04.03.2020 Views

K PALS læsi

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

lesaranna og þeir eiga að standa upp. (Kennari nefnir nöfn lesaranna<br />

og þeir standa upp). Lesarar mega nú setjast.<br />

Alltaf þegar við erum í <strong>PALS</strong>, eigið þið að sitja hjá félaga ykkar, þar<br />

sem þið sitjið núna. Við notum þrjár sérstakar reglur, sem hjálpa<br />

okkur að byrja fljótt á <strong>PALS</strong>. (Kennari sýnir börnunum regluspjald).<br />

Hér er fyrsta reglan: Færið ykkur hratt og hljótt á <strong>PALS</strong> staðinn<br />

ykkar. Hvernig eigið þið að fara á <strong>PALS</strong> staðinn?<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Hratt og hljótt.<br />

Gott. Önnur reglan er svona: Takið með ykkur gögnin. Hvert par<br />

þarf möppu og blýant. Þjálfarinn á að sækja möppuna og lesarinn<br />

á að sækja blýantinn. Hver á að sækja möppuna?<br />

Þjálfarinn.<br />

Og hvað á lesarinn að sækja?<br />

Blýantinn.<br />

Það er mjög mikilvægt að þið munið eftir að sækja það sem þið<br />

þurfið að nota í <strong>PALS</strong> þegar þið farið á ykkar stað. Þriðja reglan er:<br />

Sitjið hlið við hlið í <strong>PALS</strong>. (Kennari velur tvö börn til að koma fram fyrir<br />

hópinn og sýna hvernig á að sitja).<br />

Sjáið þið hvernig þau sitja? Svona eigið þið að sitja hjá félaga<br />

ykkar þegar þið farið á ykkar stað í <strong>PALS</strong>. Hvernig eigið þið að sitja<br />

þegar þið eruð í <strong>PALS</strong>?<br />

Hlið við hlið.<br />

Núna ætla ég að láta ykkur fá möppurnar ykkar. Lesarar, þegar ég<br />

kalla upp þjálfara ykkar til að sækja möppuna, eigið þið að flýta<br />

ykkur að sækja blýant og fara strax aftur á <strong>PALS</strong> staðinn ykkar.<br />

(Afhendir möppur). Þið voruð dugleg að sækja gögnin og fara aftur á<br />

ykkar stað. Nú megið þið opna möppurnar.<br />

Í möppunum ykkar eru <strong>PALS</strong> námsefni og stigablað. Þið notið eitt<br />

stigablað þangað til þið eruð komin með 100 stig, þá fáið þið nýtt<br />

blað. Hvert par er með sama stigablað. Þið sjáið að ég skrifaði<br />

nöfnin ykkar efst. Þið sjáið líka að stigin eru upp í 100. Þegar <strong>PALS</strong><br />

æfingin er búin, merkir þjálfarinn eitt stig fyrir hvern broskarl, sem<br />

þið unnuð ykkur inn. Nú skulum við æfa okkur í að gefa stig.<br />

(Kennari heldur uppi sýnisblaði).<br />

Fyrst geri ég. Horfið á hvernig ég merki tvö stig. Sjáið hvernig ég<br />

strika á ská yfir töluna, eins og ég gerði við broskarlana? Nú eigið<br />

40

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!