04.03.2020 Views

K PALS læsi

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Það er mjög mikilvægt að segja hljóð stafsins rétt, alveg eins og ég<br />

verð að segja nafnið ykkar rétt. Segið nú hljóðið þegar ég bendi á<br />

stafinn. Hvaða hljóð? (Bendir á s).<br />

(Endurtekur þar til öll börnin geta sagt hljóðið. Bendir síðan á fyrstu<br />

stjörnuna á blaðinu).<br />

Nú skulum við sjá hvað þið eruð dugleg að muna. Hvað eigið þið<br />

að segja þegar kemur að stjörnu?<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Segja eitthvað fallegt (hvetjandi, hrósa).<br />

Þannig að ef ég er þjálfarinn og kem að stjörnu gæti ég sagt<br />

„frábært“! Hvað fleira gæti ég sagt?<br />

(Hér er hægt að fá tillögur frá börnunum um hrós).<br />

Hvað ef félagi ykkar gerir mistök? Eigið þið þá að gera grín að<br />

honum?<br />

NEI.<br />

Eigið þið að láta sem þið sjáið ekki mistökin og halda bara áfram?<br />

NEI.<br />

Rétt hjá ykkur. Góður þjálfari gerir ekki grín að félaga sínum og<br />

hann hunsar heldur ekki mistök. Hvað áttu að gera ef þú ert þjálfari<br />

og lesarinn veit ekki „Hvaða hljóð?“<br />

Stoppa og hjálpa félaga mínum.<br />

Já, og hvað segir þú þá?<br />

Stopp. Hljóðið er ____. Hvaða hljóð? Gott. Byrjaðu aftur á línunni.<br />

Frábært. Nú skulum við byrja að æfa hljóð?<br />

(Æfir hljóð stafanna og leiðréttingarferlið þar til flest börnin hafa náð því.<br />

Lætur börnin skiptast á að vera þjálfara. Lætur börnin skiptast á að<br />

merkja broskarlinn).<br />

Kennari:<br />

Réttið upp hönd ef þið kunnið <strong>PALS</strong> reglurnar.<br />

44

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!