á þennan staf og<br />

segi: „Hvaða hljóð?“.<br />

38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!